Fastir þættir Föstudagur, 16. ágúst 2024

Önnur meistaraþraut. S-Enginn

Norður ♠ ÁD10974 ♥ D95 ♦ 43 ♣ G3 Vestur ♠ G ♥ ÁG84 ♦ Á62 ♣ ÁD765 Austur ♠ 8 ♥ K106 ♦ D98 ♣ K109842 Suður ♠ K6532 ♥ 732 ♦ KG1075 ♣ – Hvað á… Meira

„Sjálfsmildi er mikilvægur þáttur í að lifa hamingjuríku, friðsælu…

„Sjálfsmildi er mikilvægur þáttur í að lifa hamingjuríku, friðsælu lífi.“ Ekki skal það rengt. En það sem að okkur snýr hér í Málinu er að mildi (blíða, miskunnsemi) er kvenkyns og sjálfsmildi þá líka Meira

Hvítur á leik

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. c4 0-0 6. b3 a5 7. Rc3 c6 8. d4 b6 9. Rd2 b5 10. cxb5 cxb5 11. Rxb5 Db6 12. Rc3 Dxd4 13. Bb2 Da7 14. e4 Ba6 15. exd5 Bxf1 16. Dxf1 exd5 17. Rxd5 Rxd5 18. Bxd5 Hd8 19 Meira

Margrét Auður Björgvinsdóttir

90 ára Margrét fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum og gekk í barnaskólann í Austur-Landeyjum. Hún flutti síðar til Reykjavíkur og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Margrét flutti á Hvolsvöll árið 1955 og bjó þar í 45 ár áður en hún flutti aftur til … Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Harpa, Ásta, Birna, Frissi og Binni.

Einn af frumkvöðlum SÁÁ

Í gegnum tíðina hefur fólk velt fyrir sér hvers vegna maður með svo stórt nafn, Fritz Hendrik Berndsen, hafi verið kallaður Binni. Þegar Binni fæddist 16. ágúst 1944 á Öldugötu 42 bjuggu móðir hans og systur hennar, Björg og Binna, þar líka Meira

Af dópi, ástarslysi og mannlegri náttúru

Það bar til tíðinda að leitað var í bát á Höfn, en ætluð fíkniefni voru að líkindum sandur, samkvæmt fréttum. Jón Jens Kristjánsson kastaði fram: Er farið smáa flaut við land og flutti með í pokum sand var stefnt þar stórum hóp laganna varða sem… Meira

Fengu hvítháf á eftir sér

Tveir kajakræðarar í Kaliforníu upplifðu nokkuð ógnvekjandi fyrr í mánuðinum þegar gríðarlangur hvítháfur elti þá í nokkrar mínútur í Half Moon Bay í Kaliforníu. Ian Walters náttúrufræðikennari náði atvikinu á myndband sem hefur nú farið sem eldur í sinu um netið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Fjölskyldan Haukur Þór og Fjóla María ásamt sonunum Breka Hilmari, Hauki Ágústi og Huga Steini.

Endurnærandi að vera úti í náttúrunni

Haukur Þór Hauksson fæddist 15. ágúst 1974 í Reykjavík. „Ég ólst fyrstu árin upp í Krummahólum í Breiðholti þar til foreldrar mínir byggðu hús í Þernunesi í Garðabæ árið 1979. Þangað fluttum við fjölskyldan þegar ég var sex ára gamall Meira

Systkinin Jens Albert og Myrthley að spila yatzy.

Myrthley Helen Helgason

100 ára Myrthley fæddist í Nesi í Vågi í Suðurey í Færeyjum 15. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Daníel Pétur Splidt frá Nesi í Vågi, f. 1894, d. 1979, og Andrea Johannesen frá Porkeri, f. 1891, d. 1992 Meira

Af skák og eitruðu peði

Það bar til tíðinda að rússneska skákkonan Amina Abakarova er grunuð um að hafa eitrað fyrir keppinauti sínum Osmanovu á skákmóti. Helgi Ingólfsson kastaði fram limru: Hóflega heil er á geði. Heiður sinn lagði að veði Meira

Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Systurnar Frá vinstri: Þórarna, Jónína og Rannveig.

Horfir á lífið jákvæðum augum

Jónína Ólafsdóttir fæddist 14. ágúst 1984 á Egilsstöðum. „Fyrstu fimm æviárin ólst ég upp á Borgarfirði eystri þar sem faðir minn starfaði sem skólastjóri. 1989 flutti fjölskyldan að Laugum í Reykjadal þar sem við bjuggum næstu fimm árin Meira

Af fésbók, megrun og íslenska veðrinu

Veðrið hefur jafnan verið Íslendingum umtals- og yrkisefni. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi Vísnahorninu kveðju: Nú er orðið aldimmt, veðrið er kyrrt og milt á þessu mánudagskvöldi og sólin er hnigin í sæ Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Hrefna Bryndís Jónsdóttir

60 ára Hrefna ólst upp í Borgarnesi en býr í Hjarðarholti í Stafholtstungum. „Maðurinn minn er héðan. Ég kynntist honum á Bifröst og flutti hingað fljótlega eftir það, búin að búa hér í 30 ár.“ Hrefna er rekstrarfræðingur frá háskólanum… Meira

Í Maryland Fjölskyldan fyrir utan Dag Ara á þakkargjörðarhátíðinni.

„Uni mér best þegar ég hef nóg að gera“

Líf Magneudóttir fæddist 13. janúar 1974 í Kaupmannahöfn. „Á afar heitum ágústdegi, hefur mamma sagt mér. Bárður faðir minn var víst á kvöldvakt það kvöldið en það vildi svo vel til að vélarnar biluðu og hann var sendur heim sem varð til þess að hann gat verið viðstaddur fæðingu mína Meira

Af limru, hefðum og þöngulhaus

Oft hefur verið tekist á um hvort limruformið sé tilhlýðilegt í íslenskum kveðskap. Ólafur Stefánsson vekur máls á því á Boðnarmiði: Limran er fullkomið form, sem fast er en minnir á orm. Hún liðast sem lækur, er leiðinda kækur, en orðin hér eðlilegt norm Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Rut Thorlacius Guðnadóttir

30 ára Rut ólst upp að mestu leyti í Kópavogi og býr nú í bænum. Hún lauk BS-gráðu í sálfræði með ritlist sem aukafag, MA-gráðu í ritlist, BA-gráðu í íslensku með sálfræði sem aukafag og viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara með íslensku sem kjörsvið, allt frá Háskóla Íslands Meira

Í góðri sveiflu Kynnar Karlakórsins Heimis, Gunnar og Atli Gunnar.

„Skagfirðingar fóru vel með mig“

Gunnar Magnús Sandholt fæddist 12. ágúst 1949 í Laugarneshverfinu í Reykjavík, og ólst þar upp í foreldrahúsum. „Bernskuslóðirnar, Laugarneshverfið og Laugardalurinn, voru ævintýraland. Þar voru kýr og kálfar, hænsnabú, kartöflugarðar, veituskurðir og njólaskógar Meira

Af þórðargleði, sálmum og skólagöngu

Það er leiðindasiður að gleðjast yfir óförum annarra. Séra Árni Þórarinsson lýsti því í ævisögu sinni hvernig hlakkaði í Þórði bónda þegar uppskeran brást hjá Norðlendingum. „Þetta hugarfar, sem gleðst yfir óförum manna, kalla Danir Skadefrohed og Skadefryd Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Grafarvogskirkja.

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét…

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Einungis lesnir textar, íhugun og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Dagur Fannar Magnússon sem mun sinna afleysingum prests í námsleyfi sr Meira

Fjölskyldan Georg og Ágústa ásamt börnum sínum árið 2013. Efri röð frá vinstri: Örn Randrup, Ingvar, Emil, Ólafur og Ormur. Neðri röð frá vinstri. Sigríður, Georg, Ágústa og Agnes.

Sjálfstæðismaður fram í fingurgóma

Ingvar Georg Ormsson er fæddur 11.ágúst 1922 og verður því 102 ára á morgun. Hann fæddist i Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni vestur á Laxárbakka í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og bjó þar til fullorðinsára Meira

Syndin er sæt

Ingólfur Ómar sendi mér gamansaman póst um helgina: Undan freistni oft ég læt allt í himnalagi. Alltaf finnst mér syndin sæt þó samviskan mig nagi. Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Geymt í honum gullið var, góður upp úr súru, orðið merkir afleitt far, engan hafa konurnar Meira