Fréttir Föstudagur, 16. ágúst 2024

Einn af hverjum fjórum stundar áhættudrykkju

Karlmenn líklegri til þess að stunda áhættudrykkju en konur Meira

Læknar Enn er ósamið við lækna og farið að gæta óþolinmæði.

„Við getum ekki beðið lengur“

„Við sýndum þolinmæði í síðustu samningum, það var verið að semja til árs yfir allan vinnumarkaðinn þannig að okkar félagsmenn höfðu skilning á því að það væri kannski ekki rétti tíminn, en við getum ekki beðið lengur og sætt okkur við annan… Meira

Ingólfur Bender

Mun draga úr framboði íbúða

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hátt vaxtastig auka kostnað hjá öllum verktökum l  Það muni þrýsta upp íbúðaverði l  Hins vegar sé ólíklegt að leiguverðið muni fylgja íbúðaverðinu Meira

Akureyri Frá vígslu fjölskylduheimilisins Sólbergs í gær.

Gripið fyrr inn í vandamálin

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri opnuðu í gær með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið hefur nú þegar tekið til starfa en þar fer fram… Meira

Borgarstjórn Orlofsgreiðslur til fyrrverandi borgarstjóra koma borgarfulltrúum minnihlutans á óvart og segja þeir mörgum spurningum ósvarað.

„Alvarlegt ef þetta er eigin ákvörðun“

Há orlofsgreiðsla Dags fordæmi sem haldið verður á lofti Meira

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Fjórðungur drekkur óhóflega

Rúmur fjórðungur karla sagður stunda áhættudrykkju og tæplega fjórðungur kvenna • Nýgengi skorpulifrar áttfaldast í samanburði við síðustu öld • Fólk kemur til SÁÁ í verra ásigkomulagi en áður Meira

Sorphirða Kubbur að störfum í Kópavogi. Fyrirtækið keypti þrjá nýja bíla í verkefnið sem hófst 1. ágúst.

Kubbur á áætlun í Kópavogi í næstu viku

Nýir bílar og nýir menn • Ekki unnið með tvískiptar tunnur fyrr Meira

Vegagerð Séð yfir þann kafla sem eftir er í þessum áfanga verksins.

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

Vinna er nú í fullum gangi við nýbyggingu Vestfjarðavegar á Dynjandisheiði eins og sjá má á myndinni sem fréttaritari blaðsins tók. Framkvæmdin nær frá Norðdalsá, norðan Bíldudalsgatnamóta, og liggur um hæstu hluta Dynjandisheiðar og norður fyrir sýslumörk samkvæmt Vegagerðinni Meira

Mikill áhugi á að skoða nýju hraunin

Forstöðukona Markaðsstofu Reykjaness segir fjölda ferðamanna koma daglega á eldgosasvæðið l  Hún segist hafa trú á því að Grindavík verði endurreist og að ferðaþjónustan muni eiga þátt í því   Meira

Fundu sjaldgæfan erfðabreytileika

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundu nýverið sjaldgæfa erfðabreytileika sem auka áhættu á parkinsonssjúkdómnum, að því er segir í tilkynningu Íslenskrar erfðagreiningar. Uppgötvunin gæti vakið vonir um að hægt verði að þróa ný lyf við sjúkdómnum Meira

Sýndarveruleiki Nútíma víkingur reynir fyrir sér í bardaga með aðstoð sýndarveruleikatækninnar. Sýningu 1238 hefur verið vel tekið.

Bjóða upp á ferðir til ársins 1238

Norðmenn geta upplifað Örlygsstaðabardaga í gegnum sýndarveruleika • Bjóða upp á sýningar í þremur löndum • Mikill áhugi erlendis • Hófu fyrst starfsemi á Sauðárkróki fyrir fimm árum Meira

Súdan Meðlimir stjórnarhersins sjást hér taka þátt í skrúðgöngu í fyrradag, en þá var hátíðisdagur hersins.

Hvetja herinn til viðræðna

Tom Perriello, erindreki Bandaríkjastjórnar í Súdan, sagði í gær að hann vonaðist eftir „áþreifanlegum niðurstöðum“ úr friðarviðræðum, sem nú eru haldnar í Sviss um ástandið í Súdan. Borgarastríð braust þar út í apríl á síðasta ári á… Meira

Kúrsk Fólk sem hefur flúið átakasvæðin í Kúrskhéraði safnaðist saman við miðstöð Rauða krossins í Kúrskborg, þar sem matvælum var úthlutað.

Hernum hrósað fyrir aðgerðirnar í Kúrsk

Rússar senda meira herlið til varnar í Belgorod-héraði Meira

MPX-veira Læknar skoða sjúkling í Lima í Perú árið 2022 þegar MPX-veirufaraldur gekk yfir. Nýr faraldur hefur brotist út í Afríku.

Nýtt afbrigði MPX-veiru ógnar lýðheilsu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti því yfir í vikunni að útbreiðsla MPX-veirusýkingar, sem áður var nefnd apabóla, sé bráð ógn við lýðheilsu þjóða heims. Þetta er í annað skipti sem WHO gefur út slíka yfirlýsingu vegna MPX-veiru en það gerðist áður árið 2022 Meira

Tónlist Richard Stellar vinnur nú að grein um íslenskt tónlistarlíf. Hann lýsir því sem algjörlega mögnuðu.

Læknaðist af tónlist Þorvaldar Bjarna

Bandaríski verðlaunablaðamaðurinn Richard Stellar er kominn hingað til lands í pílagrímsferð. Ástæðan fyrir heimsókninni er ekki aðeins til að skoða landið heldur fann hann lækningu við krabbameini sínu í gegnum tónlist Þorvaldar Bjarna… Meira