Viðskipti Föstudagur, 16. ágúst 2024

Uppgjör Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech.

Tekjur Alvotech tífaldast milli ára

Rekstrarhagnaður Alvotech nam á fyrri helmingi ársins rúmlega 43 milljónum bandaríkjadala, samanborið við tap upp á 189 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Heildartekjur voru 236 milljónir dala á fyrri helmingi ársins, sem er meira en tíföldun frá sama tímabili í fyrra Meira

Stýrivextir Þessi mynd var tekin á fundi peningastefnunefndar í ágúst í fyrra þegar stýrivextir hækkuðu í 9,25%. Þeir hafa haldist óbreyttir síðan.

Telja að stýrivextir haldist óbreyttir

Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% þegar ákvörðun peningastefnunefndar bankans verður tilkynnt á miðvikudag í næstu viku. Hvor bankinn um sig sendi í gær frá sér bæði verðbólguspá sem og spá um óbreytta stýrivexti Meira

Flest félög græn í ­Kauphöllinni í gær

Nokkur hækkun varð á gengi margra félaga í Kauphöllinni í gær og fyrradag. Eins og fram kemur hér til hliðar hækkaði gengi Alvotech um 6,3% í gær, en það var mesta hækkunin í gær. Þá hækkaði gengi bréfa í Síldarvinnslunni um 5,7% í um 180 milljóna… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Fjármögnun Stofnendur og stjórnendur PLAIO stefna á að efla starfsemi félagsins í Evrópu og sækja fram á Bandaríkjamarkaði.

PLAIO tryggir sér aukna fjármögnun

Fjárfestingarsjóður í umsjá Kviku leiðir fjármögnunina Meira

Bankar Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að salan á TM muni styrkja enn frekar þjónustu og vöruframboð til viðskiptavina bankans.

Betri afkoma Kviku banka

Hagnaður Kviku banka á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,2 milljörðum króna og jókst um 69% á milli ára. Rekja má aukinn hagnað til betri afkomu TM, sem enn er hluti af samstæðu Kviku banka. Hagnaður af starfsemi TM nam á öðrum ársfjórðungi 480… Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Störf Fram kemur að kröfur atvinnulífsins séu að breytast, vægi hefðbundinnar menntunar minnki og meira sé horft í hvað einstaklingurinn getur.

Para saman einstaklinga og störf

Opus Futura nútímavæðir ráðningarferlið • Kröfur um hæfni í atvinnulífinu hafa breyst • Horfa til hinna norrænu landanna og Evrópu með lausnina Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Flakk Björn virðir fyrir sér útsýnið í lestarferð um Srí Lanka en þangað er einmitt von á íslenskum hópi síðar á árinu. Ferðaskrifstofan Crazy Puffin auglýsir ferðir sínar um allan heim og er kúnnahópurinn alþjóðlegur.

Býður pakkaferðir til Pakistan

Crazy Puffin sérhæfir sig í ferðum á svæði sem aðrar ferðaskrifstofur forðast • Afganistan, Sýrland og Jemen á meðal áfangastaða • Viðskiptavinir fyrirtækisins eru flestir á milli fertugs og sextugs Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Kvikmynd Margar góðar myndir eru væntanlegar það sem eftir lifir árs, segir framkvæmdastjóri Samfilm.

Gott sumar hjá bíóhúsum

Góðar myndir og leiðindaveður skýra gott sumar • Bíóhúsin enn að ná sér eftir heimsfaraldurinn og verkfall leikara og handritshöfunda • Gott efni væntanlegt Meira