Daglegt líf Laugardagur, 17. ágúst 2024

Viðey Skemmtilegur staður í borginni sem þó er um margt fjarlægur.

Náttúruganga og kúmentínsla

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey í skemmtilegri náttúrugöngu þar í dag, laugardag, sem hefst kl. 13:15. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, verður til frásagnar í þessum leiðangri. Þar verður spáð í jurtirnar og nöfn þeirra,… Meira

Útileikir, ævintýri og gæðastundir

Fjölbreytt hreyfing, ólíkt umhverfi og jákvæð áhrif á skynþroska barna. Skemmtilegt spil og verkefni. „Ég hef tröllatrú á leikjum í náttúrunni,“ segir Sabína Steinunn um spilið sem hún var að gefa út. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Grímsey er ótrúleg

„Eitt af mörgu því sem ég hef gert í sumar var vinnuferð í Grímsey. Sem sveitarfélag er eyjan hluti af Akureyri og starfi mínu fylgir að fylgjast með málum þar. Heyra hvað brennur á fólki og hvort bærinn þurfi að leggja einhverjum málum eða verkefnum þar lið Meira