Sunnudagsblað Laugardagur, 17. ágúst 2024

Trompetleikari semur djasstónlist

Hvernig hófst ferillinn sem trompetleikari? Ég byrjaði átta ára að læra á kornett í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Frá upphafi fann ég tengingu við blásturshljóðfærin. Stór hluti af æskunni hverfðist um að vera í lúðrasveit og tónlistarskóla og ég… Meira

Af kengúruhoppi og stórum limum

Þar má sjá hana í grænum galla engjast um á gólfinu eins og ormur og hoppa um eins og kengúra. Meira

Gleðigangan er árviss hápunktur Hinsegin daga í Reykjavík og hún var engin undantekning í ár.

Dagur í orlofi

Gleðiganga Hinsegin daga fór fram í Reykjavík og tókst vel, utan þess að tveir skrautvagnar í göngunni rákust í grindverk og stólpa við þröngt götuhorn við Skólavörðustíg Meira

Erfiði þarf að skila uppskeru

Ólíkt mörgum öðrum verðmætum þá hefur kraftmikið frumkvöðladrifið nýsköpunarumhverfi þann eiginleika að það vex þegar af því er tekið.“ Meira

Í ágúst voru íbúar Ísafjarðarbæjar yfir fjögur þúsund í fyrsta sinn í langan tíma.

Hvað ef íbúum fjölgar?

Fólksfjölgun hefur orðið á Vestfjörðum síðastliðin ár og við mótun nýrrar sóknaráætlunar hefur fólk leyft sér, í fyrsta sinn í langan tíma, að velta því fyrir sér hvernig skuli sækja fram ef fólksfjölgunin heldur áfram. Meira

Bylting á sviði læknisfræðinnar

Gen sem veldur arfgengri heilablæðingu finnst í fjórtán íslenskum fjölskyldum. Engin meðferð hefur verið til en er nú í sjónmáli. Læknirinn Hákon Hákonarson er vongóður um að nýtt lyf muni koma í veg fyrir heilablæðingar og ótímabæran dauða þeirra sem genið bera. Lyfið gæti líka nýst í baráttunni við Alzheimer og Parkinsons. Meira

„Að þurfa að hafa svona margt fyrir stafni er í senn minn helsti löstur og styrkleiki,“ segir hin hæfileikaríka Vigdís Hafliðadóttir.

Tólf persónuleikar Vigdísar

Hin fjölhæfa Vigdís Hafliðadóttir syngur, leikur, skrifar og skemmtir fólki með uppistandi. Vigdís segist oft upplifa að hún sé að stíga út í dauðann þegar hún fer á svið en tilfinningin eftir á er stórkostleg. Meira

Á Siglufirði fann Rena aftur fegurðina í grískri þjóðlagatónlist.

Suðrænar sálir á Siglufirði

Rena Rasouli er grísk söngkona sem hefur búið og starfað á Siglufirði síðan 2021. Hún segir íslenskt umhverfi og aðstæður gera listamönnum kleift að stunda listsköpun sína ásamt því að vera í annarri vinnu. Meira

Vílar ekki fyrir sér að vinna önnur störf meðfram listinni.

Lefteris Yakoumakis stendur fyrir Myndasöguhátíð Siglufjarðar sem er,…

Grikkinn Lefteris Yakoumakis er myndlistarmenntaður og býr á Siglufirði. Þar vinnur hann ötullega að listinni ásamt öðrum störfum. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að listamenn taki þátt í samfélaginu. Meira

Kamilla segir það ánægjuna eina að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu.

Tíu kílómetrar fyrir Ljósið

Kamilla Einarsdóttir tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og safnar fyrir Ljósið. Hún segir starfsemina hafa reynst móður sinni afar vel í baráttu hennar við fjórða stigs krabbamein. Það sé fyrst og fremst ánægjan af að hjálpa sem skipti máli. Meira

Arne Slot vígreifur á hliðarlínunni hjá Liverpool í æfingaleik í Bandaríkjunum í sumar.

Peppaður Slot í stað Klopps

Arne Slot fær það verðuga verkefni í vetur að fylla skarð sjálfs Jürgens Klopps sem knattspyrnustjóri Liverpool. Stjarna hans hefur risið hratt í Hollandi og árangurinn verið eftir því. En er hann tilbúinn að takast á við kröfurnar í Englandi? Meira

Chuy er ánægður yfir hve vel Íslendingar hafa tekið í staðinn Fuego Taquería.

Ekta mexíkóskt takkó. Já, takk!

Veitingastaðurinn Fuego Taquería hlaut viðurkenningu frá Reykjavíkurborg í apríl á þessu ári. Staðurinn framreiðir ekta mexíkóskt takkó. Eigendurnir fluttu hingað til lands 2017 og opnuðu fyrsta staðinn 2018. Fyrirhuguð er opnun staðarins í nýrri mathöll á Glerártorgi á Akureyri. Meira

Heimalagað „Pico de Gallo“

Eitt af því sem helst einkennir mexíkóskan mat er salsasósan. Mismunandi tegundir eru til af salsasósu og er „Picco de Gallo“ (eða „salsa fresco“) ein þeirra. Sósan verður ekki eins maukkennd og Íslendingar kannast við frá krukkunum í búðarhillunum Meira

Heimalagað guacamole

Það fer ekki milli mála að margur Íslendingurinn er vitlaus í guacamole. Það er auðvitað stór munur á að hafa það heimalagað eða kaupa það úti í búð. Hér að neðan er uppskrift frá Chuy á Fuego Taquería Meira

Óskar Guðjónsson blæs af krafti í saxófóninn.

Kemst ekki í hærri klassa

Óskar Guðjónsson saxófónleikari hefur sett saman nýtt tríó með heimsþekktu djasstónlistarmönnunum Thomas Morgan og Jorge Rossy og mun tríóið spila saman í Hörpu í september. Meira

Alls konar bækur

Veðrið í sumar var vel til þess fallið að fylla bókapokann í Bókasafni Reykjanesbæjar og hverfa með nefið ofan í bækur. Ég mæli fyrst með bókinni Normal People eftir Sally Rooney (Eins og fólk er flest í þýðingu Bjarna… Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifaði grein í Morgunblaðið þar sem hún gagnrýndi gjaldfrjálsar máltíðir og námsgögn í grunnskólum landsins.

Að vera á móti því sjálfsagða

Manni skilst að enn á ný hafi sjálfstæðismenn látið vonlausa vinstri menn plata sig í að samþykkja afar kostnaðarsama vitleysu. Meira

Mun koma fólki á óvart

„Ég hélt ég vissi að Laddi hefði verið allt um kring síðustu 50 árin í íslensku gríni. En mig grunaði ekki hvað umfangið er mikið.“ Þetta segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri um ævistarf Ladda en hann undirbýr frumsýningu á nýrri… Meira

„Lögbirtingablaðið er vettvangur þar sem birtar eru þær auglýsingar sem samkvæmt lögum eiga að birtast í blaðinu og annað það er stjórnvöldum þykir rétt að birta almenningi,“ segir á vefsíðunni island.is.

Hvað ef kæmu þúsund manns eins og þú?

„Hvaða tilgangi þjónar Lögbirtingablaðið?“ spurði kona, sem ekki vildi láta nafns getið, í bréfi til Velvakanda, sem birtist í Morgunblaðinu 1. ágúst 1974. Konan hafði ætlað að verða sér úti um nýjar réttritunarreglur og komist að því að … Meira