Fréttir Mánudagur, 19. ágúst 2024

Rafskútur til kasta nefndar

Fjöldi tryggingamála vegna slysa tengdum rafhlaupahjólum sem kemur til úrskurðarnefndar fer vaxandi • Deilt um eðli hjólanna og háttsemi ökumanna Meira

Eldisstöð Í fiskeldisstöðinni að Laxalóni í Grafarholti í Reykjavík hefur lengi verið alinn regnbogasilungur.

Áforma að hefja á ný eldi í Laxalóni

Vestfirska fiskeldisfyrirtækið Hábrún/ÍS-47 er með áform um að hefja að nýju eldi regnbogasilungs í fiskeldisstöðinni Laxalóni í Reykjavík. Umhverfisstofnun felldi í byrjun ársins úr gildi starfsleyfi félagsins Silungs-eldisstöðvar ehf Meira

Hrútaþukl Fjölmenni tók þátt í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í hrútadómum sem haldin var í gær. Alls tóku 65 þátt, þar af 40 í flokki óvanra.

Bjarni nýr Íslandsmeistari

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fór fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í gær. Þetta er í 20. skipti sem keppnin fer fram en Strandamenn fundu upp keppnina fyrir tveimur áratugum. Ekki er um að ræða keppni á milli hrúta eins og í… Meira

Eldgos Vísindamenn hafa talið eldgos yfirvofandi undanfarnar vikur.

106 skjálftar síðastliðinn sólarhring

Síðustu vikur hafa um 60-90 jarðskjálftar mælst á sólarhring á Reykjanesskaga en þeim fjölgaði í gær og voru í gærkvöldi orðnir 106 talsins. Einn skjálfti upp á 2,5 varð norðaustur af Hagafelli um hádegi í gær og er það stærsti skjálftinn sem hefur… Meira

Sky Lagoon Helga María Albertsdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon, segist vera spennt fyrir viðbrögðum fólks.

Kynna gestum nýja upplifun

Sky Lagoon afhjúpar Skjól • Dýpka upplifun gesta • Mikilvægt að hafa íslensku í forgrunni • Hafa hlustað á endurgjöf gesta • Íslensk baðmenning Meira

Auð lóð Lóðin við Bræðraborgarstíg þar sem til stendur að byggja.

Stefna á uppbyggingu

Til stendur að reisa í kringum 17 litlar íbúðir í þremur húsum við Bræðraborgarstíg 1 til 5 í Reykjavík. Hús sem stóð við Bræðraborgarstíg 1 brann til kaldra kola árið 2020 og hefur lóðin staðið auð síðan brunarústirnar voru fjarlægðar Meira

Rafhjól Umferðarlög segja vélknúin hlaupahjól tilheyra flokki reiðhjóla.

Rafhjólaslys til úrskurðarnefndar

Tryggingamál tengd rafhlaupahjólum koma í vaxandi mæli til kasta úrskurðarnefndar í vátryggingamálum • Mismunandi álitamál • Dæmi um að hraðatakmörkun sé aftengd og tvímennt sé á hjólunum Meira

VG fordæmir ákvörðun Bjarna

Flokksráðsfundi VG lokið • Guðmundur segir „ekki for­gangs­mál“ að gera breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­gjöf­inni • Vilja gera getnaðarvarnir ókeypis fyrir ungt fólk Meira

Vatnaveröld Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður í Reykjanesbæ en þar eru einnig 25 metra útilaug og 50 metra innilaug auk gufubaðs.

Bjóða höfuðborgarbúum í Vatnaveröld

Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og Almannadal að nýta sér aðstöðu í Vatnaveröld án endurgjalds á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi til miðvikudags vegna viðgerðar á suðuræð Veitna Meira

Líffæri til Svíþjóðar úr tíu gjöfum

Frá árinu 2009 hafa 209 Íslendingar gengist undir líffæraígræðslu á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg en Sjúkratryggingar Íslands og Sahlgrenska-sjúkrahúsið hafa átt í samstarfi um líffæraflutning og líffæraígræðslu í 14 ár Meira

Skólameistari Hugsunin var frá fyrstu tíð að skapa skóla sem hefði sérstöðu, segir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir um skólastarfið og áherslurnar.

Leiðandi í þróun nýrra kennsluhátta

„Okkur hér á Snæfellsnesinu helst betur en áður á unga fólkinu. Áður var algengt að stór hópur unglinga færi í burtu á haustin svo mannlífið í bæjunum hér breyttist. Núna er þetta fólk lengur í heimabyggð og líklegt til að skapa hér sína… Meira

Peningaspil Ný rannsókn um spilahegðun sýnir að viðhorf Íslendinga í garð peningaspila virðist vera neikvætt en fæstir vilja banna þau alfarið.

Fæstir vilja banna peningaspil alfarið

Spilafíkn eykst milli ára • Viðhorf almennings neikvæðara Meira

Biskupar og prestar Allir biskupar landsins og prestar Hólastiftis sóttu Hólahátíð sem haldin var um helgina. Kalt var í veðri og gránaði í fjöll.

Von á tillögum um Hóla í haust

Árleg Hólahátíð fór fram um helgina á Hólum í Hjaltadal. Agnes Sigurðardóttir biskup prédikaði í hátíðarmessu í gær og kvaddi Hólastifti og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti ræðu á hátíðarsamkomu síðdegis Meira

Prís Verslunin er til húsa á Smáratorgi þar sem Heimkaup voru.

Verð á matvöru lægra í nýrri verslun

„Prís er í lang­flest­um til­fell­um ódýr­ari,“ seg­ir Benja­mín Ju­li­an Dags­son, verk­efna­stjóri verðlags­eft­ir­lits ASÍ, um nýj­asta sam­keppn­isaðilann meðal lág­vöruverðs­versl­ana. Fyrsta verslun Prís var opnuð á Smáratorgi 3 í Kópavogi á laugardag Meira

Ráðgáta Altarissteinninn í Stonehenge sést á myndinni við hlið tveggja stærri steina. Steinninn er talinn vera frá norðurhluta Skotlands.

Ein ráðgáta leyst en aðrar birtast

Niðurstaða nýrrar rannsóknar á uppruna sex tonna þungs steins í minnismerkinu Stonehenge á Englandi bendir til að hann hafi verið fluttur þangað frá norðurhluta Skotlands, um 750 kílómetra leið Meira

Nafnið Kirkjugarðar verður áfram notað

Ekki stendur til að breyta nafni sjálfseignastofnunarinnar Kirkjugarðar Reykjavíkur að sögn Ingvars Stefánssonar framkvæmdastjóra hennar. Ákveðið hafi verið að halda nafninu óbreyttu og annað hafi aldrei staðið til Meira

Sextíu árum síðar Sigurður Helgason fékk Henson til að gera treyjur með dagsetningu, merkjum félaganna og nöfnum leikmanna og þjálfara liðanna á þessum tímamótum og gaf þær meðal annars KR-ingum, sem spiluðu á móti Liverpool, í morgunkaffi í KR-heimilinu á laugardag. Frá vinstri eru Gunnar Felixson, Sveinn Jónsson og Þórður Jónsson með leikskrána.

Dómarinn vildi ekki byrja leikinn aftur!

Fyrir 60 árum lék KR fyrst íslenskra liða í Evrópukeppni í fótbolta og mætti Liverpool, sem einnig þreytti frumraun sína á þessum vettvangi, í fyrri leik liðanna í EM meistaraliða á Laugardalsvelli mánudaginn 17 Meira