Ritstjórnargreinar Mánudagur, 19. ágúst 2024

Afleiðingar orkuskortsins

Íslendingar búa vel þegar kemur að orku, ekki síst því sem í seinni tíð hefur verið nefnt græn orka. Hér eru enn gríðarleg tækifæri til nýtingar á vatnsorku og jarðvarmaorku þó að Ísland skari þegar fram úr flestum öðrum þjóðum í þeim efnum Meira

Viðskilnaður fyrrverandi borgarstjóra

Viðskilnaður fyrrverandi borgarstjóra

Er sjálftakan ásættanleg að mati Samfylkingar? Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Willum Þór Þórsson

Stytting vinnuviku fíkniefnaneytenda

Sagðar voru af því fréttir á dögunum, að nýtt „neyslurými“ hefði verið opnað á dögunum í Borgartúni, en þangað geta vímuefnaneytendur leitað og sprautað sig eða reykt vímuefni undir eftirliti og aðstoð heilbrigðisstarfsfólks. Meira

Styttist í vopnahlé?

Styttist í vopnahlé?

Ekki er útilokað að fyrr en síðar sjái menn friðarljósið Meira

Átak gegn alvarlegum sjúkdómi

Átak gegn alvarlegum sjúkdómi

Eftir kórónuveirufaraldurinn hafa tilfelli ME-sjúkdómsins tvöfaldast svo tala má um faraldur Meira

Morgunsól í Kópavogi.

Mun forsetinn flissa?

Áður en Joe Biden var látinn róa, meðal annars vegna þess að hann var orðinn ófær um að halda uppi opinberu samtali við Bandaríkjamenn, tók enginn varaforsetann alvarlega vegna pínlegs fliss. Biden hafði horft, með litlum leiklegum tilburðum, á spjöldin sín fyrir framan sig og las af þeim. Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2024

Halla Hrund Logadóttir

Nýtt hlutverk orkumálastjóra

Áhyggjur af orkuöflun og orkuskorti, jafnvel orkuskömmtun, komu landsmönnnum í opna skjöldu á liðnu ári. Ekki kom þó minna á óvart þegar Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fv. forsetaframbjóðandi, var komin í viðtal í fréttatíma Rúv. á mánudag í tilefni fyrsta virkjanaleyfis fyrir vindorkuver í landinu, en Landsvirkjun hyggst reisa 30 vindmyllur í Búrfellslundi sem geta skilað allt að 120 MW. Meira

Krossins merki

Krossins merki

Kirkjugarðarnir þurfa að virða siði og grafarró Meira

Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Útlendingamál þola ekki bið

Í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumálaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar alþingismanns kemur fram að kostnaður við húsnæðisúrræði Vinnumálastofnunar fyrir hælisleitendur nam tæpum fimm milljörðum króna í fyrra og er áætlaður litlu minni á þessu ári. Meira

Neyðarástand í Súdan

Neyðarástand í Súdan

Óttast er að milljónir kunni að farast úr hungri á næstu vikum Meira

Þrjú ár frá valdatöku talibana

Þrjú ár frá valdatöku talibana

Konum ýtt til hliðar með valdi og offorsi Meira

Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Helgi Grímsson

Faglegur prófkvíði fræðsluyfirvalda

Fróðlegt viðtal var í Morgunblaðinu á mánudag við Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, um samræmdar mælingar á námsárangri í grunnskólum, en skv. PISA-könnunum er óhætt að tala um nýtt hrun á Íslandi að því leyti Meira

2000 ára bragð leikið

2000 ára bragð leikið

Það má horfa um öxl og sjá sömu mynd Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Er best að breyta engu?

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, bendir í viðtali við Morgunblaðið í gær á að orkuskortur sé yfirvofandi hér á landi. Þá segir hún að við framleiðum engin verðmæti án orku og að fylgni sé á milli orkunotkunar þjóða og hagsældar þeirra. Meira

Villigötur ríkisfjármála

Villigötur ríkisfjármála

Raunverulegt aðhald þarf í ríkisrekstri Meira