Viðskipti Mánudagur, 19. ágúst 2024

Þorsteinn Siglaugsson

Geta fundið flöskuhálsa með gervigreind

Ef fyrirmælin eru skýr og rétt er hægt að nota mállíkön til að þefa uppi vanda í rekstri fyrirtækja og koma með tillögur að lausnum • Að nota gervigreind snýst meira um skýra hugsun en tækniþekkingu Meira

Slagur Elon Musk hefur ekki viljað gefa undan þrýstingi yfirvalda.

X hættir starfsemi í Brasilíu

Samfélagsmiðillinn X (áður Twitter) tilkynnti á laugardag að félagið hefði hætt starfsemi í Brasilíu eftir harða baráttu við þarlenda dómstóla. Að sögn X var þessi ákvörðun tekin til að vernda starfsfólk fyrirtækisins í landinu gegn refsiaðgerðum af … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Efnahagsmál Markaðsaðilar gera ráð fyrir því að verðbólga verði 3,6% að meðaltali á næstu tíu árum samanborið við 3,5% í síðustu könnun.

Væntingar um 6,2% verðbólgu

Markaðsaðilar vænta þess að verðbólga verði að meðaltali 6,2% á yfirstandandi ársfjórðungi. Þetta kemur fram í könnun sem Seðlabanki Íslands gerði dagana 12.-14. ágúst sl. og birt er á vef bankans. Þar segir að leitað hafi verið til 36 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e Meira

Ríkisfyrirtæki Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir rekstur fyrirtækisins hafa gengið vel á árinu við nokkuð krefjandi aðstæður.

Hagnaður Landsvirkjunar minnkar

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi nam 70,5 milljónum dala, eða sem nemur um 9,7 milljörðum króna, og dróst saman um 38% milli ára en hafði verið 114 milljónir dala á sama tímabili á síðasta ári Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2024

Stýrivextir Þessi mynd var tekin á fundi peningastefnunefndar í ágúst í fyrra þegar stýrivextir hækkuðu í 9,25%. Þeir hafa haldist óbreyttir síðan.

Telja að stýrivextir haldist óbreyttir

Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% þegar ákvörðun peningastefnunefndar bankans verður tilkynnt á miðvikudag í næstu viku. Hvor bankinn um sig sendi í gær frá sér bæði verðbólguspá sem og spá um óbreytta stýrivexti Meira

Uppgjör Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech.

Tekjur Alvotech tífaldast milli ára

Rekstrarhagnaður Alvotech nam á fyrri helmingi ársins rúmlega 43 milljónum bandaríkjadala, samanborið við tap upp á 189 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Heildartekjur voru 236 milljónir dala á fyrri helmingi ársins, sem er meira en tíföldun frá sama tímabili í fyrra Meira

Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Bankar Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að salan á TM muni styrkja enn frekar þjónustu og vöruframboð til viðskiptavina bankans.

Betri afkoma Kviku banka

Hagnaður Kviku banka á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,2 milljörðum króna og jókst um 69% á milli ára. Rekja má aukinn hagnað til betri afkomu TM, sem enn er hluti af samstæðu Kviku banka. Hagnaður af starfsemi TM nam á öðrum ársfjórðungi 480… Meira

Fjármögnun Stofnendur og stjórnendur PLAIO stefna á að efla starfsemi félagsins í Evrópu og sækja fram á Bandaríkjamarkaði.

PLAIO tryggir sér aukna fjármögnun

Fjárfestingarsjóður í umsjá Kviku leiðir fjármögnunina Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Störf Fram kemur að kröfur atvinnulífsins séu að breytast, vægi hefðbundinnar menntunar minnki og meira sé horft í hvað einstaklingurinn getur.

Para saman einstaklinga og störf

Opus Futura nútímavæðir ráðningarferlið • Kröfur um hæfni í atvinnulífinu hafa breyst • Horfa til hinna norrænu landanna og Evrópu með lausnina Meira