Fréttir Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Helgi Jóhannesson

Bæjarstjórn ekki gefið upp alla von

Bæjarstjórn Akraness sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði þá stöðu sem komin væri upp í málefnum Skagans 3X, en ljóst var fyrir helgi að ekki myndi takast að selja eignir þrotabúsins í heilu lagi Meira

Þórarinn Eyfjörð

Mál Dags gefur fordæmi um fyrningu

Þórarinn Eyfjörð, formaður stéttarfélagsins Sameykis, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að félagsmenn sem starfa hjá borginni hafi haft samband við stéttarfélagið og bent á að þeir hafi ekki fengið orlofsgreiðslur greiddar aftur í tímann Meira

Nær tvöföld hækkun samgöngusáttmála

Verðmiðinn á uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur nú í um 310 milljörðum króna sem er nær tvöfalt hærri fjárhæð en gert var ráð fyrir í september 2023, þegar kostnaðurinn var talinn verða um 160 milljarðar Meira

Helgi Magnús Gunnarsson

Krafa um lykla og fartölvu á reiki

„Ráðherra er með þetta á sínu borði, hún hefur veitingarvaldið og hún hefur lausnarvaldið, hún er ekki búin að taka ákvörðun,“ sagði Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari í samtali við mbl.is í gærkvöldi Meira

Vinir Gunnar Jarl ásamt hundinum Trausta í garðinum heima í gær, tilbúnir í skólastarfið í Langholtsskóla.

Trausti fær að sækja Langholtsskóla í vetur

Skólahundurinn Trausti er sérþjálfaður til að styðja við og starfa með skólabörnum og hefur á síðustu árum notið mikilla vinsælda meðal nemenda í Fossvogsskóla. Hann hefur nú til viðbótar fengið skólavist í Langholtsskóla í vetur og mætir í skólann á mánudaginn Meira

Skaginn 3X Húsakynni félagsins og starfsemi var á Akranesi.

Nokkur tilboð í hluta Skagans 3X

Margir hafa haft samband, segir skiptastjórinn • Fleiri boðað tilboð í eignir þrotabúsins • Fá vopn á hendi þegar svona er komið, segir bæjarstjóri Akraness • Mögulegt að eitthvað verði áfram í bænum Meira

Félagar í BÍ krefjast svara

„Ég held að okkur, sem höfum áhyggjur af þessu ástandi, finnist að það sé búið að eyða með ólíkindum,“ segir Fríða Björnsdóttir, félagi í Blaðamannafélagi Íslands til 62 ára. Hún, ásamt 25 öðrum félagsmönnum, skrifaði undir fyrirspurn… Meira

Orlofsgreiðslur Formaður Sameykis segir að komið sé fordæmi fyrir því að orlof fyrnist ekki hjá Reykjavíkurborg og félagið muni taka á því.

Ekki allir sem fá uppsafnað orlof

Stéttarfélagið Sameyki hefur fengið ábendingar frá starfsmönnum Reykjavíkurborgar um að þeir hafi ekki fengið orlof greitt aftur í tímann. Þetta staðfestir Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis sem segir þessi mál til skoðunar Meira

Hæstiréttur Dómarar geta fengið leyfi frá störfum í allt að sex ár.

Tíðar setningar raska stöðugleika

Dómsmálaráðuneytið áformar að gera breytingar á ákvæðum laga um dómstóla sem varða leyfi dómara frá störfum í allt að sex ár „í því augnamiði að leyfi dómara til lengri tíma raski ekki stöðugleika innan dómskerfisins eða dragi úr sjálfstæði… Meira

Sund Sundlaugar á stórum hluta höfuðborgarsvæðisins verða lokaðar í dag og fram til morguns vegna vinnu við tengingu á Suðuræð 2.

Nauðsynlegt að skrúfa fyrir krana

„Undirbúningur hefur gengið vel og verkefnið er á áætlun,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastýra Veitna um framkvæmdir félagsins, en heita vatnið var tekið af í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti og Breiðholti klukkan tíu í gærkvöldi Meira

Grágæs Veiðar á gæs eru leyfðar hérlendis fram í miðjan mars.

Gæsirnar í sigti veiðimanna

Veiðitímabilið hefst í dag • Líklega svipuð staða á grágæsastofninum Meira

Jónas A. Aðalsteinsson

Jónas A. Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður lést föstudaginn 16. ágúst sl. níræður að aldri. Hann var fæddur 25. maí 1934 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Elísabet María Jónasdóttir húsmæðrakennari, f Meira

Orlofsbyggð Frístundahús telst ekki til íbúðarhúsnæðis skv. lögum og því ekki hægt að skrá lögheimili þar, þótt slíkt tíðkist í öðrum norrænum ríkjum.

Lögheimili aðeins leyfð í íbúðabyggð

Krefjast réttar til að skrá lögheimili sín í frístundahúsum eins og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum • Sveitarstjóri segir að lögheimili í frístundahúsi standist hvorki lög né reglugerð Meira

Námsgögn í framhaldsskólum verði gjaldfrjáls

Ásmundur Einar með frumvarp • Gjaldfrelsi upp að 18 ára Meira

Samningur Guðrún Hafsteinsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson ásamt Jennýju Kristínu Valberg, teymisstýru hjá Bjarkarhlíð, á fundi í gær.

Bjarkarhlíð fær 28 milljóna styrk

Samkomulag milli tveggja ráðuneyta og Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis • Styrkurinn ætlaður verkefnum tengdum mansali • Starfsmaður ráðinn í fullt starf hjá Bjarkarhlíð í tvö ár Meira

Saurbær Hallgrímskirkja var reist til minningar um sálmaskáldið.

Minningarsteinn afhjúpaður í Saurbæ

Í tilefni af 350. ártíð sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar verður afhjúpaður minningarsteinn um Hallgrím og konu hans Guðríði Símonardóttur á leiði Hallgríms í Saurbæjarkirkjugarði í Hvalfirði í dag, þriðjudaginn 20 Meira

Útrás YAY-teymið. Ari Steinarsson framkvæmdastjóri er þriðji frá vinstri. Fyrirtækið var stofnað árið 2018.

Sækja fram í mekka gjafabréfanna

YAY dreifir skattfrjálsum greiðslum í Kanada • Stefna á Bandaríkjamarkað • Önnur nálgun en hjá keppinautum • Mega ekki kaupa tyggjópakka • Útflutningur ljós frá fyrsta degi • Aukið hagræði Meira

Stórslys Sérfræðingar IAEA sjást hér við orkuverið í apríl 2013.

Meta ástandið inni í Fukushima

Eigendur kjarnorkuversins við Fukushima í Japan munu síðar í þessari viku senda róbóta inn í verið til að safna þar sýnum og meta ástand. Geislavirkni er svo mikil að hanna þurfti róbótann sérstaklega með geislamengunina í huga Meira

Bardagar Skotið úr úkraínskum bryndreka af gerðinni BRM1k í átt að víglínunni í Donetsk-héraði.

Rússar útiloka friðarviðræður

Selenskí segir Úkraínuher vera að ná markmiðum sínum í Kúrsk • Vill leyfi til að beita langdrægum vopnum • Rússar hertaka Salísne í Donetsk-héraði • Modi mun flytja skilaboð milli forsetanna tveggja Meira

Uppfærður sáttmáli kominn í 310 milljarða

Áætlaður heildarkostnaður uppfærðs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur nú í 310 milljörðum króna sem er 190 milljörðum, eða um 160%, meira en sáttmálinn sem gerður var í lok september 2019 hljóðaði upp á Meira

Á æfingu Friðrik Vignir Stefánsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Salka Rún Sigurðardóttir, Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir halda tónleika í Hannesarholti á fimmtudagskvöld.

Út fyrir rammann

Söngvarar í Kammerkór Seltjarnarneskirkju á ferðinni • Ljúfir tónar um tilveruna hljóma í Hannesarholti Meira