Viðskiptablað Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar.

Búist við ársafmæli óbreyttra stýrivaxta

Andrea Sigurðardóttir Gísli Freyr Valdórsson Líklega munu flestir hagsmunaaðilar beina spjótum sínum að Seðlabankanum haldist vextir óbreyttir í dag. Stefna bankans er þó skýr, að ná verðbólgumarkmiði á ný. Meira

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF.

Sér fram á hóflegan vöxt í ferðaþjónustu á næstu árum

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir hagræðingu í greininni nauðsynlega. Meira

Heimkaup hafa selt rafrænar kennslubækur fyrir háskólastigið.

Segjast ná fram 15-20% verðlækkun

Þóroddur Bjarnason Skýr merki eru um breytingar í kauphegðun þegar kemur að kennslubókum á háskólastigi. Rafrænar útgáfur frá Heimkaupum sækja í sig veðrið. Meira

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, býst við betri afkomu.

Smá bræla í uppgjöri Eimskips

Tekjur Eimskips á öðrum ársfjórðungi þessa árs námu tæplega 210 milljónum evra og jukust lítillega á milli ára. Kostnaður félagsins nam rúmlega 186 milljónum evra og jókst um 6% á milli ára, sem að sögn félagsins má að mestu rekja til hærri kostnaðar við kaup á þjónustu þriðja aðila Meira

Starfsmannahúsið rís í nýju hverfi í Reykholti og reiknað er með að framkvæmdum ljúki í mars á næsta ári.

Friðheimar byggja húsnæði fyrir starfsmenn í Reykholti

Arinbjörn Rögnvaldsson Knútur Rafn Ármann segir eina af áskorunum þess að reka ört stækkandi fyrirtæki vera að manna allar stöður.  Meira

Útsvarstekjur aukist um 10% í ár

Andrea Sigurðardóttir Staðgreiðslutekjur sveitarfélaga hafa aukist um 10% það sem af er ári. Vegið meðaltal útsvarsprósentu hefur farið hækkandi og færist nær hámarksprósentu. Meira

Kröfuhafar lýstu yfir 780 milljóna króna kröfum í þrotabú Gourmet ehf. en einungis fengust greiddar um 6 milljónir upp í forgangskröfur eða um 8%.

Lítið fékkst úr þrotabúi Gourmet ehf.

Skiptum er lokið á Gourmet ehf., en félagið hélt úti rekstri á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega. Fram kemur að lýstar kröfur í búið hafi numið ríflega 780 m.kr Meira

Jóhannes Þór Skúlason segir að hann telji hóflegan vöxt fram undan í greininni. Of mikill vöxtur sé ekki af hinu góða.

Mörg tækifæri blasa við ferðaþjónustunni

Magdalena Anna Torfadóttir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir mörg tækifæri blasa við íslenskri ferðaþjónustu. Hagræðing í ferðaþjónustunni og sameining fyrirtækja sé nauðsynleg fyrir framtíðarhorfur greinarinnar. Mikilvægt sé að huga að markaðssetningu Íslands sem áfangastaðar og að innviðum. Meira

Ólympíuleikar í loftslagsmálum

”  Aðgerðirnar eiga flestar sammerkt að auka óhagkvæmni, leggja á nýjar álögur eða þyngja reglubyrði. Meira

Kvikmyndin Lucy var að stórum hluta tekin upp á Regent-hótelinu.

Það er auðvelt að falla fyrir Taipei

Sérlegur svæðisstjóri ViðskiptaMoggans í Asíu reynir að ferðast vítt og breitt um sitt umdæmi, bæði til að fá útrás fyrir ævintýraþrána og eins til að þefa uppi efni sem gæti gagnast lesendum. Nýverið lá leiðin frá ritstjórnarskrifstofu Moggans í… Meira

Hvenær má maður gera eitthvað gott?

” Óttinn við það að umræðan muni snúast um það hvernig viðkomandi fyrirtæki sé að reyna að græða á samfélagsverkefninu gerir það margfalt erfiðara að afla þeim stuðnings innanhúss og jafnvel drepur verkefnin í fæðingu. Verkefni sem væru jákvæð fyrir fyrirtækið, en líka viðskiptavinina og umhverfið. Meira

Lögregla snýr niður mótmælendur í Nottingham. Kraumandi óánægja með stöðu innflytjendamála hefur brotið sér leið upp á yfirborðið en bresk stjórnvöld hafa brugðist við með því að siga löggunni á dóna og durga á netinu.

Glufurnar geta orðið að gjá

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Dæmin sanna að það endar yfirleitt með ósköpum ef tjáningarfrelsið fær ekki að njóta vafans. Meira

Erla hefur verið samskiptastjóri Skaga og forvera þess, VÍS, frá 2019

Skiptir máli að starfa með góðu fólki

Erla er í dag samskiptastjóri Skaga, sem varð til í kjölfar sameiningar VÍS og Fossa fjárfestingarbanka. Það er í nægu að snúast hjá félaginu, sem er í dag öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði sem sérhæfir sig á sviði trygginga, fjárfestingarbankastarfsemi og eignastýringar Meira

Tómas Rúnar Sölvason er nýr framkvæmdastjóri Arctic Protein.

Tómas til Arctic Protein

Tómas Rúnar Sölvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Arctic Protein ehf., sem þjónustar laxeldis- og fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum. Tómas starfaði áður hjá Marel sem vélahönnuður í vöruþróun í kjötiðnaði Meira

Það er ósiður að hnýsast

Nú er komið að þeim tíma árs sem álagningarskrár eru lagðar fram til birtingar, þannig að hægt er að grennslast fyrir um laun landsmanna. Þessi ósiður hefur lengi verið umdeildur, þar sem framlagning álagningarskráa gerir í raun ekkert annað en að svala forvitni landsmanna hvers um annan Meira

Anna Björk Árnadóttir og Sólveig R. Gunnarsdóttir, stofnendur Eventum Travel.

Stefna á að verða leiðandi í fyrirtækjaferðum

Magdalena Anna Torfadóttir Deildu húsnæði og úr varð ný ferðaskrifstofa sem mun leggja áherslu á fyrirtækjaferðir. Meira