Fastir þættir Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Óvænt slemma. A-Allir

Norður ♠ Á965 ♥ 1086 ♦ ÁD92 ♣ 107 Vestur ♠ 104 ♥ ÁKDG2 ♦ 8 ♣ D9653 Austur ♠ G873 ♥ 97543 ♦ G3 ♣ Á8 Suður ♠ KD2 ♥ – ♦ K107654 ♣ KG42 Suður spilar 6♦ doblaða Meira

Hvítur á leik

Skák

Staðan kom upp á opnu móti sem fram fór í Lignano Sabbiadoro á Ítalíu í ágúst 2023. Króatíski stórmeistarinn Ivan Zaja (2.421) hafði hvítt gegn heimamanninum Christian Palozza (2.244) Meira

Barnabörnin Í leikherberginu hjá Dagnýju og Gunnari í fyrrasumar. Frá vinstri: Birkir, Klara með Bjarka, Hákon með Baldur, Þorgeir og Styrmir.

Fegurðin í því smáa og nálæga

Dagný Helgadóttir er fædd 22. ágúst 1949 á Víðimel í Reykjavík en fluttist þriggja ára í Laugarásinn, þar sem foreldrar hennar byggðu sér hús. „Þar var gott að alast upp, Laugarásinn og Laugardalurinn voru hálfgerð sveit á þessum tíma, sauðfé… Meira

Af kórónuveiru, baði og ákvæðavísum

Það bar helst til tíðinda að heitt vatn tekið af stórum hluta þjóðarinnar fyrr í vikunni. Jón Jens Kristjánsson orti er hann heyrði tíðindin: Þó yfirleitt séu það engir sóðar og iðki hreinsun með réttum brag getur samt ekki þriðjungur þjóðar þvegið sér fyrr en á miðvikudag Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Í París Oddný og Gunnar Páll ásamt börnum og tengdabörnum, Björgu og Snjólfi og Arnari og Lóu, á Ólympíuleikunum í sumar.

Farsæll hlaupari og þjálfari

Gunnar Páll Jóakimsson fæddist 21. ágúst 1954 í Reykjavík en bjó fyrstu æviárin í Þingborg í Flóa þar sem Jóakim faðir hans var skólastjóri í 14 ár. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1961 og Gunnar Páll hóf skólagöngu í Laugarnesskóla en dvölin í Reykjavík var stutt að þessu sinni Meira

Lilja Steinunn Guðmundsdóttir

100 ára Lilja fæddist 21. ágúst 1924 á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi. Hún ólst þar upp til sex ára aldurs og þaðan lá svo leiðin með fjölskyldunni til Stokkseyrar þar sem hún sleit barnsskónum Meira

Af Stonehenge og Dótarímum

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson fór með Bændaferðum til Englands á dögunum og orti limru um sögufrægan stað, steinbjörgin miklu í Wiltshire: Í Stonehenge er úrval af steinum sem standa þar ekki í neinum tilgangi því treð ég þeim í vasana einum og einum Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fjölskyldan Skírn Hörpu Sóleyjar 2. júní síðastliðinn. Frá vinstri: Steini Palli, Rut, Ólöf, Unnar Ýmir, Hrönn og Jóhanna.

Keppnismaður frá unga aldri

Þorsteinn Páll Hængsson fæddist 20. ágúst 1964 á Héraðshælinu á Blönduósi. „Fæðingarstaðurinn réðst af því að föðuramma mín var þar ljósmóðir en ég lét bíða eftir mér og var pabbi því farinn aftur suður Meira

Af Skáldu, svakki og kaffivísum

Það er alltaf stemning að fá Fréttabréf Iðunnar í hendurnar. Nú líður að haustferð, en í ár verður ferðast um Kjós, Hvalfjörð og Akranes þann 31. ágúst. Óhætt er að mæla með þessum viðburði fyrir kvæðavini, en dagskrá ferðarinnar er sneisafull af… Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Frá Bozar Brussel 2022 Bein útsending Perform Europe að hefjast.

Í menningarpólitík alla daga

Ása Richardsdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1964 og ólst upp í Kópavogi. Sem barn dvaldi hún öll sumur á Langeyri við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi þar sem faðir hennar og afi ráku fiskvinnslu og frystihús Meira

Elfa Hlín Sigrúnar Pétursdóttir

50 ára Elfa er fædd í Reykjavík en flutti á öðru ári til Seyðisfjarðar og ólst þar upp við gott atlæti og hæfilegt frelsi. Hún flutti til Reykjavíkur 17 ára gömul. „Eftir menntaskólanám og í framhaldinu nám í tónlist og sagnfræði og ýmis störf … Meira

Af allsherjargoða, brókum og ástarvilja

Ætli það sé ekki veðrið sem ber helst til tíðinda á þessu sumri. Tryggvi Jónsson var að spá í hvað hann ætti að taka með sér í óvissuferð og ákvað að hafa varann á: Best er að hafa brækur hlýjar og brúnar ullarlúffur nýjar Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Borgarneskirkja.

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. AKUREYRARKIRKJA | Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að Kvæðamessu með Kvæðamannafélaginu Gefjuni í Akureyrarkirkju kl Meira

Golfarinn Halldór að keppa á Arctic Open fyrir Golfklúbb Akureyrar.

Lífið snýst um íþróttir

Halldór Magnús Rafnsson er fæddur 17. ágúst 1949 í Holtagötu 12, kl. 8.20 á Brekkunni á Akureyri. Hann er þar af leiðandi Brekkusnigill. Halldór var sendur í sveit 6 ára gamall að Mánaskál í Austur-Húnavatnssýslu og var þar í þrjú sumur Meira

Margur pokapresturinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Þreyttu auga undir hann, orðið haft um kennimann, vindáttina vísar þér, vörum í hann raðað er. Þá er það lausnin. Harpa í Hjarðarfelli hittir naglann á höfuðið Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Harpa, Ásta, Birna, Frissi og Binni.

Einn af frumkvöðlum SÁÁ

Í gegnum tíðina hefur fólk velt fyrir sér hvers vegna maður með svo stórt nafn, Fritz Hendrik Berndsen, hafi verið kallaður Binni. Þegar Binni fæddist 16. ágúst 1944 á Öldugötu 42 bjuggu móðir hans og systur hennar, Björg og Binna, þar líka Meira

Margrét Auður Björgvinsdóttir

90 ára Margrét fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum og gekk í barnaskólann í Austur-Landeyjum. Hún flutti síðar til Reykjavíkur og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Margrét flutti á Hvolsvöll árið 1955 og bjó þar í 45 ár áður en hún flutti aftur til … Meira

Af dópi, ástarslysi og mannlegri náttúru

Það bar til tíðinda að leitað var í bát á Höfn, en ætluð fíkniefni voru að líkindum sandur, samkvæmt fréttum. Jón Jens Kristjánsson kastaði fram: Er farið smáa flaut við land og flutti með í pokum sand var stefnt þar stórum hóp laganna varða sem… Meira