Fréttir Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Bjarni Benediktsson

Segir útreikninga raunhæfari en áður

Samgöngusáttmálinn nær tvöfalt dýrari • Undirritað í gær Meira

Kristján Loftsson

Kvartar til umboðsmanns

Enn á ný hefur Hvalur hf. kvartað við umboðsmann Alþingis yfir stjórnsýslu matvælaráðherra og málsmeðferð við afgreiðslu á umsókn fyrirtækisins til veiða á langreyðum sem send var ráðuneytinu 30. janúar sl Meira

Fálkaungi Fækkun á sér sögu nokkur ár aftur í tímann.

Hrun orðið í stofnstærð fálka

Varpstofninn ekki verið minni frá upphafi vöktunar 1981 • Viðkoman í ár sú lakasta frá upphafi mælinga • Tíðarfar ástæða lélegrar viðkomu • NÍ metur hvort endurskilgreina eigi stöðu fálkans á válista Meira

Skaftárhlaup Síðasta hlaup í Skaftá varð árið 2021. Mikil óvissa ríkir um hlaupið sem nú stendur yfir en upptök þess eru óljós. Mynd úr safni.

Mikil óvissa ríkir um hlaupið

Töluverð óvissa ríkir um áframhald hlaupsins í Skaftá við Sveinstind og mögulega stærð þess. Enda lýsti ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, yfir óvissustigi almannavarna í gær vegna Skaftárhlaups Meira

Skóli Hluti kennslu í Hagaskóla fer fram í færanlegum kennslustofum.

Rask á starfsemi skóla í Reykjavík

Þegar líða fer á ágústmánuð taka við fastir liðir sem minna okkur á að haustið er í vændum. Kennsla í leikskólum og háskólum er nú þegar hafin og hefst grunnskólakennsla víða í dag. Samkvæmt skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eru á milli… Meira

Sáttmálinn kostar 311 milljarða

Uppfærður samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins undirritaður • Ríkið greiðir 87,5% en sveitarfélögin 12,5% • Jafn há fjárhæð í stofnbrautir og borgarlínu • Miklabraut verður lögð í 2,8 km jarðgöng Meira

Sven Kristján Ragnar Kristjánsson er einn af eigendum Svens.

Vilja ekki selja börnum lummur

Einn eigandi nikótínpúðaverslunarinnar Svens telur umræðuna um nikótínpúða á villigötum og segir hana ekki alltaf byggða á staðreyndum. Foreldrafélög í skólum í Fossvogi hafa nýlega mótmælt fyrirhugaðri opnun Svens í verslunarkjarnanum Grímsbæ þar sem þau hafa áhyggjur af nikótínneyslu barna Meira

Innkaup Margir voru í versluninni Prís á Smáratorgi í Kópavogi í gær.

Greinilegt svigrúm er til verðlækkana

Prís breytir markaði • Meðgjöfin stenst ekki til lengdar   Meira

Enn er kvartað yfir stjórnsýslu matvælaráðherra

Alvarlegir annmarkar • Hvalur hf. leitar á ný til umboðsmanns Alþingis Meira

Vefverslun Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaupa.

Ganga lengra en nokkur annar

Styttist í áfengisvefverslun Hagkaupa • Með tvöfalda rafræna auðkenningu   Meira

Örn Friðriksson

Örn Friðriksson, fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést á Landspítalanum Fossvogi 13. ágúst sl., 83 ára að aldri. Örn fæddist 30. maí 1941 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðrún Margrét Árnadóttir húsmóðir og Friðrik Sigurðsson verkamaður Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Fjarskiptasjóður lagður niður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að framlengja ekki líftíma fjarskiptasjóðs og leggja hann niður. Ráðherra hefur kynnt ríkisstjórn þessa ákvörðun sína Meira

Flugvélin TF-SIF Vél Landhelgisgæslunnar átti að annast eftirlit á hafsvæðinu við Ísland í sumar. Ekki gat orðið af því vegna bilunar í hreyflum hennar.

Alvarleg bilun í flugvélinni TF-SIF

Við hefðbundna skoðun fannst tæring í hreyflum vélarinnar • Hreyflarnir voru sendir til Kanada í viðgerð • Kostnaður og tekjutap 400-450 milljónir • Vélin er sem stendur á Möltu Meira

Korn Útlit er fyrir að þreskjað verði í seinna fallinu í ár í Laxárdal

Kornið þroskast hægt

Vætutíð og sólarleysi veldur hægum vexti á Suðurlandi • Gott veður í september gæti komið í veg fyrir uppskerubrest Meira

Tónlistarfólkið Frá vinstri: Matthías Stefánsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Hrönn Þráinsdóttir og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir listrænn stjórnandi hér á göngustíg vestur á Gróttu á hinu fallega Seltjarnarnesi.

Sólarsöngur á Seltjarnarnesi

Sungið verður um sólina, ástina og sjóinn á hádegistónleikunum Sumarsól sem verða í Seltjarnarneskirkju næsta þriðjudag, 27. ágúst. Tónleikarnir hefjast kl. 12. Á dagskránni eru meðal annars dúettinn Ó blessuð vertu sumarsól í fallegri útsetningu… Meira

Hlaupakona Guðrún situr á steini heima í Grafarvogi og heldur hér fast um snúinn og bólginn vinstri fótinn.

Haltrar um í skemmtiskokki en ætlar í mark

Guðrún Karls Helgudóttir ekki hlaupafær • Enginn verður óbarinn biskup, segir máltækið Meira

Orlofsréttindi Stjórn fyrirtækja eða þeir sem fara með kjaramálin klára uppgjör við fráfarandi framkvæmdastjóra.

Orlofsdagar á ábyrgð stjórnanda

Mörgum spurningum ósvarað í máli Dags B. Eggertssonar um hvernig staðið var að ákvörðunum og samþykktum um orlofsréttindi hans • Heppilegra hefði verið að gera orlofið upp í lok hvers orlofsárs Meira

Úlfar Lúðvíksson

Dvalið í 22 húsum í Grindavík yfir nótt

„Það er rólegt yfir þessu í augnablikinu en það eru auðvitað allir á tánum og tilbúnir að bregðast við ef það fer að gjósa,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, við mbl.is um miðjan dag í gær, en áfram voru taldar… Meira

Ný flugstöð Á baksíðu Morgunblaðsins 15. apríl var stór mynd og frétt um vígslu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Skemmtiferða-flugstöðin Leifsstöð

Flugstöð Leifs Eiríkssonar var umdeild á sínum tíma og sumum þótti hún allt of stór og íburðarmikil • Þessi flugstöð er hönnuð í þeim tilgangi að fá fólk til að líða vel, sagði húsameistari ríkisins Meira

Útsýnið Árni fangar hér náttúrufegurðina, listamanninn og (nú týnda) málverkið í stórbrotnu umhverfi.

Vinnuferðin tók ófyrirséða stefnu

Höfuðskepnurnar stríddu Tolla Morthens og Árna Sæberg á Landmannaleið á dögunum Meira

Þingvellir Margir eru á ferðinni og rík þörf fyrir öfluga landvörslu.

Landvarðanámið nú á háskólastigi

Undirritaður hefur verið samningur milli Umhverfisstofnunar og Landbúnaðarháskóla Íslands um nám sem veitir réttindi til að gegna starfi landvarðar. Slíkir starfa í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum; svo sem í Vatnajökulsþjóðgarði, á Þingvöllum og… Meira

Austurland Lúpínan kann að hafa kæft lyngbúann sem hvarf úr Norðfirði.

Kannski horfinn úr Norðfirði

Lyngbúi fannst ekki við athuganir í Norðfirði í sumar og kann að vera með öllu horfinn úr firðinum. Hvarf þessarar sjaldgæfu og friðuðu plöntu er ekki dularfullt, sökudólgurinn er að öllum líkindum lúpínan sem breitt hefur úr sér í hlíðum fjallanna í Norðfirði, sem og víðar Meira

Borgin endurnýjar þjónustusamninga

Fjárframlög veitt til Fjölsmiðjunnar og Samtakanna '78 Meira

Norwegian Prima Risaskipið við Viðey, á þeim stað þar sem óhappið varð. Verið var að snúa skipinu í miklu roki.

Lóðsar þjálfaðir í siglingahermi

Faxaflóahafnir hafa brugðist við atburði sem varð við Viðey í fyrravor • Litlu munaði að risastórt skemmtiferðaskip strandaði í ofsaroki • Vilja heildarúttekt á öryggismálum farþegaskipa Meira

Kristín Þórunn Tómasdóttir

Prestar til starfa á Suðurlandi

Tveir prestar hafa nýlega verið valdir til þjónustu í þjóðkirkjunni á Suðurlandi. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir var valin til að verða sóknarprestur í Skálholtsprestakalli og séra Jóhanna Magnúsdóttir var valin til að vera sóknarprestur í Víkurprestakalli í Mýrdal Meira

Þórsmörk Meta á kosti þess að stofna þjóðgarð í Þórsmörk.

Starfshópur um þjóðgarð í Þórsmörk

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að undirbúa og meta kosti þessi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk og nágrenni. Í starfshópnum eru Drífa Hjartardóttir sem er formaður, Anton Kári Halldórsson og Rafn Bergsson Meira

Menningararfur Kristján Þórðarson, stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi, með Guðbrandsbiblíu í hendi.

Sýna 440 ára gamlan dýrgrip

Frímúrarareglan á Íslandi opnar húsakynni sín í Reykjavík á Menningarnótt • Einstakir gripir sýndir almenningi • Stórmeistari reglunnar segir henni falið að varðveita menningarverðmæti Meira

Sigur Rós kveikti áhugann

Englendingurinn Max Naylor vinnur hörðum höndum að nýrri íslensk enskri orðabók fyrir Árnastofnun • Búist við því að orðabókin verði aðgengileg í vetur • Lærði íslensku í UCL í London Meira

Færeyjar Utanríkisráðherra ásamt aðalræðismanni Íslands í Færeyjum og viðskiptasendinefnd fyrir utan Bakkafrost, stærsta fyrirtæki Færeyja.

Efla viðskipti grannþjóðanna

Viðskiptasendinefnd í Færeyjum • Utanríkisráðherra var með í för • Fyrirtæki heimsótt og rætt við ráðherra Meira

Snekkjuslys Ítalskir kafarar sjást hér flytja eitt líkanna fimm sem fundust í gær til hafnar. Eitt lík var enn ófundið þegar leit var frestað í gærkvöldi.

Fimm lík fundin eftir snekkjuslysið

Ítalska strandgæslan kafaði að snekkjunni Bayesian • Lík fjögurra færð til hafnar • Alls sjö manns taldir af • Erfið og flókun köfun í framkvæmd • Mörgum spurningum enn ósvarað um tildrög slyssins Meira

Fagnað Narendra Modi var vel fagnað þegar hann kom til Varsjár.

Modi hefur sögulega Evrópuferð

Narendra Modi forsætisráðherra Indlands kom í gær í fyrstu opinberu heimsókn indversks forsætisráðherra til Póllands í 45 ár. Modi mun einnig heimsækja Úkraínu en þangað hefur indverskur forsætisráðherra aldrei komið Meira

Spáir 5% atvinnuleysi á næsta ári

Meginmarkmið langtímasamninganna sem gerðir voru á almenna markaðnum í mars sl. með hóflegum launahækkunum, um að ná niður mikilli verðbólgu og háu vaxtastigi, eru enn ekki í sjónmáli þótt samningarnir hafi nú gilt í meira en hálft ár Meira

Útsýnið Veitingastaðurinn Sól er mikil prýði við höfnina og gestir og gangandi verða hreinlega dolfallnir yfir þessu fallega útsýni sem staðurinn býður upp á.

Upplifunin á Sól snertir öll skilningarvitin

Á dögunum var veitingastaðurinn Sól opnaður við Óseyrarbraut í Hafnarfirði, á einstökum stað á miðju athafnasvæði hafnarinnar með stórfenglegt útsýni yfir Hvaleyrina. Guðrún Auður Böðvarsdóttir er einn eigenda af fjórum og segir hún viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum og gestir lýst ánægju sinni með staðinn og það sem í boði er. Meira

Skemmtikraftur Jón Berg Halldórsson spilar reglulega á nikkuna.

Halda áfram að spila fram í andlátið

Vestmannaeyingurinn Jón Berg Halldórsson í Hafnarfirði kynntist harmonikuleik þegar hann var 17 ára, eignaðist þá fyrstu nikkuna, lærði að spila 35 árum síðar og er með föst verkefni í spilamennskunni Meira