Íþróttir Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Sádi-Arabía Sara Björk Gunnarsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Al Qadsiah en liðið hafnaði í fjórða sæti efstu deildar þar í landi á síðasta keppnistímabili.

Þurfti að hugsa sig tvisvar um

Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn í Sádi-Arabíu Meira

Samantha Smith best í 17. umferðinni

Samantha Smith miðjumaður Breiðabliks var besti leikmaður 17. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Samantha átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Breiðablik hafði betur gegn Þrótti úr Reykjavík, 4:2, þriðjudaginn 20 Meira

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er að ganga til liðs við…

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er að ganga til liðs við Englandsmeistara Manchester City á nýjan leik, ári eftir að hann yfirgaf félagið á frjálsri sölu og samdi við Barcelona á Spáni. Það er BBC sem greinir frá þessu en Gündogan lék með… Meira

Sýsl enska knattspyrnufélagsins Chelsea með leikmenn og þjálfara…

Sýsl enska knattspyrnufélagsins Chelsea með leikmenn og þjálfara karlaliðsins undanfarin ár hefur vakið heimsathygli. Eftir að fjárfestahópur með bandaríska milljarðamæringinn Todd Boehly í fararbroddi keypti félagið fyrir rúmum tveimur árum hefur… Meira

Evrópa Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings er spenntur fyrir viðureigninni gegn Santa Coloma og bjartsýnn á að komast í deildarkeppnina.

Búið að dreyma um að vera hérna

Víkingur er tveimur leikjum frá deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu l  Sigurstranglegri aðilinn í viðureign gegn UE Santa Coloma frá Andorra Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Elmar Atli bestur í nítjándu umferðinni

Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði og varnarmaður Vestra, var besti leikmaður 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Elmar Atli átti frábæran leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Vestri hafði betur gegn KR, 2:0, á Ísafirði laugardaginn 17 Meira

Laugardalur Varnarkonan Barbára Sól Gísladóttir fagnar marki ásamt liðsfélögum sínum í Breiðabliki gegn Þrótti í Laugardalnum í gærkvöldi.

Toppliðin halda sínu striki

Allt var eftir bókinni í lokaleikjum 17. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar Íslands- og nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu Fylki, 2:0, á Hlíðarenda og Breiðablik vann Þrótt, 4:2, í Laugardalnum í gærkvöldi Meira

Húsvíkingur Bakvörðurinn Atli Barkarson hefur skrifað undir samning við Zulte Waregem eftir tvö og hálft ár í röðum SönderjyskE í Danmörku.

Stórt tækifæri fyrir mig

Atli samdi við Zulte Waregem í Belgíu • Erfitt að kveðja Íslendingana í Danmörku • Liðið ætlar sér upp í efstu deild • Stærri gluggi til að sýna sig í Belgíu Meira

Albanski knattspyrnumaðurinn Armando Broja er á leiðinni til Ipswich á…

Albanski knattspyrnumaðurinn Armando Broja er á leiðinni til Ipswich á láni frá Chelsea. Enskir miðlar greina frá en Broja er 22 ára gamall framherji sem mun gangast undir læknisskoðun í dag. Ef Ipswich heldur sér uppi í ensku úrvalsdeildinni mun… Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Blikar Höskuldur Gunnlaugsson, Patrik Johannesen, Damir Muminovic og Ísak Snær Þorvaldsson fagna í gær. Þeir þrír síðastnefndu skoruðu allir.

Breiðablik jafnt Víkingi

Lagði Fram í Kópavogi • Víkingur heldur toppsætinu á markatölu • Viktor skoraði 15. markið í sigri ÍA gegn uppeldisfélagi sínu • Háspenna í Kaplakrika Meira

England Alfons Sampsted er orðinn leikmaður enska félagsins Birmingham City sem leikur í C-deildinni.

Bestu vinir og samherjar

Alfons samdi við Birmingham eins og besti vinur hans Willum Þór • Ætla sér beint upp í B-deildina á ný eftir fall á síðustu leiktíð • Tom Brady meðeigandi Meira

Erna Sóley Gunnarsdóttir gerði Íslendinga stolta er hún keppti fyrst…

Erna Sóley Gunnarsdóttir gerði Íslendinga stolta er hún keppti fyrst íslenskra kvenna í kúluvarpi á Ólympíuleikum í París. Næsta mót Ernu eftir leikana var 57. Bikarkeppni FRÍ á Kópavogsvelli um nýliðna helgi Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Akureyri Aron Einar Gunnarsson og Guðmundur Karl Guðmundsson.

Eyjamenn tylltu sér á toppinn í deildinni

Vicente Valor og Sverrir Páll Hjaltested voru á skotskónum fyrir ÍBV þegar liðið hafði betur gegn Gróttu, 2:1, í Vestmannaeyjum í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gær. Pétur Theodór Árnason minnkaði muninn fyrir Gróttu á 67 Meira

Skalli Atli Þór Jónasson reynir skalla að marki Árbæinga í Kórnum í Kópavogi í gær en Fylkismenn vörðust vel í leiknum og héldu markinu hreinu.

Fylkismenn úr botnsætinu

Fylkir er kominn úr fallsæti eftir gríðarlega mikilvægan sigur gegn HK, 2:0, í 19. umferð deildarinnar í Kórnum í Kópavogi í gær. Fylkismenn léku einum manni færri mestan hluta síðari hálfleiks eftir að Halldór Jóhann Sigurður Þórðarson fékk að líta beint rautt spjald á 53 Meira

Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörk…

Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörk Nordsjælland í 2:1 sigri liðsins gegn Köge í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Köge komst í 1:0 forystu á 34. mínútu eftir sjálfsmark frá Emilie Byrnak Meira

Sigur í fyrsta leik meistaranna

Englandsmeistarar Manchester City fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Chelsea, 2:0, á Stamford Bridge í Lundúnum í 1. umferð deildarinnar í gær. Erling Haaland kom City yfir strax á 18 Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Anton Ari bestur í sextándu umferðinni

Anton Ari Einarsson markvörður Breiðabliks var besti leikmaður 16. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Anton Ari átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Breiðablik hafði betur gegn Val, 2:0, á Hlíðarenda fimmtudaginn 15 Meira

París Ingeborg Elde Garðarsdóttir er á leið á sínu fyrstu Paralympics í þessum mánuði en hún keppir í kúluvarpi í flokki F37 í Frakklandi.

Hætti að vinna og sá bætingar

Frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr Ármanni fer á sína fyrstu Paralympics-leika þegar hún keppir í kúluvarpi í F37, flokki hreyfihamlaðra, á leikunum í París. Þeir verða settir 28. ágúst og keppir Ingeborg þremur dögum síðar, 31 Meira

Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu á Igori Bjarna Kostic og…

Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu á Igori Bjarna Kostic og tekur hann við meistaraflokki karla hjá félaginu. Igor tekur við liðinu af Englendingnum Christopher Brazell sem var rekinn á dögunum Meira

Meistarar Leikmenn og þjálfarateymi Vals fagna með bikarinn á Laugardalsvelli í gærkvöldi eftir sigurinn gegn Breiðabliki, 2:1, en þetta var í 15. sinn sem Valur verður bikarmeistari og hefur ekkert lið unnið bikarinn oftar.

Reynslan skóp sigurinn

Valur er bikarmeistari kvenna í 15. sinn og hefur ekkert lið lyft bikarnum oftar l  Blikar nýttu ekki færin sín í Laugardalnum og töpuðu þriðja úrslitaleiknum í röð Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2024

Barátta Sauðkrækingurinn Jordyn Thodes og Víkingurinn Gígja Valgerður Harðardóttir eigast við í leik Víkings og Tindastóls í Fossvoginum.

Skoruðu fimm á 50 mínútum

Víkingur úr Reykjavík skoraði fimm mörk á fimmtíu mínútum þegar liðið tók á móti Tindastóli í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Fossvoginum í gær. Leiknum lauk með stórsigri Víkings, 5:1, en Linda Líf Boama skoraði tvívegis fyrir Víkinga á fyrstu sex mínútum leiksins Meira

Skalli Ögmundur Kristinsson markvörður Vals og Ísak Snær Þorvaldsson sóknarmaður Breiðabliks eigast við í leiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Blikar nýttu færin betur á Hlíðarenda

Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í marki Breiðabliks þegar liðið heimsótti Val á Hlíðarenda í frestuðum leik úr 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gær en leiknum lauk með sigri Breiðabliks, 2:0 Meira

Gleði Framarar unnu mikilvægan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum.

Birna hetja Fram í Vestmannaeyjum

Birna Kristín Eiríksdóttir reyndist hetja Fram þegar liðið heimsótti ÍBV í Vestmannaeyjum í 15. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Fram, 2:1, en Birna skoraði sigurmarkið á 66 Meira

Skoraði Aron Elís Þrándarson gerði fyrra mark Víkings er hann fórnaði sér fyrir málstaðinn í vítateig Flora Tallinn í eistnesku höfuðborginni.

Víkingar í vænlegri stöðu

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík eru einu einvígi frá því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir sterkan útisigur á Flora Tallinn frá Eistlandi í eistnesku höfuðborginni í gær, 2:1 Meira

Körfuknattleikskonan Daniela Wallen leikur ekki áfram með Keflavík á næstu…

Körfuknattleikskonan Daniela Wallen leikur ekki áfram með Keflavík á næstu leiktíð, en hún hefur verið einn besti leikmaður kvennaliðs félagsins undanfarin fimm tímabil. Keflavík kvaddi leikmanninn á Facebook í gær og þakkaði henni innilega fyrir vel unnin störf, innan sem utan vallar, undanfarin ár Meira