Menning Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Förðunargoð Förðunarmeistarinn Ammy Drammeh hannaði línuna fyrir Chanel. Hún vildi kalla fram öðruvísi litatóna sem myndu framkalla ævintýri í andlitum kvenna.

Sumarauki í föstu og fljótandi formi

Þrátt fyrir að það hafi gefist lítið færi á að klæðast stuttbuxum þetta sumarið og spranga um með bera fótleggi þá má lengja sumarið með örlitlum sumarauka í föstu og fljótandi formi. Í sumarlínu franska tískuhússins Chanel má finna eigulega hluti sem geta fylgt okkur inn í veturinn eins og örlítið bronslitaðar kinnar og dramatískt brúntóna naglalakk. Meira

9 leiðir til að hækka í haustgleðinni

Nú þegar það er byrjað að kólna í veðri og dagarnir farnir að styttast er óhjákvæmilegt að finna fyrir því að haustið er komið til að vera. Sumarið sem aldrei kom virðist nú vera langt að baki en margir eru kannski ekki alveg tilbúnir að kveðja það. En ekki örvænta! K100 hefur sett saman lista til að hjálpa Íslendingum að taka haustinu opnum örmum og njóta þeirra töfra sem þessi árstíð hefur upp á að bjóða. rosa@mbl.is Meira

Eftirvænting „Við förum inn í nýtt leikár að springa af spenningi enda margar frábærar sýningar á leiðinni.“

Leikárið mun hreyfa við áhorfendum

Megináherslan á sögur um fjölskylduna og lífið á Íslandi • Vinsælar sýningar snúa aftur l  Segir hlutverk leikhússins að reyna ávallt að lesa samfélagið, hlusta á það og bregðast við því Meira

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) Geymd, 2021 Skúlptúr, blönduð tækni

Segulsvið jarðarinnar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Margir Til sýnis eru 113 málverk eftir listamenn á borð við Stórval, Þránd Þórarinsson og 97 aðra málara.

Fjölbreyttar sögur fanga hjartað

Listasafn Reykjavíkur Átthagamálverkið ★★★★· Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 6. október 2024.Opið alla daga 10-17. Meira

Gjörningur Ragnar og Lucky 3 verða með gjörning á Kjarvalsstöðum.

Þétt dagskrá í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt

Þétt dagskrá verður í safnahúsum Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt og boðið upp á ýmsa viðburði. Frítt verður inn á allar sýningar og viðburði og opið fram á kvöld. Í Hafnarhúsi hefst dagskráin klukkan 12 með Erró – klippismiðju og… Meira

Höfundurinn Gagnrýnandi segir Michel Rostain segja frá með „heiðarlegum, frumlegum og fallegum hætti“.

Í framandi eyðimörk líkhússins

Skáldsaga Sonurinn ★★★★½ Eftir Michel Rostain. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Ugla útgáfa, 2024. Kilja, 174 bls. Meira

Eva Ljósmynd Evu Ágústu af nöfnu sinni Evu Yggdrasil Q. Erlenardóttur.

Ljósmyndir af hinsegin og einhverfum

Ljósmyndarinn Eva Ágústa Aradóttir opnar sýninguna Hinsegin – einhverf í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á laugardag, 24. ágúst, kl. 17. Þar verður til sýnis safn mynda sem Eva Ágústa tók af einstaklingum sem eru hinsegin og staðsetja sig á… Meira

Netflix Lily Collins fer með hlutverk Emily.

Hver elskar ekki að haturshorfa?

Emilía í París (Emily in Paris) er snúin aftur á skjáinn í fjórðu seríunni af samnefndri þáttaröð og nú velti ég í fúlustu alvöru fyrir mér hvernig sjónvarpsefni getur verið svona slæmt, og gott, í senn Meira