Sjávarútvegur Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Sjálfbærni Einnig eru notaðir gamlir dvd- og geisladiskar í lyklaborðin.

Plast úr sjó notað í tölvur

Bandaríska tölvufyrirtækið HP nýtir endurunnið plast úr sjó, eins og t.d. fiskinet, í tölvur. Trausti Eiríksson sölustjóri hjá tæknifyrirtækinu OK segir að vakning sé hjá fyrirtækjum í geiranum í endurnýtingu á ýmiss konar búnaði Meira

Í vanda Mikill vöxtur var hjá Marie Collagen í Grindavík áður en jarðhræringarnar gerðu að verkum að húsnæði og lóð fyrirtækisins urðu ónothæf.

Marine Collagen bíða eftir svörum

Öllu starfsfólki sagt upp • Segja húsnæði og lóð ónothæf Meira