Umræðan Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Inga Sæland

Ekki benda á mig!

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var nýverið gestur í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði kostnað ríkisins vegna útlendingamála vera „hreina sturlun“. Ég er sammála Bjarna þegar hann segir að „ekki sé hægt að… Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Gervigreind gegn gullhúðun

Það er mikið framfaraskref að nýta gervigreind með markvissum hætti hjá hinu opinbera. Þetta sparar bæði tíma og fjármuni. Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Hvers virði er tæknimenntun?

Við búum við þá varhugaverðu staðreynd að launamunur háskólamenntaðra og ófaglærðra á Íslandi er einn sá minnsti í Evrópu. Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Verndun hafsins og líffræðileg fjölbreytni

Það er okkar að tryggja að komandi kynslóðir erfi haf sem er bæði lífvænlegt og auðugt. Meira

Kjartan Magnússon

Uppfærður skattheimtusáttmáli?

Óljóst er hvernig mikil viðbótarútgjöld vegna „samgöngusáttmálans“ verða fjármögnuð. Rangt væri að velta þeim kostnaði sjálfkrafa yfir á borgarbúa. Meira

Mötuneyti Fríar skólamáltíðir hafa vakið líflegar samfélagsumræður.

Hver á að borga matinn?

Það hefur valdið fjaðrafoki að voga sér að mótmæla fríum skólamáltíðum og blýöntum. Fyrir ekki svo löngu hefði engum dottið í hug að borga ekki mat ofan í krakkana sína. Þetta voru ekki upphæðir sem menn réðu ekki við Meira

Meyvant Þórólfsson

Landspróf og slíðurhyrnd jórturdýr – söguvitund

Um miðjan áttunda áratuginn var landspróf aflagt og samræmd lokapróf tekin upp. En þar með hvarf púkinn ekki, nema síður væri. Enn er tekist á … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Bergþór Ólason

Borgarlínubrjálæðið vex og vex – 141 viðbótarmilljarður!

Fyrir einu og hálfu ári lá fyrir að nauðsynlegt yrði að endurskoða svokallaðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, enda höfðu þá öll tímaviðmið farið veg allrar veraldar og kostnaðaráætlanir sprungið í loft upp Meira

Óli Björn Kárason

Uppboðsmarkaðurinn opnast

Þingmenn sem vilja draga úr umsvifum ríkisins, lækka skatta á launafólk og fyrirtæki og ýta undir fjárfestingu verða í minnihluta á komandi vetri. Meira

Þór Sigurgeirsson

Viðbragðstími neyðaraðila – öryggi allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu

Því þarf alltaf að vera vakandi fyrir því að tryggja lífsgæði íbúa með því öryggi sem felst í stuttum viðbragðstíma neyðaraðila. Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Kolefnisbinding á kostnað náttúru

Hér á landi ríkir almennt traust til vísindanna, og framförum sem byggjast á vísindalegum rannsóknum er fagnað á flestum sviðum mannlífsins. Við sáum það glöggt í heimsfaraldrinum að fólkið í landinu er vel læst á vísindaupplýsingar Meira

Guðni Ágústsson

Ólympíuleikarnir og þakkir til Ríkisútvarpsins

Það var gaman að fylgjast með afreksfólkinu í gegnum sjónvarpið, vel gert, RÚV. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Stingum ekki höfðinu í sandinn í málefnum útlendinga

Dönsk stjórnvöld leggja áherslu á að fylgjast með og meta árangur af aðlögun innflytjenda að dönsku samfélagi. Meira

Víðir MB 35 leggur að bryggju á Akranesi með fjölda farþega. Myndin gæti verið tekin á árunum 1944-47; en þegar Laxfoss strandaði á skeri norður af Örfirisey í janúar 1944 var Víðir fenginn til fólks- og vöruflutninga milli Reykjavíkur og Akraness.

Starfsamur stjórnmálaflokkur á Akranesi með ýmsan rekstur

Víðir hf. starfaði um 12-14 ára skeið á Akranesi og veitti fjöldamörgum bæjarbúum atvinnu. Ekki var viðlíka starfsemi á vegum stjórnmálasamtaka hér á landi nema ef vera skyldi í Neskaupstað undir forystu sósíalista þar í bæ. Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Þjónustan fór og börnin líka

Það eru ákveðnir lykilþættir í þjónustu hins opinbera sem hafa mikil áhrif á vellíðan og lífsgæði fjölskyldna. Þar á meðal er biðin eftir leikskólaplássi, sem er mun lengri í Reykjavík en annars staðar Meira

Heimsmeistari Elínborg Björnsdóttir vann á mótinu í Skotlandi.

Er það ekkert mál að verða heimsmeistari?

Það kemur mér á óvart hvað þessum árangri hefur lítill gaumur verið gefinn af fjölmiðlum, íþróttaforystunni og ráðamönnum þrátt fyrir ábendingar. Meira

Birgir Þórarinsson

Svo bregðast krosstré

Eigum við kannski von á því að krossinum verði skipt út á kirkjum landsins fyrir laufblað? Meira

Guðjón Jensson

Skuggalegur stjórnmálamaður

Hvarvetna eru vígfúsir stjórnmálamenn sem telja það sjálfsagða skyldu sína að beita vopnum oft af litlu tilefni. Meira

Vonarskarð „Eitt af helstu djásnum Vatnajökulsþjóðgarðs.“

Verjum Vonarskarð

Friðlýsing Vonarskarðs sem náttúruvés yrði ævarandi bautasteinn um hugsjón og metnað stjórnar þjóðgarðsins og ráðherra umhverfismála. Meira

Gunnar Björnsson

Óhæfa

Íslendingar! Tökum höndum saman og komum í veg fyrir þessa hneisu. Meira

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir

Ójafn leikur í markaðssetningu og sölu snyrtivara

Eins og staðan er í dag sitja ekki allir við sama borð þegar kemur að framleiðslu, markaðssetningu og sölu á lífrænt merktum snyrtivörum hérlendis. Meira

Árni Árnason

Framfarir í stafrænum hvalveiðum

Svín í blúndukjólum og hvalir með pípuhatt tala mannamál og fólk rasandi yfir vondu veiðimönnunum sem skutu mömmu hans Bamba. Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Svandís Svavarsdóttir

Brúum umönnunarbilið

Nýverið skilaði ráðuneyti mitt skýrslu til Alþingis um kostnað foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun barna. Niðurstöðurnar eru merkilegar en koma því miður ekki mikið á óvart Meira

Bjørn Lomborg

Mýtan um græn orkuskipti

Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara. Meira

Orðaröð &bdquo;Setningin <strong><em>Hún hitti frænku sína í Gleðigöngunni á laugardaginn</em></strong> stendur fyrir sínu.&ldquo; Einnig: &bdquo;<strong><em>Í Gleðigöngunni á laugardaginn hitti hún frænku sína</em></strong>.&ldquo;

Fór hann við svo búið

Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skráði minningarþætti Páls Guðmundssonar á Hjálmsstöðum í Laugardal (1873-1958). Bókin heitir Tak hnakk þinn og hest og kom út 1954. Páll var landskunnur hagyrðingur og endurminningar hans eru um margt áhugaverð lesning Meira

Flokkarnir leita að fótfestu

Sameiginleg málefni ríkisstjórnarflokkanna vega ekki eins þungt og áður. Þá beinist athyglin að ólíkum viðhorfum flokkanna þriggja. Meira

Ólýðræðislegt?

Fram undan er forsetakjör í Bandaríkjunum og nýlega var kosið til þings í Bretlandi og Frakklandi. Þótt fyrirkomulag kosninga í þessum þremur löndum sé um margt ólíkt, er það sameiginlegt, að úrslit kosninga þurfa ekki að svara til atkvæðatalna Meira

Baráttukona Olga Prudnykova stóð sig vel í Þrándheimi.

Olga Prudnykova varð í 2. sæti á NM í Þrándheimi

Hjörvar Steinn Grétarsson og Olga Pruydnykova voru fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu í skák sem lauk sl. miðvikudag í Þrándheimi með sigri sænska alþjóðameistarans Jung Min Seo sem hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum Meira

Snorri Snorrason

Uppruni, innviðir og samfélagsleg ábyrgð

Erum við á flótta með allt sem íslenskt er? Meira

Ögmundur Jónasson

Svarthvítur heimur Björns Bjarnasonar

Stríðið í Úkraínu snýst um meira en Úkraínu eina, það snýst um stöðu stórvelda. Meira

Föstudagur, 16. ágúst 2024

Björn Leví Gunnarsson

Pólitíska slúðrið

Það eru til margar tegundir af slúðri og þegar maður les slúður skiptir máli að átta sig á því hvers konar slúður er um að ræða. Er slúðrið byggt á vangaveltum einhvers út frá eigin sjónarhorni eða eru einhverjar heimildir sem liggja þar á bak við?… Meira

Albert Þór Jónsson

Hefjum sókn í innviðauppbyggingu á Íslandi

Lífeyrissjóðir, tryggingarfélög og aðrir stofnanafjárfestar með langtímaskuldbindingar eru örugglega áfjáðir í að kaupa traust skuldabréf með hagstæðri raunávöxtun. Meira

Ólafur F. Magnússon

Krossinn burt og minningarreitur í stað kirkjugarðs

Stöndum vörð um krossinn, kirkjuna, móðurmálið og blessun lands og lýðs. Meira