Menning Föstudagur, 23. ágúst 2024

Gítarinn Verkin á plötunni spanna breitt tímabil og má líta á þau sem mikilvæga heimild fyrir framtíðina hvað varðar íslenska tónlistarsögu.

Gítarinn tengir tímana saman

Kjartan Ólafsson tónskáld sendi nýverið frá sér plötuna Guitar • Lögin samin fyrir Pétur Jónasson gítarleikara • Vinskapur sem nær aftur um hálfa öld • Tilraunirnar eru undirstaðan Meira

Sviðslistahópurinn Óður Sigurður Helgi píanisti, Sólveig Sigurðardóttir sópran, Þórhallur Auður Helgason tenór, Ragnar Pétur Jóhannsson bassi og Áslákur Ingvarsson baritón. Áslákur gekk til liðs við Óð fyrir tveimur árum.

Ætla að setja heimsmet á morgun

Sviðslistahópurinn Óður syngur þrjár óperur í fullri lengd á Menningarnótt • Hefur ekki verið gert áður með þessum hætti • Reynir vissulega mest á háu raddirnar í slíku söngmaraþoni Meira

Hress Frasier sneri aftur á skjáinn í fyrra.

Kominn á aldur til að horfa á Frasier

Það er kannski til marks um að ljósvaki sé farinn að eldast að hann hóf í sumar að horfa á hina sígildu gamanþáttaröð Frasier á Viaplay-streymisveitunni og hefur einstaklega gaman af Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Förðunargoð Förðunarmeistarinn Ammy Drammeh hannaði línuna fyrir Chanel. Hún vildi kalla fram öðruvísi litatóna sem myndu framkalla ævintýri í andlitum kvenna.

Sumarauki í föstu og fljótandi formi

Þrátt fyrir að það hafi gefist lítið færi á að klæðast stuttbuxum þetta sumarið og spranga um með bera fótleggi þá má lengja sumarið með örlitlum sumarauka í föstu og fljótandi formi. Í sumarlínu franska tískuhússins Chanel má finna eigulega hluti sem geta fylgt okkur inn í veturinn eins og örlítið bronslitaðar kinnar og dramatískt brúntóna naglalakk. Meira

9 leiðir til að hækka í haustgleðinni

Nú þegar það er byrjað að kólna í veðri og dagarnir farnir að styttast er óhjákvæmilegt að finna fyrir því að haustið er komið til að vera. Sumarið sem aldrei kom virðist nú vera langt að baki en margir eru kannski ekki alveg tilbúnir að kveðja það. En ekki örvænta! K100 hefur sett saman lista til að hjálpa Íslendingum að taka haustinu opnum örmum og njóta þeirra töfra sem þessi árstíð hefur upp á að bjóða. rosa@mbl.is Meira

Eftirvænting „Við förum inn í nýtt leikár að springa af spenningi enda margar frábærar sýningar á leiðinni.“

Leikárið mun hreyfa við áhorfendum

Megináherslan á sögur um fjölskylduna og lífið á Íslandi • Vinsælar sýningar snúa aftur l  Segir hlutverk leikhússins að reyna ávallt að lesa samfélagið, hlusta á það og bregðast við því Meira

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) Geymd, 2021 Skúlptúr, blönduð tækni

Segulsvið jarðarinnar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Margir Til sýnis eru 113 málverk eftir listamenn á borð við Stórval, Þránd Þórarinsson og 97 aðra málara.

Fjölbreyttar sögur fanga hjartað

Listasafn Reykjavíkur Átthagamálverkið ★★★★· Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 6. október 2024.Opið alla daga 10-17. Meira

Höfundurinn Gagnrýnandi segir Michel Rostain segja frá með „heiðarlegum, frumlegum og fallegum hætti“.

Í framandi eyðimörk líkhússins

Skáldsaga Sonurinn ★★★★½ Eftir Michel Rostain. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Ugla útgáfa, 2024. Kilja, 174 bls. Meira

Netflix Lily Collins fer með hlutverk Emily.

Hver elskar ekki að haturshorfa?

Emilía í París (Emily in Paris) er snúin aftur á skjáinn í fjórðu seríunni af samnefndri þáttaröð og nú velti ég í fúlustu alvöru fyrir mér hvernig sjónvarpsefni getur verið svona slæmt, og gott, í senn Meira

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Leikur Í ljóðabókinni Ég hugsa mig reynir Anton Helgi Jónsson að sýna sögnina að bíða í jákvæðu ljósi.

Anton Helgi Jónsson hugsar sig

Anton Helgi Jónsson fagnar fimmtíu ára rithöfundarafmæli með sinni elleftu ljóðabók • Fyrsta ljóðið birtist í Lesbók Morgunblaðsins • Yrkir um sagnir, eða frásagnir sem verða til af sögnum Meira

Tröll Gaby Hoffmann og Benedict Cumberbatch leika hjón í Eric, nýlegri kvikmynd streymisveitunnar Netflix.

Týndur og trölli gefinn

Netflix-þættirnir Eric fjalla um tröll, níðinga og skuggahliðar New York á níunda áratugnum en líka ást og von. Meira

Hárfagur Jude Law í kvikmyndinni Alfie.

Hvað er málið með hárið á Jude Law?

Eflaust er ljósvakaritari að bera í bakkafullan lækinn með því að skrifa um hárið á enska sjarmörnum Jude Law en hann stenst bara ekki mátið. Kannski er það óumdeilt aðdráttarafl Laws sem veldur, bullandi kynþokkinn, en eitt er þó alveg víst og það… Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fjallkonan Leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir var fjallkona þjóðhátíðardagsins í ár í Reykjavík.

Fjallkonan – síunga mær og móðir

Hún fór reyndar ekki björgulega af stað því að skipt var um hest og knapa í miðri ánni, Katrín Jakobsdóttir reið á brott, en Bjarni Benediktsson steig í hnakkinn og skrifaði nýjan formála. Meira

Einbeittur Þorleifur Gaukur leikur á pedal steel-gítar en hann nam munnhörpuleik í hinum virta Berkeley-háskóla.

Sammannlegur minnisvarði

„Mig hefur alltaf langað að gera „instrumental“ plötu,“ segir munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur • Minnist föður síns á hljómplötunni Lifelines • Stuttmynd tekin upp í Toppstöðinni Meira

Hetja Myers í hlutverki hinnar hugrökku Pip.

Rannsakar fimm ára gamalt morð

Þættirnir A Good Girl ' s Guide to Murder voru nýlega frumsýndir á streymisveitunni Netflix en um er að ræða sex þátta seríu byggða á samnefndri metsölubók Holly Jackson Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Flóttamannabúðir Hundruð þúsunda flúðu frá Kósóvó á tíunda áratug síðustu aldar í kjölfar þess að Júgóslavía leystist upp. Á þessari mynd er unnið við að reisa tjöld í Cegrane-flóttamannabúðunum í Makedóníu.

Flótti frá Vestur-Afríku til Evrópu

Bókarkafli Í bókinni Afríka sunnan Sahara í brennidepli II , sem félagið Afríka 20:20 stendur að, eru greinar eftir fjölmarga sérfræðinga um málefni heimsálfunnar og íbúa þeirra fjölmörgu landa sem í henni eru. Hér er birt brot úr grein eftir Kristínu Loftsdóttur. Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Listakona „En sem söngkona, þá langar mig til að syngja allt.“

„Ég er mjög góð í þessu“

Goðsögnin Rickie Lee Jones heldur tónleika í Hörpu 1. september • Margverðlaunuð og plötusala í milljónum eintaka • Á nýjustu plötu sinni túlkar hún sígild lög úr amerísku söngbókinni     Meira

Ástarsaga? „Hér er á ferðinni falleg og erfið saga um heimilisofbeldi en líka ástina,“ segir gagnrýnandi.

Þetta er ekki „romcom“

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó It Ends with Us / Þessu lýkur hér ★★★½· Leikstjórn: Justin Baldoni. Handrit: Christy Hall. Aðalleikarar: Blake Lively, Justin Baldoni, Jenny Slate, Alex Neustaedter, Isabela Ferrer, Amy Morton og Brandon Sklenar. Bandaríkin, 2024. 130 mín. Meira

Olnbogarými Á hátíðinni er hinsegin bókmenntasena tekin út fyrir sviga og hún rædd út frá eigin forsendum.

Veita súrefni inn í umræðuna

Queer Situations er bókmenntahátíð sem leggur áherslu á hinsegin bókmenntir í margvíslegum skilningi • Haldin í fyrsta sinn dagana 22.-24. ágúst • Von á alþjóðlegum stjörnum til landsins Meira

Afbragð Auður Ýr sér um myndirnar í bókunum um Úlf og Ylfu.

Álfar, drekar, maurar og minningar

Dreki í sumarfríi Úlfur og Ylfa: Sumarfrí ★★★½· Eftir Ingileif Friðriksdóttur og Maríu Rut Kristinsdóttur. Myndlýsing Auður Ýr Elísabetardóttir. Salka, 2024. Innbundin, 40 bls. Sumarfrí er önnur bókin um þau Úlf og Ylfu, bestu vinkonu hans Meira

Joe Rogan Ekki er öllum gefið að skipta um rás.

Geðþekkur en ófyndinn Rogan

Æ, ég ímyndaði mér að eftir endalausar útsendingar frá Ólympíuleikunum væri maður til í að horfa á hvað sem er og finnast það betra. Ónei. Joe Rogan er vinsælasti hlaðvarpsstjóri heims, viðkunnanlegur náungi, óhræddur við óvanalegar skoðanir, leyfir … Meira