Viðskipti Föstudagur, 23. ágúst 2024

Vextir Frekari vaxtalækkanir gætu verið í kortunum í Evrópu.

Háir vextir hamla hagvexti í Evrópu

Evrópskir stjórnmálamenn sem stýra málefnum Evrópska seðlabankans (ECB) töldu ekki brýnt að lækka stýrivexti í síðasta mánuði, en gáfu í skyn að endurskoða þyrfti þá ákvörðun í september, þar sem háir vextir væru farnir að hafa hamlandi áhrif á hagvöxt í Evrópu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Námuvinnsla Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq.

Stjórnendur kaupa hluti í Amaroq

Helstu lykilstjórnendur Amaroq Minerals hafa á liðnum dögum keypt hluti í félaginu. Hlutina keyptu þeir ýmist í Kauphöllinni hér á landi, í Toronto í Kanada eða í Lundúnum í Bretlandi, en félagið er skráð á markað í öllum þessum löndum Meira

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi peningastefnunefndar.

Ólíklegt að stýrivextir lækki á þessu ári

Stýrivextir haldast óbreyttir líkt og spáð var • Greinandi segir merkilegan kraft í hagkerfinu í ljósi hárra vaxta • Útgjöld ríkissjóðs áhyggjuefni en staða heimilanna er góð • Auka þarf framboð íbúða Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fyrirtæki Þorbjörg Helga er einn stærsti eigandi Köru Connect.

Áfram tap hjá Köru Connect

Tap heilbrigðistæknifyrirtækisins Köru Connect nam í fyrra um 298 milljónum króna, samanborið við tap upp á um 117 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins. Tap félagsins á liðnum sex árum nemur rúmlega hálfum milljarði króna Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Þorsteinn Siglaugsson

Geta fundið flöskuhálsa með gervigreind

Ef fyrirmælin eru skýr og rétt er hægt að nota mállíkön til að þefa uppi vanda í rekstri fyrirtækja og koma með tillögur að lausnum • Að nota gervigreind snýst meira um skýra hugsun en tækniþekkingu Meira

Slagur Elon Musk hefur ekki viljað gefa undan þrýstingi yfirvalda.

X hættir starfsemi í Brasilíu

Samfélagsmiðillinn X (áður Twitter) tilkynnti á laugardag að félagið hefði hætt starfsemi í Brasilíu eftir harða baráttu við þarlenda dómstóla. Að sögn X var þessi ákvörðun tekin til að vernda starfsfólk fyrirtækisins í landinu gegn refsiaðgerðum af … Meira

Laugardagur, 17. ágúst 2024

Efnahagsmál Markaðsaðilar gera ráð fyrir því að verðbólga verði 3,6% að meðaltali á næstu tíu árum samanborið við 3,5% í síðustu könnun.

Væntingar um 6,2% verðbólgu

Markaðsaðilar vænta þess að verðbólga verði að meðaltali 6,2% á yfirstandandi ársfjórðungi. Þetta kemur fram í könnun sem Seðlabanki Íslands gerði dagana 12.-14. ágúst sl. og birt er á vef bankans. Þar segir að leitað hafi verið til 36 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e Meira

Róbert Wessman, forstjóri Alvotech.

Bréf Alvotech hækkuðu um tæp 19% í vikunni

Gengi bréfa í Alvotech hækkaði um tæp 11% í Kauphöllinni í gær í um 2,7 milljarða króna veltu. Gengi félagsins hefur þá hækkað um tæp 19% í vikunni. Fyrir utan jákvætt uppgjör, sem birt var í fyrrakvöld og sýnir að tekjur félagsins hafa tífaldast á… Meira

Ríkisfyrirtæki Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir rekstur fyrirtækisins hafa gengið vel á árinu við nokkuð krefjandi aðstæður.

Hagnaður Landsvirkjunar minnkar

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi nam 70,5 milljónum dala, eða sem nemur um 9,7 milljörðum króna, og dróst saman um 38% milli ára en hafði verið 114 milljónir dala á sama tímabili á síðasta ári Meira