Ýmis aukablöð Föstudagur, 23. ágúst 2024

Hnébeygja er uppáhaldsæfingin.

Líður best heima í Árbænum með útsýni yfir Rauðavatnið

Þjálfarinn Kristbjörg Eva Hreinsdóttir byrjaði snemma að æfa fimleika og færði sig síðar yfir í frjálsar íþróttir. Hún lenti í erfiðum meiðslum í báðum íþróttagreinum sem tóku mikið á andlegu hliðina, en hún lét það þó ekki stoppa ástíðu sína gagnvart hreyfingu. Meira

Að stíga á vigt alla morgna er eins og að vera með sjálfan sig á sjálfseyðingarnámskeiði.

Sjálfseyðingarathafnir

Orðið breytingaskeið ómar skyndilega allt í kringum mig. Það er sama hvert ég fer eða fer ekki; alls staðar eru konur að tala um hormónagel, hormónamælingar, fyrirbyggjandi aðgerðir áður en lífið hrynur, skapsveiflur, þyngdaraukningu, hárlos, litabreytingar á húð, svefnleysi og verki í líkamanum Meira

Viktor Örn varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2022.

„Mikilvægt að fara ekki út í öfgar með heilsu“

Sálfræðingurinn og knattspyrnumaðurinn Viktor Örn Margeirsson hefur mikla ástríðu fyrir heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann spilar fótbolta með Breiðabliki í efstu deild karla og starfar samhliða því sem klínískur sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni og Heil Heilsumiðstöð. Meira

Valdís Marselía Þórðardóttir tannlæknir.

Fræðir ungu kynslóðina um tannheilsu með TikTok-myndböndum

Tannlæknirinn Valdís Marselía Þórðardóttir hefur vakið lukku á samfélagsmiðlunum TikTok og Instagram þar sem hún birtir fræðsluefni um tannheilsu undir notendanafninu Skagabros. Nýverið birti hún myndbandaseríu þar sem hún mældi sýrustig ýmissa vinsælla drykkja, en myndböndin hafa slegið í gegn og vakið marga til umhugsunar. Meira

Edda Björgvinsdóttir er afar þakklát fyrir gjafir lífsins.

„Ég hafði ekki mikla trú á eigin getu“

Þessi aldagamla hugleiðslu- og heilunartækni hefur leikið stórt hlutverk í lífi Eddu í langan tíma, grætt gömul sár, opnað nýjar víddir og sýnt henni nýja veröld sem hún er þakklát fyrir að fá að tilheyra. Edda ætlar ásamt dóttur sinni, Margréti Ýri Sigurgeirsdóttur, að deila þekkingu sinni og reynslu af jógafræðunum í sannkallaðri gleðiferð á Tenerife í október og lofar hún einstakri, sólríkri og ógleymanlegri upplifun. Meira

Utanvegahlaup kveiktu neista í Agli Trausta Ómarssyni en hann segir keppnishlaupin skemmtileg.

Fann keppnisskapið í utanvegahlaupum

Egill Trausti Ómarsson pípari er yfir 100 kíló og hleypur yfir 100 kílómetra í utanvegahlaupum. Hann fer langt á gleðinni en þegar komið er í lengri vegalengdir hjálpar þrjóskan og andlegi styrkurinn. Egill Trausti segir hlaupasamfélagið hafa tekið vel á móti sér en þar eru allir saman í liði. Meira

Sigurgísli og Íris á brúðkaupsdaginn sinn.

Hreppti þrjá Íslandsmeistaratitla eftir þrettán ára pásu og fjögur börn

Hlaupin hafa þó alltaf fylgt Írisi sem hefur aldrei hætt að skilgreina sig sem hlaupara að einhverju leyti, en árið 2021 fór hún að æfa hlaupin af alvöru á ný. Ári síðar keppti hún í fyrsta sinn aftur á Meistaramóti Íslands frá árinu 2009 og vann þrjá Íslandsmeistaratitla. Hún er því hvergi nær hætt að hlaupa og segist ætla að halda áfram svo lengi sem hlaupin veita henni ánægju og gleði. Meira

„Mér var ekkert sérstaklega illa við þessi aukakíló“

Matarbókahöfundurinn Nanna Rögnvaldardóttir gekkst undir efnaskiptaaðgerð, svokallaða Mini-hjáveituaðgerð, fyrr á árinu og hefur misst yfir 30 kíló undanfarna mánuði. Í langan tíma var Nanna í yfirþyngd og glímdi við ýmsa kvilla, þar á meðal kæfisvefn og sykursýki af gerð II. Sökum hnignandi heilsu ákvað Nanna að leita sér hjálpar, sem hefur skilað sér ríkulega. Meira

Eyrún hefur átt í vanda með hægðatregðu, exem, þurrkbletti og bólur síðustu árin en hefur fundið mun á sér.

Er gerjaða plóman nýjasta heilsuæðið?

Notkun á gerjuðum ávöxtum til að hjálpa til við ýmsa líkamlega kvilla er ekki ný af nálinni heldur aldagömul asísk aðferð. Nú virðist þetta hins vegar orðið nýtt æði hér á landi. Meira

Ingunn ítrekar að öll hreyfing sé holl og segir litlu venjurnar geta skipt sköpum.

„Ég fann mig aldrei í neinni íþrótt þegar ég var yngri“

Íþróttafræðingurinn og þjálfarinn Ingunn Kristjana Þorkelsdóttir hefur mikla ástríðu fyrir hreyfingu, en hún byrjaði þó ekki að hreyfa sig að ráði fyrr en hún var orðin 16 ára gömul og fann sig aldrei í neinni íþrótt sem barn. Ingunn varð hugfangin af ketilbjöllum þegar hún skráði sig í Víkingaþrek hjá Mjölni. Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á byrjaði hún að vinna sig áfram með þessa nýfundnu ástríðu á stofugólfinu heima en í kjölfarið fór boltinn að rúlla. Meira