Daglegt líf Laugardagur, 24. ágúst 2024

Kristín Þóra „Ég var auðvitað skíthrædd við að sýna þetta.“

Mamma hélt að mér ljóðum

„Ég finn að átthagarnir toga meira og meira í mig, og þá ekki aðeins sem staður, heldur líka sem tilfinning. Ég leiði hugann meira að öllu því fólki sem mótaði mig, það verður mikilvægara og verðmætara eftir því sem árin færast yfir,“ segir Kristín Þóra sem sent hefur frá sér sína fyrstu ljóðabók, Átthagafræði. „Mér datt aldrei í hug að ég gæti skrifað ljóð.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Ofdekraður hani Chucky alsæll í sveitinni í fangi sinnar mennsku móður.

Pekin bantam-hænur þykja einkar gæfar og notalegar í umgengni

Hænur af kyni því sem heitir pekin bantam (einnig kallaðar cochin-hænur) þekkjast vel á smæðinni og fiðruðum fótum. Þær eru nokkuð kúlulaga og sumir segja þær vera einna líkastar litlum lifandi boltum Meira

Kærleikar Agnes og Chucky saman í kvöldsólinni úti í garði, en haninn sá kýs helst að vera í fangi hennar.

Gæluhaninn Chucky malar af vellíðan

Gæludýr fólks geta verið af mörgum og ólíkum tegundum, en til að öðlast traust þeirra þarf mannfólkið að gefa sér tíma og sinna þeim af natni. Gæluhaninn Chucky hefur mikla ást á mennskri móður sinni og vill fá mjúkar strokur í hálsakoti. Meira