Fastir þættir Laugardagur, 24. ágúst 2024

Valgerður Guðmundsdóttir

Valgerður Guðmundsdóttir fæddist 24. ágúst 1924 í Reykjavík en ólst upp á Minna-Mosfelli og í Seljabrekku í Mosfellsdal. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarnveig Guðjónsdóttir, f. 1896, d. 1979, og Guðmundur Þorláksson, f Meira

Víðstaðakirkja í Hafnarfirði

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sr. Dagur Fannar Magnússon leiðir guðsþjónustuna þar sem við íhugum og ræðum andlega blindu. Stefán organisti leiðir söng ásamt félögum úr kirkjukór Árbæjarkirkju. BESSASTAÐAKIRKJA | Sumarmessur í Garðakirkju, alla sunnudaga kl Meira

Hreint og beint. A-Allir

Norður ♠ 1092 ♥ KD ♦ K62 ♣ G8652 Vestur ♠ D865 ♥ 73 ♦ DG74 ♣ 1093 Austur ♠ K73 ♥ 64 ♦ Á10983 ♣ ÁD7 Suður ♠ ÁG4 ♥ ÁG109852 ♦ 6 ♣ K4 Suður spilar 4♥ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 Rbd7 6. 0-0 c6 7. a4 b6 8. Rfd2 Ba6 9. Bxc6 Hc8 10. Bg2 Rb8 11. Rc3 Dxd4 12. Rb5 Dd7 13. Re4 Rd5 14. Rec3 Rxc3 15. Dxd7+ Rxd7 16. bxc3 Bxb5 17. axb5 Hc7 18 Meira

Spilað saman Tumi og nokkur barnabörn að spila saman á hljóðfæri á jólum.

Samheldin og söngelsk fjölskylda

Svandís Svavarsdóttir fæddist 24. ágúst 1964 á Selfossi en alin upp í Vesturbænum í Reykjavík. „Ég var víða í sveit sem barn, á Ströndum, Skógarströnd og á Fellsströnd. Svo dvaldi ég oft á sumrum á Selfossi hjá afa og ömmu.“ Svandís var… Meira

Af vísnagátu, hestum og hátíð

Í dag verður listahátíð við heimili skáldsins Þórarins Eldjárns frá 15 til 18 í tilefni af 50 ára rithöfundarafmæli hans. Óhætt er að mæla með dagskránni við ljóðavini og tónlistarunnendur. Hver veit nema flutt verði vísan Ná og fáþrá: Undarleg er… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Fjölskyldan Á ferðalagi á Nýja-Sjálandi – frá vinstri: Ingimar, Guðrún, Helena, Stefanía, Nína og Lukasz.

Tuttugu og fimm ára starfsafmæli í ár

Ingimar Ingason fæddist á æskuheimili sínu í Borgarnesi 23. ágúst 1964 og er þriðji í röð fjögurra systkina. „Ég ólst upp í Borganesi við mikið frelsi þar sem klettaborgir og fjörur voru endalaus uppspretta ævintýra, auk þess sem fótbolti og… Meira

Af dulnefnum, limrum og gagaravillu

Maðurinn með hattinn er hagmælskur og á fésbók. Að öðru leyti er fátt um hann vitað, annað en að hann gengur með hatt. Og svo er hann ekki ánægður með íslenska sumarið: Í sumar ríkti súld og rok, sumra jók á vanda Alveg fékk ég upp í kok af þeim veðurfjanda Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Barnabörnin Í leikherberginu hjá Dagnýju og Gunnari í fyrrasumar. Frá vinstri: Birkir, Klara með Bjarka, Hákon með Baldur, Þorgeir og Styrmir.

Fegurðin í því smáa og nálæga

Dagný Helgadóttir er fædd 22. ágúst 1949 á Víðimel í Reykjavík en fluttist þriggja ára í Laugarásinn, þar sem foreldrar hennar byggðu sér hús. „Þar var gott að alast upp, Laugarásinn og Laugardalurinn voru hálfgerð sveit á þessum tíma, sauðfé… Meira

Af kórónuveiru, baði og ákvæðavísum

Það bar helst til tíðinda að heitt vatn tekið af stórum hluta þjóðarinnar fyrr í vikunni. Jón Jens Kristjánsson orti er hann heyrði tíðindin: Þó yfirleitt séu það engir sóðar og iðki hreinsun með réttum brag getur samt ekki þriðjungur þjóðar þvegið sér fyrr en á miðvikudag Meira

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Lilja Steinunn Guðmundsdóttir

100 ára Lilja fæddist 21. ágúst 1924 á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi. Hún ólst þar upp til sex ára aldurs og þaðan lá svo leiðin með fjölskyldunni til Stokkseyrar þar sem hún sleit barnsskónum Meira

Í París Oddný og Gunnar Páll ásamt börnum og tengdabörnum, Björgu og Snjólfi og Arnari og Lóu, á Ólympíuleikunum í sumar.

Farsæll hlaupari og þjálfari

Gunnar Páll Jóakimsson fæddist 21. ágúst 1954 í Reykjavík en bjó fyrstu æviárin í Þingborg í Flóa þar sem Jóakim faðir hans var skólastjóri í 14 ár. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1961 og Gunnar Páll hóf skólagöngu í Laugarnesskóla en dvölin í Reykjavík var stutt að þessu sinni Meira

Af Stonehenge og Dótarímum

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson fór með Bændaferðum til Englands á dögunum og orti limru um sögufrægan stað, steinbjörgin miklu í Wiltshire: Í Stonehenge er úrval af steinum sem standa þar ekki í neinum tilgangi því treð ég þeim í vasana einum og einum Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fjölskyldan Skírn Hörpu Sóleyjar 2. júní síðastliðinn. Frá vinstri: Steini Palli, Rut, Ólöf, Unnar Ýmir, Hrönn og Jóhanna.

Keppnismaður frá unga aldri

Þorsteinn Páll Hængsson fæddist 20. ágúst 1964 á Héraðshælinu á Blönduósi. „Fæðingarstaðurinn réðst af því að föðuramma mín var þar ljósmóðir en ég lét bíða eftir mér og var pabbi því farinn aftur suður Meira

Af Skáldu, svakki og kaffivísum

Það er alltaf stemning að fá Fréttabréf Iðunnar í hendurnar. Nú líður að haustferð, en í ár verður ferðast um Kjós, Hvalfjörð og Akranes þann 31. ágúst. Óhætt er að mæla með þessum viðburði fyrir kvæðavini, en dagskrá ferðarinnar er sneisafull af… Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Frá Bozar Brussel 2022 Bein útsending Perform Europe að hefjast.

Í menningarpólitík alla daga

Ása Richardsdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1964 og ólst upp í Kópavogi. Sem barn dvaldi hún öll sumur á Langeyri við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi þar sem faðir hennar og afi ráku fiskvinnslu og frystihús Meira

Elfa Hlín Sigrúnar Pétursdóttir

50 ára Elfa er fædd í Reykjavík en flutti á öðru ári til Seyðisfjarðar og ólst þar upp við gott atlæti og hæfilegt frelsi. Hún flutti til Reykjavíkur 17 ára gömul. „Eftir menntaskólanám og í framhaldinu nám í tónlist og sagnfræði og ýmis störf … Meira

Af allsherjargoða, brókum og ástarvilja

Ætli það sé ekki veðrið sem ber helst til tíðinda á þessu sumri. Tryggvi Jónsson var að spá í hvað hann ætti að taka með sér í óvissuferð og ákvað að hafa varann á: Best er að hafa brækur hlýjar og brúnar ullarlúffur nýjar Meira