Menning Laugardagur, 24. ágúst 2024

Jazzhátíðarsigling Jazzcruise Brassband ætlar að leika fyrir gesti úti á sjó.

Mjög mikill kraftur í senunni

Jazzhátíð í Reykjavík verður haldin dagana 27. ágúst til 1. september • Fólk kemur saman til að njóta tónlistar • Mikilvægt fyrir tónlistarlegt uppeldi fólks að kynnast ýmsum tónlistarstefnum Meira

Þyrlar Flautuseptettinn viibra varð til árið 2016 en fyrsta plata hans hefur að geyma margslunginn hljóðheim.

Þegar himinn og jörð syngja saman

Flautuseptettinn viibra, sem stofnaður var til í kringum plötu Bjarkar, Utopia, hefur gefið út breiðskífu. Innihaldið er sex verk eftir jafn mörg tónskáld. Meira

Stjarna Mia Goth leikur klámstjörnuna Maxine en rýni þykir hún fullkomin í hryllingsmyndahlutverkið.

Myndbandaleigur og morð

Bíó Paradís MaXXXine ★★★·· Leikstjórn: Ti West. Handrit: Ti West. Aðalleikarar: Mia Goth, Elizabeth Debicki, Giancarlo Esposito, Moses Sumney, Halsey, Kevin Bacon, Simon Prast og Lily Collins. Bandaríkin, Bretland og Holland. 2024. 104 mín. Meira

Prent Glass-Lucifer's Commission e. Woody.

Vasulka með sýningu í BERG Contemporary

Í dag hefst ný sýning á verkum Steinu og Woodys Vasulka í BERG Contemporary. Um er að ræða verkið „Orku“ eftir Steinu sem frumsýnt var árið 1997 á Feneyjatvíæringnum en Steina var fyrsta konan til að fara þangað sem fulltrúi Íslands Meira

Tónlist Gabríel og Klaudia hljóta viðurkenningu fyrir störf sín.

Gabríel og Klaudía á norrænan topplista

Gabríel Ólafsson og Klaudia Gawryluk voru valin fyrir Íslands hönd á lista NOMEX yfir tuttugu einstaklinga undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum, eða Top 20 Under 30 – Nordic Music Biz Meira

Meistaraverkið Macbeth

Tíunda ópera Giuseppes Verdis (1813-1901), Macbeth, var frumflutt í Pergóla-leikhúsinu í Flórens árið 1847 við ágætar undirtektir. Tæpum tveimur áratugum síðar endurskoðaði tónskáldið verkið fyrir sýningu í París, það er að segja 1865 Meira

Fyndinn Manny Jacinto er góður í þáttunum.

Hlátur, grátur og allt þar á milli

Sjónvarpsþættir og bíómyndir sem búa til alls konar mismunandi tilfinningar eru í uppáhaldi hjá ljósvaka. Hann hefur nú nýlokið við að horfa á allar fjórar seríurnar af þáttunum The Good Place, sem eru aðgengilegir á streymisveitunni Netflix Meira