Sunnudagsblað Laugardagur, 24. ágúst 2024

Pittarinn og pípulagningar

Eftir gott spjall yfir kaffibolla datt mér í hug að ég gæti nýtt hann eitthvað frekar, og þá er ég ekki að tala um neitt kynferðislegt. Meira

Hraunflæðið frá nýhöfnu gosi á Reykjanesi var tignarleg sjón og ógnvekjandi. Gosið er það níunda á skaganum.

Níunda gosið á Reykjanesskaga

V alskonur urðu bikarmeistarar í fótbolta í 15. skipti þegar þær báru sigurorð af Breiðabliki með tveimur mörkum gegn engu. Tvö sigursælustu kvennaliðin í bikarkeppninni áttust við Meira

Mammon í sálarlífi þjóðar

Þetta þýddi að við gætum áfram notið náttúrunnar í friði fyrir fjárgróðamönnum og vaxandi innheimtuiðnaði sem þeim fylgir og er orðinn að hreinni plágu. Meira

Hörður fyrir framan fánatillögu Kjarvals sem ekki varð fyrir valinu. Tveir saumaðir fánar af þessu tagi eru til í landinu.

Icesave-bollinn bjargaði fánanum

Hörður Lárusson er grafískur hönnuður. En hann er líka manna fróðastur um sögu íslenska fánans. Það var ekki augljóst mál að fáninn sem við þekkjum í dag yrði þjóðfáni Íslendinga. Hörður stefnir á útgáfu þriðju bókar sinnar um fánann. Meira

„Í Bandaríkjunum er sérhæfð þekking læknisins nýtt til hins ýtrasta og aðstoðarfólk látið sjá um alla vinnu sem hægt er að taka af lækninum,“ segir Tjörvi Ellert Perry.

Nýtur þess að vinna í tveimur löndum

Tjörvi Ellert Perry er svæfingalæknir og starfar bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hann segir íslensk sjúkrahús ekki gefa þeim bandarísku eftir í tækjabúnaði í sínu fagi og starfsandinn hér á landi sé mun jákvæðari en vestanhafs. Meira

„Þetta er þörf. Annars væri ég ekki að þessu,“ segir Rúnar Rúnarsson um starf sitt í kvikmyndageiranum sem hefur fært honum ótal verðlaun og viðurkenningar.

Mér verður að liggja eitthvað á hjarta

Rúnar Rúnarsson leikstjóri og handritshöfundur hefur hlotið um hundrað alþjóðleg verðlaun fyrir stuttmyndir sínar og tugi verðlauna fyrir myndir í fullri lengd. Nýjasta mynd hans Ljósbrot sló í gegn í Cannes og verður frumsýnd hér á landi á næstu dögum. Stuttmynd hans O (Hringur) keppir á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.   Meira

Frönsk dagblöð minntust leikarans á forsíðum sínum enda var hann goðsögn í Frakklandi og víðar.

Frönsk goðsögn

Leikarinn Alain Delon er látinn 88 ára gamall. Lífshlaup hans var sannarlega ekki tíðindalaust og einkalífið var í meira lagi skrautlegt. Meira

Arthur nýtur lífsins á Íslandi en hann vann sig upp frá uppvaski yfir í að eiga veitingastað.

Get borðað bláskel oft í viku

Frakkinn Arthur Lawrence Sassi á og rekur franska bistróið La Cuisine. Bláskel og franskar eru í sérlegu uppáhaldi hjá Arthur sem bráðlega mun opna annan stað á Akureyri. Meira

Krókettur í romanesco-sósu

Fyrir 4 125 g smjör 500 ml mjólk 125 g parmesanostur 150 g hveiti hálft búnt steinselja 200 g beikon 1 diskur af Panko-raspi 5 eggjarauður 4 tsk hvítur pipar Skerið beikonið smátt og eldið í smjöri þar til gullinbrúnt Meira

Þorskur í hvítvínssósu

Fyrir 4 1 kg þorskhnakkar 4 stórar gulrætur, skornar í tvennt eftir endilöngu 1 stór nípa, skorin í fjóra bita 4 eggaldin 10 skalottlaukar 1 rauðvínsglas ólífuolía ½ lítri olía 1 búnt fersk steinselja 750 ml rjómi 2 hvítvínsglös 1… Meira

„Þegar ég horfi á verkin sé ég að það er gleði í þeim,“ segir Sossa um sýninguna í Gallerí Fold.

Sossa snýr aftur til upprunans

Myndlistarkonan Sossa sýnir nýleg verk í Gallerí Fold. Sýningin heitir Umbreyting og vísar í umbreytingu sem listakonan gekk í gegnum. Meira

„Að byggja upp samfélag sem er eitt stórt bílastæði með 50% afslætti á nammibarnum er tilræði við heilsu fólks,“ skrifar höfundur.

Rafstuð í nammiskúffuna

En af einhverjum sökum eru sykur og nammi einu munaðarvörurnar sem fátækt fólk má bæði eiga efni á og hafa óskert aðgengi að allan sólarhringinn. Meira

Sean Baker með Gullpálmann.

Spennandi bíó í haust

Með annasömustu árstíð kvikmyndabransans í vændum er nú kjörið tækifæri til að gera stutta úttekt á kvikmyndunum sem eru taldar líklegar til að keppa um Óskarsverðlaunin í vor. Meira

Guðjón Helgi Ólafsson er skúffuskáld og pistlahöfundur í Flóanum.

Urta, hulduþjóðir og limrur á servíettum

Fólk og saga eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi fór með mér í ferðalag í sumar og kom að mestu leyti lesin heim. Í bókinni eru 10 sagnaþættir sem geta verið gagnlegir grúskurum, fer eftir áhugasviði og á heimleiðinni ákvað ég að skoða þáttinn um séra Odd á Miklabæ aðeins betur við tækifæri Meira

Krossinn hefur verið fjarlægður úr einkennismerki Kirkjugarða Reykjavíkur. Kristnir menn hafa svo sannarlega enga ástæðu til að fagna því.

Uppgjöf kirkjunnar

Þegar kemur að því að halda uppi málstað og merkjum kristninnar ætti að vera hægt að leggja traust sitt á forsvarsmenn þjóðkirkjunnar, en jafnvel þeir eru alltof oft hikandi. Meira

Poppstjarnan Taylor Swift.

Syrgjum tónleika, ekki mannslíf

Taylor Swift tjáði sig um aflýsingu þrennra tónleika í Vín vegna hryðjuverka. Meira

Forthman Murff brosti breitt þegar hann var útskrifaður af sjúkrahúsinu.

Sagaði höfuðið næstum af sér

Forthman Murff skógarhöggsmaður komst í fréttirnar fyrir 40 árum þegar hann bjargaðist eftir að hafa næstum sagað af sér höfuðið. Murff var að saga tré í Mississippi þegar vindhviða varð til þess að það féll á hann og hann festist með keðjusögina upp við hálsinn Meira

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál og var rétt svar gott silfur…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál og var rétt svar gott silfur gulli betra . Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina mikki og félagar – Hvað er í matinn? í verðlaun. Meira