Umræðan Laugardagur, 24. ágúst 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Höfuðborg full af menningu

Haldið er upp á það í dag að Reykjavíkurborg fékk kaupstaðarréttindi hinn 18. ágúst 1786. Af því tilefni er venju samkvæmt blásið til Menningarnætur í Reykjavík þar sem íslensk menning í víðum skilningi fær notið sín fyrir augum og eyrum gesta Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Römm er sú taug

Á öllum tímum skiptir það mestu máli að manneskjur alheimsins upplifi að þær séu ekki eyland. Það er gömul saga og ný. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Sameinumst um viðreisn grunnskólans

Ef Alþingi og ráðuneyti leggjast gegn samræmdu námsmati þurfa sveitarfélög, skólar og skólafólk að taka höndum saman og þróa sjálf með sér slíkt mat. Meira

Vindmyllutorg Bráðum kemur betri tíð með vindmyllur á Hagatorgi.

Gakk þú út í græna lundinn

Ég ætlaði að skrifa um annað í dag, en sá þá færslu hjá náunga nokkrum: „Hvenær byrjaði þessi tíska að kalla alla skapaða hluti „torg“? Nú er þetta örugglega hið prýðilegasta fjölbýlishús – en torg er það ekki.“ Með… Meira

Dagur í orlofi

Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs Meira

Björn Bjarnason

Fáfræði leiðir til fordóma

Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum. Meira

Metfjöldi íslenskra þátttakenda á EM ungmenna í Prag

Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur Meira

Guðni Ágústsson

Nú er mál að linni

Öll okkar hlið hafa verið galopin á landamærunum og kristinn kærleikur er svo magnaður að hér eru nægar vistarverur eins og í himnaríki. Meira

Samningamaður Sérsveitarinnar

Það gladdi mig mjög að heyra í annars sorglegum fréttum að Sérsveitin hefði kallað til samningamann í aðför sinni gagnvart manni sem sýndi ógnandi hegðun. Og að þessum samningamanni hefði tekist að koma á sáttum Meira

Svanur Guðmundsson

Ísland fyrirmynd sjálfbærni

Látum ekki undan erlendum þrýstingi byggðum á misskilningi eða ókunnugleika. Verum staðföst og verjum þá sjálfbæru nýtingu sem við höfum þegar náð. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Borgarlínustrætó og betri samgöngur

Það er ljóst að samgöngusáttmálinn þarf að vera í stöðugri endurskoðun og mikið aðhald þarf að sýna í meðferð almannafjár. Meira