Viðskipti Laugardagur, 24. ágúst 2024

Útlán til fyrirtækja hafa aukist.

Heimilin leita áfram í verðtryggðu lánin

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 19,4 mö. kr. í júlí og jukust um rúma þrjá milljarða króna á milli mánaða. Verðtryggð útlán námu rúmum 35 mö. kr. en á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 15,5 mö Meira

Tekjur jukust milli ára.

Ljósleiðarinn tapaði 480 milljónum króna

Ljósleiðarinn ehf., dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, tapaði rúmum 480 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Tapið minnkar frá síðasta ári en á sama tímabili í fyrra var það tæpar 250 milljónir. Eignir Ljósleiðarans nema nú 37 milljörðum króna og eru óbreyttar milli ára Meira

<strong>Ferðaþjónustan </strong>Til að spara sér sporin kýs sumt fólk að fara í útsýnisferðir með þyrlum til að berja eldgos augum.

Viðrað illa fyrir þyrlur

Þyrlufyrirtæki segjast sátt við sumarið • Tekjuaukning í júlí • Bókanir tóku kipp eftir að eldgosið byrjaði • Lítil breyting á milli ára • Minni eftirvænting Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Vextir Frekari vaxtalækkanir gætu verið í kortunum í Evrópu.

Háir vextir hamla hagvexti í Evrópu

Evrópskir stjórnmálamenn sem stýra málefnum Evrópska seðlabankans (ECB) töldu ekki brýnt að lækka stýrivexti í síðasta mánuði, en gáfu í skyn að endurskoða þyrfti þá ákvörðun í september, þar sem háir vextir væru farnir að hafa hamlandi áhrif á hagvöxt í Evrópu Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi peningastefnunefndar.

Ólíklegt að stýrivextir lækki á þessu ári

Stýrivextir haldast óbreyttir líkt og spáð var • Greinandi segir merkilegan kraft í hagkerfinu í ljósi hárra vaxta • Útgjöld ríkissjóðs áhyggjuefni en staða heimilanna er góð • Auka þarf framboð íbúða Meira

Námuvinnsla Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq.

Stjórnendur kaupa hluti í Amaroq

Helstu lykilstjórnendur Amaroq Minerals hafa á liðnum dögum keypt hluti í félaginu. Hlutina keyptu þeir ýmist í Kauphöllinni hér á landi, í Toronto í Kanada eða í Lundúnum í Bretlandi, en félagið er skráð á markað í öllum þessum löndum Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fyrirtæki Þorbjörg Helga er einn stærsti eigandi Köru Connect.

Áfram tap hjá Köru Connect

Tap heilbrigðistæknifyrirtækisins Köru Connect nam í fyrra um 298 milljónum króna, samanborið við tap upp á um 117 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins. Tap félagsins á liðnum sex árum nemur rúmlega hálfum milljarði króna Meira

Mánudagur, 19. ágúst 2024

Slagur Elon Musk hefur ekki viljað gefa undan þrýstingi yfirvalda.

X hættir starfsemi í Brasilíu

Samfélagsmiðillinn X (áður Twitter) tilkynnti á laugardag að félagið hefði hætt starfsemi í Brasilíu eftir harða baráttu við þarlenda dómstóla. Að sögn X var þessi ákvörðun tekin til að vernda starfsfólk fyrirtækisins í landinu gegn refsiaðgerðum af … Meira

Þorsteinn Siglaugsson

Geta fundið flöskuhálsa með gervigreind

Ef fyrirmælin eru skýr og rétt er hægt að nota mállíkön til að þefa uppi vanda í rekstri fyrirtækja og koma með tillögur að lausnum • Að nota gervigreind snýst meira um skýra hugsun en tækniþekkingu Meira