Ritstjórnargreinar Mánudagur, 26. ágúst 2024

Davíð Þorláksson

Höfum það sem hljómar betur

Jafn þokukennd og svör framkvæmdastjóra fyrirtækisins með rangnefnið, Betri samgangna, voru í viðtali við mbl.is fyrir helgi, þá voru þau afar upplýsandi. Davíð Þorláksson var spurður út í „umferðar- og flýtigjöldin“, þ.e.a.s Meira

Ógnvekjandi þróun

Ógnvekjandi þróun

Í útlendingamálum er þörf á hertum reglum og auknum upplýsingum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. ágúst 2024

En kostnaðurinn fyrir almenning?

Búið er að kynna uppfærða samgöngusáttmálann svokallaða með pomp og prakt og allir helstu forystumenn bæjarstjórna á höfuðborgarsvæðinu og í landsstjórninni búnir að undirrita hann, en samt er mörgum og risastórum spurningum ósvarað. Meira

Greiðar samgöngur eru lífsgæði

Greiðar samgöngur eru lífsgæði

Ráðast á tafarlaust í þær umbætur sem hægt er að gera strax Meira

Valahnúkar við Dómadalsleið að Fjallabaki.

Án heilinda við land og þjóð

„ Íslenska ákvæðið “ í Kyoto-bókuninni um loftslagsmál var fellt niður og samstarf hafið í loftslagsmálum við ESB og þátttaka í viðskiptakerfi þess um losunarheimildir með óboðlegum kostnaði fyrir Íslendinga. Meira

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Geir Ágústsson

Glæsileg ­framtíðarsýn

Geir Ágústsson fjallar á blog.is um samgöngur og merkingu orða. Hann skrifar: „Þetta með samgöngur á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt því einfaldar lausnir fá ekki að komast að. Stífluð gatnamót? Meira

Stríð án enda

Stríð án enda

Er hægt að semja um frið þannig að Rússar vogi sér ekki að láta til skarar skríða á ný? Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

María Guðjónsdóttir

Of langt gengið í loftslagsmálum

María Guðjónsdóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs fjallar um loftslagsmál í grein í ViðskiptaMogganum og bendir á að samanburður á milli Íslands og annarra ríkja sé ekki sanngjarn. „Þrátt fyrir að hlutfall endurnýjanlegrar orku hér á landi sé með … Meira

Borgin blekkt

Borgin blekkt

Ljóst er að sá sem síst skyldi beitti borgina blekkingum Meira

Glæpaalda berst yfir Eyrarsund

Glæpaalda berst yfir Eyrarsund

Boðar ekki gott ef óöldin í Svíþjóð er orðin útflutningsvara Meira

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Joe Biden

Joe sparkað

Það var um sumt næstum dapurlegt upplitið á mönnum á fyrsta degi landsfundar demókrata í Chicago, sem hófst í fyrradag. Joe Biden forseti var látinn mæta á fyrsta degi, og talaði ekki síst við þau nokkur þúsund atkvæða á þinginu sem bundin voru að styðja hann í forsetaframboð seinast á þessum sama fundi ef hann vildi. Meira

Samgöngusáttmáli keyrður í gegn

Samgöngusáttmáli keyrður í gegn

Í yfirvofandi útgjaldaaustri á skattborgarinn sér engan málsvara Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Bjørn Lomborg

Óraunsæið er ekki gott leiðarljós

Þær eru margar mýturnar og Bjørn Lomborg fjallar um það sem hann kallar mýtuna um græn orkuskipti í grein hér í blaðinu á laugardag. Lomborg segir grænu orkuskiptin ekki á leiðinni enda séu þau óviðráðanlega dýr miðað við núverandi tækni Meira

Margt er að breytast

Margt er að breytast

Sumir leiðtogar hafa sagt upphátt að tíðin sé breytt Meira