Umræðan Mánudagur, 26. ágúst 2024

Björn Leví Gunnarsson

Er verðbólgan okkur í blóð borin?

Aðeins um erfðaefni Framsóknar. Verðbólgan hefur verið umkvörtunarefni svo lengi sem ég man eftir mér þannig að það var áhugavert að heyra tilgátu fjármálaráðherra um að það væri í DNA Íslendinga að sætta okkur við verðbólguna Meira

Ásmundur Friðriksson

Verst af öllu að þvælast fyrir

Árvekni og áhugi í Ölfusi fyrir tækifærinu kom í veg fyrir umkvörtunarhjal þeirra og bið eftir því að aðrir tækju upp skófluna og byrjuðu að moka. Meira

Orri Páll Jóhannsson

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag

Fjárfesting í fjölbreyttum samgöngumáta er samfélagslega mikilvæg, ekki síst hvað félagslegan jöfnuð og loftslagsmál varðar. Meira

Sigurður Sigurðsson

Íslenskar byggingarrannsóknir

Þau fyrirtæki sem eru með fólk sem hefur ekki fengið tækifæri til að beita þekkingu byggðri á rannsóknum eiga á hættu að valda stórslysum. Meira

Guðm. Jónas Kristjánsson

Verjum krossinn og kristna íslenska þjóðmenningu

Ekki er að furða að þorri Íslendinga, sem eru hátt í 90% kristnir, sé furðu lostinn og segi nóg komið. Meira

Guðrún Njálsdóttir

Grímsnes- og Grafningshreppur – saga úr sveitinni

Ég óska þess eins að ásættanleg lausn finnist sem fyrst og manngæskan ráði för en ekki einstrengingslegar geðþóttaákvarðanir. Meira

Pétur Þorsteinsson

Búkarest og neyslurými

Vinsamlegast gangið inn í neyslurýmið, sem er hér til hliðar, þar sem þið fáið vambmikinn viðurgerning. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Verður fyrirhugaðri gangagerð frestað?

Fátt er um svör þegar spurt er hvort skynsamlegt sé að réttlæta framkvæmdir við rándýrar samgöngubætur í fámennum sveitarfélögum úti á landi. Meira

Jón Ingi Cæsarsson

Mun Íslandspóstur lifa af?

Bréfapósturinn sem var aðaltekjulind póstþjónustunnar á Íslandi er horfinn að miklu leyti m.a. vegna tæknibreytinga. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Höfuðborg full af menningu

Haldið er upp á það í dag að Reykjavíkurborg fékk kaupstaðarréttindi hinn 18. ágúst 1786. Af því tilefni er venju samkvæmt blásið til Menningarnætur í Reykjavík þar sem íslensk menning í víðum skilningi fær notið sín fyrir augum og eyrum gesta Meira

Marta Guðjónsdóttir

Sameinumst um viðreisn grunnskólans

Ef Alþingi og ráðuneyti leggjast gegn samræmdu námsmati þurfa sveitarfélög, skólar og skólafólk að taka höndum saman og þróa sjálf með sér slíkt mat. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Römm er sú taug

Á öllum tímum skiptir það mestu máli að manneskjur alheimsins upplifi að þær séu ekki eyland. Það er gömul saga og ný. Meira

Björn Bjarnason

Fáfræði leiðir til fordóma

Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum. Meira

Vindmyllutorg Bráðum kemur betri tíð með vindmyllur á Hagatorgi.

Gakk þú út í græna lundinn

Ég ætlaði að skrifa um annað í dag, en sá þá færslu hjá náunga nokkrum: „Hvenær byrjaði þessi tíska að kalla alla skapaða hluti „torg“? Nú er þetta örugglega hið prýðilegasta fjölbýlishús – en torg er það ekki.“ Með… Meira

Dagur í orlofi

Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs Meira

Guðni Ágústsson

Nú er mál að linni

Öll okkar hlið hafa verið galopin á landamærunum og kristinn kærleikur er svo magnaður að hér eru nægar vistarverur eins og í himnaríki. Meira

Metfjöldi íslenskra þátttakenda á EM ungmenna í Prag

Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Borgarlínustrætó og betri samgöngur

Það er ljóst að samgöngusáttmálinn þarf að vera í stöðugri endurskoðun og mikið aðhald þarf að sýna í meðferð almannafjár. Meira

Svanur Guðmundsson

Ísland fyrirmynd sjálfbærni

Látum ekki undan erlendum þrýstingi byggðum á misskilningi eða ókunnugleika. Verum staðföst og verjum þá sjálfbæru nýtingu sem við höfum þegar náð. Meira

Samningamaður Sérsveitarinnar

Það gladdi mig mjög að heyra í annars sorglegum fréttum að Sérsveitin hefði kallað til samningamann í aðför sinni gagnvart manni sem sýndi ógnandi hegðun. Og að þessum samningamanni hefði tekist að koma á sáttum Meira

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Reykvíkingar eiga betra skilið

Pólitíkin er skrítin tík. Ein skýrasta birtingarmynd þeirrar staðreyndar er óskiljanleg andstaða ýmissa sjálfstæðismanna við úrbætur í samgöngumálum Reykvíkinga síðustu ár. Spurningin sem hefur legið í loftinu er: Hvað hafa íbúar Reykjavíkur eiginlega gert Sjálfstæðisflokknum? Svari hver fyrir sig Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Hvað er í þessu fyrir mig?

Frelsi Jóns snerist um atvinnufrelsi, að fá að róa til fiskjar, því ekki gaf landbúnaðurinn á Reyni lífsafkomu. Meira

Aðalsteinn Gunnarsson

Áfengi og íþróttir eiga ekki samleið

Íþróttir eru mikilvægur þáttur í forvörnum þegar þeim er ekki beitt til að auka notkun áfengis. Mikilvægt er að sporna við þrýstingi áfengisiðnaðarins. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Endurheimtum miðjuna í íslenskum stjórnmálum

Reynslan sýnir að frelsi sem ekki er samtengt varanlegum gildum leiðir til siðferðislegrar afstæðishyggju. Meira

Árni Pálsson

Hver var Árni Pálsson?

Þeir sem kynntust Árna Pálssyni gleyma honum aldrei. Meira

Örvæntingarfull tilraun til að réttlæta skaðann

Dauðsföllum af völdum illkynja æxla á Íslandi fjölgaði um 9% 2022, æxli í blöðruhálskirtli 21%, eitlum 17%, merg 40%, brisi 23% og hvítblæði 33%. Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Inga Sæland

Ekki benda á mig!

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var nýverið gestur í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar þar sem hann sagði kostnað ríkisins vegna útlendingamála vera „hreina sturlun“. Ég er sammála Bjarna þegar hann segir að „ekki sé hægt að… Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Hvers virði er tæknimenntun?

Við búum við þá varhugaverðu staðreynd að launamunur háskólamenntaðra og ófaglærðra á Íslandi er einn sá minnsti í Evrópu. Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Gervigreind gegn gullhúðun

Það er mikið framfaraskref að nýta gervigreind með markvissum hætti hjá hinu opinbera. Þetta sparar bæði tíma og fjármuni. Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Verndun hafsins og líffræðileg fjölbreytni

Það er okkar að tryggja að komandi kynslóðir erfi haf sem er bæði lífvænlegt og auðugt. Meira

Kjartan Magnússon

Uppfærður skattheimtusáttmáli?

Óljóst er hvernig mikil viðbótarútgjöld vegna „samgöngusáttmálans“ verða fjármögnuð. Rangt væri að velta þeim kostnaði sjálfkrafa yfir á borgarbúa. Meira

Meyvant Þórólfsson

Landspróf og slíðurhyrnd jórturdýr – söguvitund

Um miðjan áttunda áratuginn var landspróf aflagt og samræmd lokapróf tekin upp. En þar með hvarf púkinn ekki, nema síður væri. Enn er tekist á … Meira

Mötuneyti Fríar skólamáltíðir hafa vakið líflegar samfélagsumræður.

Hver á að borga matinn?

Það hefur valdið fjaðrafoki að voga sér að mótmæla fríum skólamáltíðum og blýöntum. Fyrir ekki svo löngu hefði engum dottið í hug að borga ekki mat ofan í krakkana sína. Þetta voru ekki upphæðir sem menn réðu ekki við Meira

Miðvikudagur, 21. ágúst 2024

Bergþór Ólason

Borgarlínubrjálæðið vex og vex – 141 viðbótarmilljarður!

Fyrir einu og hálfu ári lá fyrir að nauðsynlegt yrði að endurskoða svokallaðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, enda höfðu þá öll tímaviðmið farið veg allrar veraldar og kostnaðaráætlanir sprungið í loft upp Meira

Þór Sigurgeirsson

Viðbragðstími neyðaraðila – öryggi allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu

Því þarf alltaf að vera vakandi fyrir því að tryggja lífsgæði íbúa með því öryggi sem felst í stuttum viðbragðstíma neyðaraðila. Meira

Óli Björn Kárason

Uppboðsmarkaðurinn opnast

Þingmenn sem vilja draga úr umsvifum ríkisins, lækka skatta á launafólk og fyrirtæki og ýta undir fjárfestingu verða í minnihluta á komandi vetri. Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Kolefnisbinding á kostnað náttúru

Hér á landi ríkir almennt traust til vísindanna, og framförum sem byggjast á vísindalegum rannsóknum er fagnað á flestum sviðum mannlífsins. Við sáum það glöggt í heimsfaraldrinum að fólkið í landinu er vel læst á vísindaupplýsingar Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Stingum ekki höfðinu í sandinn í málefnum útlendinga

Dönsk stjórnvöld leggja áherslu á að fylgjast með og meta árangur af aðlögun innflytjenda að dönsku samfélagi. Meira

Guðni Ágústsson

Ólympíuleikarnir og þakkir til Ríkisútvarpsins

Það var gaman að fylgjast með afreksfólkinu í gegnum sjónvarpið, vel gert, RÚV. Meira

Víðir MB 35 leggur að bryggju á Akranesi með fjölda farþega. Myndin gæti verið tekin á árunum 1944-47; en þegar Laxfoss strandaði á skeri norður af Örfirisey í janúar 1944 var Víðir fenginn til fólks- og vöruflutninga milli Reykjavíkur og Akraness.

Starfsamur stjórnmálaflokkur á Akranesi með ýmsan rekstur

Víðir hf. starfaði um 12-14 ára skeið á Akranesi og veitti fjöldamörgum bæjarbúum atvinnu. Ekki var viðlíka starfsemi á vegum stjórnmálasamtaka hér á landi nema ef vera skyldi í Neskaupstað undir forystu sósíalista þar í bæ. Meira