Viðskipti Mánudagur, 26. ágúst 2024

Erna Björg Sverrisdóttir

Gátu ekki tekið aðra ákvörðun

Seðlabankinn gat ekki tekið aðra ákvörðun en að halda vöxtum óbreyttum til þess að halda trúverðugleika. Ólíklegt er að vextir lækki á þessu ári. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í Dagmálum Meira

Tækifæri Glaðbeittir ferðamenn við Jökulsárlón. Menningarlæsi bætir þjónustu og fækkar árekstrum.

Þurfa að skilja menningarmuninn

Þarfir og siðir erlendra gesta kalla á vissa þekkingu og aðlögunarhæfni hjá starfsfólki • Erlendir starfsmenn geta líka haft mikið gagn af fræðslu um hvað það er sem einkennir íslenska viðskiptavini Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. ágúst 2024

<strong>Ferðaþjónustan </strong>Til að spara sér sporin kýs sumt fólk að fara í útsýnisferðir með þyrlum til að berja eldgos augum.

Viðrað illa fyrir þyrlur

Þyrlufyrirtæki segjast sátt við sumarið • Tekjuaukning í júlí • Bókanir tóku kipp eftir að eldgosið byrjaði • Lítil breyting á milli ára • Minni eftirvænting Meira

Útlán til fyrirtækja hafa aukist.

Heimilin leita áfram í verðtryggðu lánin

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 19,4 mö. kr. í júlí og jukust um rúma þrjá milljarða króna á milli mánaða. Verðtryggð útlán námu rúmum 35 mö. kr. en á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 15,5 mö Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi peningastefnunefndar.

Ólíklegt að stýrivextir lækki á þessu ári

Stýrivextir haldast óbreyttir líkt og spáð var • Greinandi segir merkilegan kraft í hagkerfinu í ljósi hárra vaxta • Útgjöld ríkissjóðs áhyggjuefni en staða heimilanna er góð • Auka þarf framboð íbúða Meira

Þriðjudagur, 20. ágúst 2024

Fyrirtæki Þorbjörg Helga er einn stærsti eigandi Köru Connect.

Áfram tap hjá Köru Connect

Tap heilbrigðistæknifyrirtækisins Köru Connect nam í fyrra um 298 milljónum króna, samanborið við tap upp á um 117 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins. Tap félagsins á liðnum sex árum nemur rúmlega hálfum milljarði króna Meira