Viðskipti Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Eftirlitsstofnanir Í samhengi við undirliggjandi starfsemi þá starfar einn við fjármálaeftirlit fyrir hverja 25 starfsmenn í fjármálageiranum.

3.750 starfsmenn í eftirliti

Um 1.600 manns starfa við það sem kalla má sérhæft eftirlit hér á landi, en starfsfólk þeirra stofnana framfylgir afmörkuðum eftirlitsreglum sem beinast að fyrirtækjum og einstaklingum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opinberu eftirliti sem birt verður í dag Meira

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon fór fram á og fékk samþykkta beiðni sína um að dómkvaddur matsmaður tæki út störf Sveins Andra Sveinssonar.

Boðar hópmálsókn gegn Sveini Andra

Lögmaður Sjöstjörnunnar ehf. og Stjörnunnar ehf. hefur sent öðrum kröfuhöfum í þrotabú EK1923 ehf. bréf, þar sem kröfuhöfum er boðið að taka þátt í málarekstri gegn skiptastjóra félagsins, Sveini Andra Sveinssyni hrl Meira

Yfirtaka JBT lagði fram yfirtökutilboð í Marel í nóvember í fyrra.

Framlengja tilboð um tvo mánuði

Gildistími yfirtökutilboðs John Bean Technologies (JBT) í allt hlutafé Marels hefur verið framlengdur um rúma tvo mánuði, eða til 11. nóvember nk. eða þar til fyrir liggur samþykki eftirlitsstofnana fyrir sameiningu félaganna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Tækifæri Glaðbeittir ferðamenn við Jökulsárlón. Menningarlæsi bætir þjónustu og fækkar árekstrum.

Þurfa að skilja menningarmuninn

Þarfir og siðir erlendra gesta kalla á vissa þekkingu og aðlögunarhæfni hjá starfsfólki • Erlendir starfsmenn geta líka haft mikið gagn af fræðslu um hvað það er sem einkennir íslenska viðskiptavini Meira

Erna Björg Sverrisdóttir

Gátu ekki tekið aðra ákvörðun

Seðlabankinn gat ekki tekið aðra ákvörðun en að halda vöxtum óbreyttum til þess að halda trúverðugleika. Ólíklegt er að vextir lækki á þessu ári. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í Dagmálum Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Útlán til fyrirtækja hafa aukist.

Heimilin leita áfram í verðtryggðu lánin

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 19,4 mö. kr. í júlí og jukust um rúma þrjá milljarða króna á milli mánaða. Verðtryggð útlán námu rúmum 35 mö. kr. en á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 15,5 mö Meira

<strong>Ferðaþjónustan </strong>Til að spara sér sporin kýs sumt fólk að fara í útsýnisferðir með þyrlum til að berja eldgos augum.

Viðrað illa fyrir þyrlur

Þyrlufyrirtæki segjast sátt við sumarið • Tekjuaukning í júlí • Bókanir tóku kipp eftir að eldgosið byrjaði • Lítil breyting á milli ára • Minni eftirvænting Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi peningastefnunefndar.

Ólíklegt að stýrivextir lækki á þessu ári

Stýrivextir haldast óbreyttir líkt og spáð var • Greinandi segir merkilegan kraft í hagkerfinu í ljósi hárra vaxta • Útgjöld ríkissjóðs áhyggjuefni en staða heimilanna er góð • Auka þarf framboð íbúða Meira