Fréttir Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Vandinn er meiri en margur heldur

Viðmælendur Morgunblaðsins segja dæmi um vopnaburð þekkjast í grunn- og framhaldsskólum landsins þótt slík tilfelli séu ekki algeng. Flestir viðmælendur taka undir með lögreglunni og segja augljóst að fleiri ungmenni gangi með hnífa á sér en áður Meira

Kennarar Ósamið er við ríki og sveitarfélög og staðan erfið.

Alvarleg staða og erfið hjá kennurum

KÍ-félög halda fast í kröfuna um jöfnun launa en lítið þokast Meira

Vatnsdalur Erlendir aðilar falast nú eftir jörðum í Húnavatnssýslu, m.a. í Vatnsdal, þar sem þessi mynd er tekin. Í forgrunni liðast Vatnsdalsá.

Falast eftir jörðum í Húnavatnssýslu

Eignamiðlun leitar að jörðum til skógræktar fyrir erlenda aðila • Segist bundinn trúnaði um væntanlega kaupendur • Tilgangurinn kolefnisjöfnun • „Yrði hræðilegt fyrir dalinn,“ segir bóndi í Vatnsdal Meira

Gosmóða greinileg á Þingvöllum

Gosmóða vegna eldgossins við Sundhnúkagíga á Reykjanesskaga var greinileg á Þingvöllum í gær. Gosmóða hefur fyrst og fremst legið yfir suðvesturhorninu en hefur þó einnig sést víða annars staðar á landinu, eins og til dæmis í Fljótsdal á Austurlandi Meira

Lífrænt Markmiðið er að styrkja íslenskan landbúnað.

10% verði með lífræna vottun

Matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Markmið hennar er að 10% landbúnaðar á Íslandi verði komin með lífræna vottun árið 2040. „Aðgerðunum er skipt í nokkra málaflokka, sem hver um sig snýr að … Meira

Kárhóll Jörðin Kárhóll og fasteignir eru á leiðinni á uppboð að óbreyttu.

Kárhóll á uppboði 4. október

Fyrsta fyrirtaka uppboðsbeiðni Byggðastofnunar á jörðinni Kárhóli í Þingeyjarsveit og fasteignum sem á jörðinni eru var tekin fyrir hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra sl. föstudag og var þar ákveðið að byrjun uppboðs færi fram á skrifstofu embættisins á Akureyri hinn 4 Meira

Breiðamerkurjökull Íshellaferðir að sumri til hafa sætt gagnrýni.

Vissu fyrst ekki af íshellaferðunum

Ferðirnar upphaflega yfir veturinn • Starfshópur skipaður Meira

Aflögun Sprungurnar í Siglufjarðarvegi við Almenninga eru stórar og vegurinn er illa farinn vegna jarðsigs.

Siglufjarðarvegur hreyfist um metra á ári

Mikil úrkoma olli aflögun og aðgerðarstjórn lokaði veginum Meira

Orkuskipti Orkubú Vestfjarða og Landsnet þurfa að brenna olíu.

Rafmagn á Vestfjörðum framleitt með olíubrennslu

Yfir 100 þúsund lítrum af olíu brennt vegna viðhalds á Vesturlínu Meira

Bókabúð Sigþrúður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Forlagsins.

Bjóða upp á bækur frá Forlaginu

Tungumálaforritið LingQ • Íslenskar bækur • Hjálpa fólki að læra íslensku Meira

Landmannaleið Afar vinsæll ferðamannastaður á sumrin.

Yfir hundrað manns veiktust

Yfir eitt hundrað eru taldir hafa fengið magakveisu á fjölsóttum ferðamannastöðum hér innanlands nýverið samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis. Sextíu manns veiktust í tengslum við ferðalag eftir Landmannaleið og yfir fjörutíu hafa veikst nýlega á Laugaveginum Meira

Á vaktinni Lögreglan hefur varað við vopnaburði ungmenna á Íslandi.

Verða vör við fleiri og grófari brot

Útbreiddara vandamál en margan grunar • Dæmi um vopnaburð innan grunn- og framhaldsskóla þekkjast þótt þau teljist ekki algeng • Algengara að ungmennin séu vopnuð utan skólastunda Meira

Mark Zuckerberg

Varð fyrir óeðlilegum þrýstingi vegna Covid-19

Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri tæknirisans Meta, lýsti því yfir í gær að fyrirtæki sitt hefði orðið fyrir þrýstingi frá bandarískum stjórnvöldum um að taka niður ýmsa pósta sem tengdust heimsfaraldri kórónuveirunnar og að rangt hefði verið af Bandaríkjastjórn að beita slíkum þrýstingi Meira

Harðar loftárásir annan daginn í röð

Minnst fimm látnir eftir loftárásir Rússa • Jöfnuðu vinsælt hótel við jörðu • Úkraínumenn ráða yfir rúmlega hundrað þéttbýlisstöðum í Kúrsk • Herbloggarar segja Úkraínu hafa reynt innrás í Belgorod Meira

Setja kröfu um jöfnun launa á oddinn

Enn er ósamið við öll stéttarfélög kennara innan Kennarasambands Íslands (KÍ). Greinilegt er að óþreyja fer vaxandi meðal kennara vegna þess hve hægt gengur í kjaraviðræðunum og ekki síst hversu lítinn hljómgrunn höfuðkrafa þeirra um jöfnun launa á… Meira

List Cindy teiknar mikið á söfnum og öðrum opinberum stöðum.

Situr eins og steinn í ólgandi sjó og teiknar

Teiknarinn Anna Cynthia Leplar, gjarnan kölluð Cindy, byrjaði í samvinnu við Listasafn Íslands með teiknismiðju fyrir fullorðna, jafnt byrjendur sem lengra komna, á löngum fimmtudögum safnsins í fyrra Meira