Menning Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Myndlist Ingunn Fjóla skoðar gjarnan birtingarmyndir kerfa í list sinni.

Ingunn Fjóla opnar sýningu í Listvali

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir opnar sýninguna Fölbjartur skærdjúpur í Listvali gallery á morgun, fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 16-18. „Í verkum sínum skoðar listakonan gjarnan birtingarmyndir kerfa, hvernig einstaklingurinn er undir áhrifum þeirra, en um … Meira

Handrit AM 655 xxx 4to Hér er sýnishorn af handritinu með læknisráðunum.

Hvern dag tak kvikan kött

Á málþingi í Kakalaskála um manneskjuna á Sturlungaöld mun Brynja segja frá elsta varðveitta lækningatexta á norrænu tungumáli • Lækningar byggðust á hugmyndum um vessana fjóra Meira

Verk eftir Damien Hirst.

Fyrsta stóra uppboð vetrarins hjá Fold

Fyrsta stóra perluuppboð vetrarins hjá Gallerí Fold er hafið en því lýkur mánudaginn 2. september. Sýning á verkunum stendur nú yfir en sjálft uppboðið fer fram á vefnum myndlist.is. Mörg einstaklega fín og fágæt verk verða boðin upp að þessu sinni, segir í tilkynningu Meira

Rithöfundurinn Alphonse Daudet skrifar óvenjulega dagbók um glímu sína við ólæknandi sjúkdóm sem fylgdu miklar kvalir.

Sársaukinn finnur alls staðar smugur

Dagbók Í landi sársaukans ★★★★· Eftir Alphonse Daudet. Gyrðir Elíasson þýðir og ritar inngang. Dimma, 2024. Kilja, 109 bls. Meira

Love is Blind Bretarnir brosa sínu breiðasta.

Ensk bros á bak við vegginn fræga

Undirritaður hefur áður tjáð sig um hina kostulegu þætti Love is Blind sem Netflix-streymisveitan hefur nú haft til sýningar um árabil. Í fljótu bragði má segja að þættirnir snúist um að etja saman fólki og láta það fara á „blind… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Hamraborg Joanna Pawlowska, Sveinn Snær Kristjánsson og Agnes Ársælsdóttir sýningarstjórar hátíðarinnar.

Furðuverur og ævintýri í Hamraborg

Hamraborg Festival – Listahátíð í Kópavogi verður haldin dagana 29. ágúst til 5. september • Samheldni, samvinna og sameiginlegir draumar • Málverkasýning í grænmetiskælinum Meira

Þrenna Susanne Augustesen skoraði öll mörkin.

Gleymdur úrslita–leikur fer á flug

Útvarpsstöðin BBC World Service, sem hægt er að hlusta á hér, er oft með forvitnilegt efni og nýlega var rifjuð þar upp sagan af heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu, sem haldið var í Mexíkóborg árið 1971 á vegum FEIFF, sambands evrópskra kvennaliða Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Leikhúsfræði Dr. Sveinn Einarsson er með helstu sérfræðingum landsins um leikhúsfræði og leiklistarsögu.

Hvernig verður listaverkið til?

Bókarkafli Í bókinni Leikmenntir ræðir dr. Sveinn Einarsson form listaverksins, stíl og orðfæri og svo sjálfa sviðsetninguna. Meira

Gervimenni David Johnson í hlutverki gervimennisins Andys í Alien: Romulus, sem ætti að hræða margan bíógestinn.

Hrollur fyrir nýja kynslóð

Alien: Romulus ★★★½· Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Leikstjórn: Fede Alvarez. Handrit: Fede Alvarez, Rodo Sayagues og Dan O'Bannon. Aðalleikarar: Cailee Spaeny, David Jonsson, Archie Renaux, Isabela Merced, Spike Fearn og Aileen Wu. Bandaríkin 2024, 119 mín. Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Jazzhátíðarsigling Jazzcruise Brassband ætlar að leika fyrir gesti úti á sjó.

Mjög mikill kraftur í senunni

Jazzhátíð í Reykjavík verður haldin dagana 27. ágúst til 1. september • Fólk kemur saman til að njóta tónlistar • Mikilvægt fyrir tónlistarlegt uppeldi fólks að kynnast ýmsum tónlistarstefnum Meira

Þyrlar Flautuseptettinn viibra varð til árið 2016 en fyrsta plata hans hefur að geyma margslunginn hljóðheim.

Þegar himinn og jörð syngja saman

Flautuseptettinn viibra, sem stofnaður var til í kringum plötu Bjarkar, Utopia, hefur gefið út breiðskífu. Innihaldið er sex verk eftir jafn mörg tónskáld. Meira

Stjarna Mia Goth leikur klámstjörnuna Maxine en rýni þykir hún fullkomin í hryllingsmyndahlutverkið.

Myndbandaleigur og morð

Bíó Paradís MaXXXine ★★★·· Leikstjórn: Ti West. Handrit: Ti West. Aðalleikarar: Mia Goth, Elizabeth Debicki, Giancarlo Esposito, Moses Sumney, Halsey, Kevin Bacon, Simon Prast og Lily Collins. Bandaríkin, Bretland og Holland. 2024. 104 mín. Meira

Meistaraverkið Macbeth

Tíunda ópera Giuseppes Verdis (1813-1901), Macbeth, var frumflutt í Pergóla-leikhúsinu í Flórens árið 1847 við ágætar undirtektir. Tæpum tveimur áratugum síðar endurskoðaði tónskáldið verkið fyrir sýningu í París, það er að segja 1865 Meira

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Gítarinn Verkin á plötunni spanna breitt tímabil og má líta á þau sem mikilvæga heimild fyrir framtíðina hvað varðar íslenska tónlistarsögu.

Gítarinn tengir tímana saman

Kjartan Ólafsson tónskáld sendi nýverið frá sér plötuna Guitar • Lögin samin fyrir Pétur Jónasson gítarleikara • Vinskapur sem nær aftur um hálfa öld • Tilraunirnar eru undirstaðan Meira

Sviðslistahópurinn Óður Sigurður Helgi píanisti, Sólveig Sigurðardóttir sópran, Þórhallur Auður Helgason tenór, Ragnar Pétur Jóhannsson bassi og Áslákur Ingvarsson baritón. Áslákur gekk til liðs við Óð fyrir tveimur árum.

Ætla að setja heimsmet á morgun

Sviðslistahópurinn Óður syngur þrjár óperur í fullri lengd á Menningarnótt • Hefur ekki verið gert áður með þessum hætti • Reynir vissulega mest á háu raddirnar í slíku söngmaraþoni Meira

Fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Förðunargoð Förðunarmeistarinn Ammy Drammeh hannaði línuna fyrir Chanel. Hún vildi kalla fram öðruvísi litatóna sem myndu framkalla ævintýri í andlitum kvenna.

Sumarauki í föstu og fljótandi formi

Þrátt fyrir að það hafi gefist lítið færi á að klæðast stuttbuxum þetta sumarið og spranga um með bera fótleggi þá má lengja sumarið með örlitlum sumarauka í föstu og fljótandi formi. Í sumarlínu franska tískuhússins Chanel má finna eigulega hluti sem geta fylgt okkur inn í veturinn eins og örlítið bronslitaðar kinnar og dramatískt brúntóna naglalakk. Meira

9 leiðir til að hækka í haustgleðinni

Nú þegar það er byrjað að kólna í veðri og dagarnir farnir að styttast er óhjákvæmilegt að finna fyrir því að haustið er komið til að vera. Sumarið sem aldrei kom virðist nú vera langt að baki en margir eru kannski ekki alveg tilbúnir að kveðja það. En ekki örvænta! K100 hefur sett saman lista til að hjálpa Íslendingum að taka haustinu opnum örmum og njóta þeirra töfra sem þessi árstíð hefur upp á að bjóða. rosa@mbl.is Meira

Eftirvænting „Við förum inn í nýtt leikár að springa af spenningi enda margar frábærar sýningar á leiðinni.“

Leikárið mun hreyfa við áhorfendum

Megináherslan á sögur um fjölskylduna og lífið á Íslandi • Vinsælar sýningar snúa aftur l  Segir hlutverk leikhússins að reyna ávallt að lesa samfélagið, hlusta á það og bregðast við því Meira

Anna Rún Tryggvadóttir (f. 1980) Geymd, 2021 Skúlptúr, blönduð tækni

Segulsvið jarðarinnar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Margir Til sýnis eru 113 málverk eftir listamenn á borð við Stórval, Þránd Þórarinsson og 97 aðra málara.

Fjölbreyttar sögur fanga hjartað

Listasafn Reykjavíkur Átthagamálverkið ★★★★· Sýningarstjóri Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 6. október 2024.Opið alla daga 10-17. Meira

Höfundurinn Gagnrýnandi segir Michel Rostain segja frá með „heiðarlegum, frumlegum og fallegum hætti“.

Í framandi eyðimörk líkhússins

Skáldsaga Sonurinn ★★★★½ Eftir Michel Rostain. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Ugla útgáfa, 2024. Kilja, 174 bls. Meira

Netflix Lily Collins fer með hlutverk Emily.

Hver elskar ekki að haturshorfa?

Emilía í París (Emily in Paris) er snúin aftur á skjáinn í fjórðu seríunni af samnefndri þáttaröð og nú velti ég í fúlustu alvöru fyrir mér hvernig sjónvarpsefni getur verið svona slæmt, og gott, í senn Meira