Viðskiptablað Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Guðmundur segir að ekki eigi að hætta að auglýsa í kreppu.

Ekki fundið fyrir dýfu á markaðinum

Guðmundur Pálsson framkvæmdastjóri Pipars/TBWA segir viðskiptin hafa verið nokkuð stöðug síðastliðin tvö ár. Meira

Lónsstaða í lónum virkjana er ekki nægjanlega góð að sögn Björns Arnars Haukssonar.

Fjárfesting verði 20% af heild

Þóroddur Bjarnason Stigvaxandi fjárfesting er í raforkukerfinu en einhverjir gætu þurft að sæta skerðingum í vetur. Meira

SVÞ segja afkomutölur og framlegð fyrirtækja á dagvörumarkaði ekki endurspegla samráð þeirra á milli.

Gagnrýna ummæli Breka um matvöruverslanir

Arinbjörn Rögnvaldsson SVÞ segja nýleg ummæli formanns Neytendasamtakanna um þögult samkomulag fyrirtækja á dagvörumarkaði ekki standast skoðun. Meira

Óðinn, einn af borum Jarðborana, að störfum á Nesjavöllum.

Archer bætir 10% við sig í Jarðborunum

Norska borfyrirtækið Archer hefur aukið við eignarhlut sinn í íslenska borfyrirtækinu Jarðborunum. Fyrirtækið kaupir 10% hlut af meðeiganda sínum Kaldbaki, fjárfestingarfélagi útgerðarfyrirtækisins Samherja, á 2,5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði ríflega 350 milljóna íslenskra króna Meira

Orri Hauksson lætur af störfum sem forstjóri um mánðamót.

Tekjur Símans aukast

Hagnaður Símans á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam um 244 m.kr., samanborið við tæpar 180 m.kr. á sama tíma í fyrra. Hagnaður Símans á fyrri helmingi ársins nemur því um 415 m.kr. og hefur dregist saman um 10 m.kr Meira

Búast við hægum vexti í einkaneyslu

Magdalena Anna Torfadóttir Hagfræðingar sem ViðskiptaMogginn ræddi við búast við hægum vexti í einkaneyslu á næstu misserum. Meira

Guðmundur segir að fyrirtæki séu í auknum mæli farin að byggja sér upp sína sjálfstæðu fjölmiðlun með eigin vefsíðum og samfélagsmiðlum.

Það þarf að dansa á línunni

Þóroddur Bjarnason Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofu ársins, Pipars\TBWA, telur að íslenskur fiskur eigi mikið inni á alþjóðamarkaði. Guðmundur segir að langtímaaðgerðir í markaðsmálum séu nauðsynlegar og einstaka átök séu ekki heppilegust þegar kemur að landkynningu. Meira

Starfshópafaraldur

” Það er enginn að biðja um að stjórnmálamenn taki allar ákvarðanir sjálfir, hvort heldur stærri eða smærri. En þeir mega hins vegar ekki gleyma því að þeir voru einmitt kosnir til að taka ákvarðanir. Meira

Fyrsta skóflustungan að álveri Fjarðaáls 8. júlí 2004 F.v. Tómas Már Sigurðsson, þáv. forstjóri Alcoa Fjarðaáls, Guðmundur Bjarnason, þáv. bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Bernt Reitan, þáv. forstjóri Alcoa á heimsvísu, Valgerður Sverrisdóttir, þáv. iðnaðarráðherra, og Andy Graig, yfirmaður námu- og málmasviðs Bechtel, aðalverktaka álversbyggingarinnar.

Viðsnúningur á Austurlandi

Nú í sumar eru 20 ár liðin frá fyrstu skóflustungunni sem tekin var að álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Á tímamótum sem þessum er viðeigandi að líta um öxl og skoða áhrifin sem þessi stóra ákvörðun hefur haft á austfirskt samfélag og ekki síður á landið í heild Meira

Úrvalsvísitalan, JBT og Marel

” Með því að stækka vísitöluna og taka bæði mið af seljanleika og stærð fyrirtækja endurspeglar Úrvalsvísitalan betur markaðinn og býður upp á meiri áhættudreifingu fyrir fjárfesta og sjóði sem fylgja henni. Meira

Kamala Harris og Joe Biden fallast í faðma á landsþingi demókrata í síðustu viku. Harris þykist ekkert eiga í ótal mistökum Bidens en hefur aftur á móti lagt mikla áherslu á fóstureyðingamál í kosningabaráttunni.

Í svaka stuði en stefnan er óljós

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Kamala Harris hefur haft forskot á Trump undanfarnar vikur en það ætti að breytast með brotthvarfi Kennedys. Þá hefur Harris ekki enn veitt fjölmiðlum eitt einasta viðtal né sett fram skýra stefnuskrá. Meira

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fagnaði 40 ára afmæli í ár.

Met slegið í áheitum í maraþoni

Um 254 m.kr. söfnuðust í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í ár, sem er langhæsta upphæð sem safnast hefur í hlaupinu til þessa. Fyrra metið var sett í fyrra, þegar um 199 m.kr. söfnuðust Meira

„Það sem gefur mér mikinn innblástur í starfinu er að ég trúi því fastlega að fiskeldi á Íslandi sé komið til að vera,“ segir Hjörtur.

Mikil og hröð framþróun í greininni

Sá mikli gangur sem hefur verið í uppbyggingu á fiskeldi hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Fjölmörg störf hafa orðið til í greininni og dæmi er um að einstaklingar eigi að baki langan og góðan feril, líkt og við á í tilviki Hjartar Meira

Hagfræðingarnir Þórður Gunnarsson og Jón Bjarki Bentsson.

Hagkerfið volgara nú en menn höfðu vænst

Stefán E. Stefánsson Seðlabanka og stjórnvöldum er vandi á höndum. Margt bendir til þess að hægja sé tekið á hagkerfinu en aðrar tölur benda til þess að það sé á blússandi siglingu. Meira

Bifröst sá ekki ástæðu til að hampa starfi Guðrúnar hjá VR og Íslandsdeild Transparency International.

Trúverðugleiki að veði

Í stefnumiði Háskólans á Bifröst til ársins 2030 segir að skólinn hafi í heila öld menntað fólk til áhrifa og ábyrgðar í íslensku samfélagi og atvinnulífi. Markmið skólans sé að efla íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að bjóða góða menntun í viðskiptum, lögfræði og félagsvísindum Meira