Daglegt líf Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Fjölbreytt Þessi verða öll á hátíðinni um helgina og tilheyra fjórum meginflokkum búningaleikja: sögulegri endursköpun, LARP, cosplay og kvikmyndabúningum.

Hver og einn á eigin forsendum

„Það er rosalegur misskilningur að við eigum að hætta að leika okkur eftir að við verðum fullorðin,“ segir Unnur, sem stendur fyrir búninga- og leikjasamkomunni Heimar og himingeimar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Kristín Þóra „Ég var auðvitað skíthrædd við að sýna þetta.“

Mamma hélt að mér ljóðum

„Ég finn að átthagarnir toga meira og meira í mig, og þá ekki aðeins sem staður, heldur líka sem tilfinning. Ég leiði hugann meira að öllu því fólki sem mótaði mig, það verður mikilvægara og verðmætara eftir því sem árin færast yfir,“ segir Kristín Þóra sem sent hefur frá sér sína fyrstu ljóðabók, Átthagafræði. „Mér datt aldrei í hug að ég gæti skrifað ljóð.“ Meira