Fastir þættir Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Kit og Bart. V-NS

Norður ♠ Á6 ♥ D8 ♦ G9752 ♣ ÁK63 Vestur ♠ 1052 ♥ 7 ♦ KD10864 ♣ G102 Austur ♠ G843 ♥ 10632 ♦ 3 ♣ 9874 Suður ♠ KD97 ♥ ÁKG954 ♦ Á ♣ D5 Suður spilar 5♥ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Rd5 7. Bxc4 Rxf4 8. exf4 Rb6 9. Bd3 g6 10. h4 Bd7 11. h5 Bg7 12. Be4 c6 13. Re5 De7 14. Db3 g5 15. h6 Bxe5 16. fxe5 f5 17. exf6 Dxf6 18. Dc2 De7 19 Meira

Með börnum og mökum Á myndina vantar Hrönn Róbertsdóttur og Ólaf Teit Guðnason.

Kærar minningar úr Vestmannaeyjum

Svanhildur Gísladóttir fæddist 29. ágúst 1949 á Selfossi og var þar með foreldrum sínum í æsku þar til þau fluttu til Siglufjarðar þegar Svanhildur var sjö ára. Hún lauk skólagöngu á Siglufirði og nam síðan í húsmæðraskólanum Ósk á Ísafirði Meira

Af þjóðarhag, Bjarna og Hreppamanni

Góðan gest bar að garði í liðinni viku með eintök af blaðinu Hreppamanninum. Bjarni Guðmundsson bóndi í Hörgsholti í Hrunamannahreppi gaf út þetta sérstæða rit, sem er að mestu í bundnu máli. Á forsíðu fyrsta tölublaðs sem kom út árið 1956 er þessi… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Valgerður Árný Rúnarsdóttir

60 ára Valgerður ólst upp í Norðurbænum í Hafnarfirði og býr í Áslandi en einnig í Lugano í Sviss. Hún lauk læknisfræði frá HÍ 1992 og fór í framhaldsnám í lyflækningum og fíknlækningum til Bandaríkjanna, við Brown University í Providence, Rhode Island, og kom heim sem sérfræðilæknir árið 2000 Meira

Fjölskyldan Eydís, Magnús, María, Joshua, Sigrún, Birta og Atli í stúdentsveislu yngstu dótturinnar í vor.

Missir helst ekki úr Þjóðhátíð

María Kristín Gunnarsdóttir er fædd 28. ágúst 1974 í Reykjavík. „Ég er Vesturbæingur í húð og hár, gekk hinn klassíska menntaveg í Melaskóla, Hagaskóla og MR, þaðan sem ég útskrifaðist af eðlisfræðideild 1993 þar sem ég var ári á undan í skóla Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Haukur, María, Sólveig, Gréta og Helgi árið 1999 á sextugsafmæli Maríu.

Hefur alla tíð haft gaman af söng

María Björnsdóttir fæddist 27. ágúst 1939 í Lyngholti rétt utan við Hvammstanga, í húsi sem faðir hennar reisti árið 1934. Í Lyngholti var búskapur með kindum, kúm, hænsnum og einum hesti. María fór ung að sinna kúnum og reka þær upp í haga á… Meira

Af Kennedy, sól og jarðeldum

Pétur Stefánsson teygði úr sér þegar hann vaknaði í gær, dró gluggatjöldin frá og hrökk þá upp úr honum: Góðir hálsar góðan dag, göngu lífsins vandið. Nú er loksins breytt um brag, baðar sólin landið Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Stórfjölskyldan Börnin og barnabörnin samankomin á heimili Ragnars.

Einn forvígismanna Slysavarnaskólans

Ragnar Guðbjörn Dagbjartur Hermannsson fæddist 26. ágúst 1949 í Reykjavík. „Þannig var ég skírður en þar sem tölvur hjá Hagstofunni gátu ekki tekið svo marga stafi var ég beðinn að heita Ragnar G.D Meira

Af eldgosi, öli og veðri

Það bar helst til tíðinda í lok vikunnar að það fór að gjósa. Gunnar J. Straumland kastaði fram: Eftir nokkurt moð og más og marga kenninguna rifnaði eins og rennilás rauf í jarðskorpuna. Þá Helgi Zimsen: Iður jarðar æla af krafti upp úr sprungu, henda þar frá heljarkjafti hrauni þungu Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Víðstaðakirkja í Hafnarfirði

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sr. Dagur Fannar Magnússon leiðir guðsþjónustuna þar sem við íhugum og ræðum andlega blindu. Stefán organisti leiðir söng ásamt félögum úr kirkjukór Árbæjarkirkju. BESSASTAÐAKIRKJA | Sumarmessur í Garðakirkju, alla sunnudaga kl Meira

Spilað saman Tumi og nokkur barnabörn að spila saman á hljóðfæri á jólum.

Samheldin og söngelsk fjölskylda

Svandís Svavarsdóttir fæddist 24. ágúst 1964 á Selfossi en alin upp í Vesturbænum í Reykjavík. „Ég var víða í sveit sem barn, á Ströndum, Skógarströnd og á Fellsströnd. Svo dvaldi ég oft á sumrum á Selfossi hjá afa og ömmu.“ Svandís var… Meira

Af vísnagátu, hestum og hátíð

Í dag verður listahátíð við heimili skáldsins Þórarins Eldjárns frá 15 til 18 í tilefni af 50 ára rithöfundarafmæli hans. Óhætt er að mæla með dagskránni við ljóðavini og tónlistarunnendur. Hver veit nema flutt verði vísan Ná og fáþrá: Undarleg er… Meira

Föstudagur, 23. ágúst 2024

Fjölskyldan Á ferðalagi á Nýja-Sjálandi – frá vinstri: Ingimar, Guðrún, Helena, Stefanía, Nína og Lukasz.

Tuttugu og fimm ára starfsafmæli í ár

Ingimar Ingason fæddist á æskuheimili sínu í Borgarnesi 23. ágúst 1964 og er þriðji í röð fjögurra systkina. „Ég ólst upp í Borganesi við mikið frelsi þar sem klettaborgir og fjörur voru endalaus uppspretta ævintýra, auk þess sem fótbolti og… Meira

Af dulnefnum, limrum og gagaravillu

Maðurinn með hattinn er hagmælskur og á fésbók. Að öðru leyti er fátt um hann vitað, annað en að hann gengur með hatt. Og svo er hann ekki ánægður með íslenska sumarið: Í sumar ríkti súld og rok, sumra jók á vanda Alveg fékk ég upp í kok af þeim veðurfjanda Meira