Íþróttir Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska félagið Liverpool. Chiesa kemur frá Juventus og mun Liverpool greiða í kringum 13 milljónir punda fyrir Ítalann. Enskir miðlar greina frá en Chiesa mun skrifa undir fjögurra ára samning á Anfield Meira

Fyrstur Róbert Ísak Jónsson þegar íslensku keppendurnir fimm á Paralympics voru kynntir á fundi í Toyota í Kauptúni fyrr í mánuðinum.

Líður virkilega vel í lauginni

„Ég er voðalega spenntur og get lítið beðið,“ sagði sundkappinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH í samtali við Morgunblaðið. Hann keppir fyrstur Íslendinganna á Paralympics-leikunum í París í dag, en leikarnir voru formlega settir við… Meira

Endurkoma Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn eftir tæplega árs fjarveru en hann á að baki 80 A-landsleiki og 27 mörk.

Gylfi í landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA dagana 6. september og 9. september. Åge Hareide, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 24 … Meira

Ólympíuþorpið Íslensku keppendurnir bregða á leik í ólympíuþorpinu í París í gær. Þjálfarar þeirra eru bjartsýnir á góðan árangur.

Fjórir af fimm í úrslit?

Bjartsýni á meðal íslensku þjálfaranna • Thelma, Sonja og Ingeborg líklegar l  Erfiðasta verkefnið hjá Róberti l  Már á möguleika á að komast á verðlaunapall Meira

Gísli Gottskálk Þórðarson

Einn nýliði í U21-árs landsliðinu

Gísli Gottskálk Þórðarson er nýliði í U21-árs landsliði karla í knattspyrnu en liðið mætir Danmörku og Wales í undankeppni EM 2025 í september. Ólafur Skúlason, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 20 manna leikmannahóp sinn í gær en hann tók við… Meira

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna…

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna Morgunblaðsins þá er bakvörður kominn til Parísar, ekki til að aðstoða kantmanninn eins og forðum daga heldur fylgja íslenska hópnum sem tekur þátt í Paralympics eftir Meira