Menning Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Klassík? Dökkbláa útgáfan af jakkanum hefur verið hvað vinsælust og passar við margt í fataskápnum.

Er ofurkonujakkinn dauður?

Flestir eiga flík í fataskápnum, sem gripið er í þegar tíminn er naumur og passar einhvern veginn við allt. Undanfarin ár hefur ein slík þó verið meira áberandi en aðrar. Meira

Augnförðun Mikil áhersla er lögð á náttúrulega lögun augnanna.

Armani Beauty er komið til landsins

Náttúrulegt útlit er í forgrunni hjá Armani og þótti snyrtivörumerkið brautryðjandi í þeim efnum. Meira

Þarf að minna fólk á þetta mannlega

Helgi Björnsson hefur gefið út nýtt lag, Í faðmi fjallanna, en lagið er samið fyrir kvikmyndina Ljósvíkingar. Meira

Sól í hjarta, sól í sinni Brynhildur lofar því að þrátt fyrir sólarleysið í sumar skíni sólin ávallt í Borgarleikhúsinu.

„Leikhús er staður mennskunnar“

Hinseginleikann ber á góma • Fjölskyldustefið rauður þráður í ár • Burðarsýningarnar stýra að mörgu leyti leikárinu • Þarf að passa upp á svörðinn og halda himninum heilum fyrir ofan Meira

Sigurður Guðmundsson (f. 1942) Mountain, 1980–1982 Ljósmynd, 82,6 cm x 104,5 cm

Skurðpunktur náttúru og menningar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Verðlaunahafi Salman Rushdie þykir táknmynd hugrekkis.

Rushdie hlýtur verðlaun Laxness

Rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár, en þau verða afhent í fjórða skipti föstudaginn 13. september. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár alþjóðlega þekktum rithöfundi fyrir að eiga þátt í endurnýjun frásagnarlistarinnar Meira

Kvikmyndatónlist Þetta er í annað sinn sem Herdís vinnur með Shyamalan.

„Ég fylgi alltaf tilfinningunni“

Herdís Stefánsdóttir samdi tónlistina fyrir kvikmyndina Trap eftir M. Night Shyalaman • Átti nýverið verk á bresku tónlistarhátíðinni BBC Proms • „Nú tekur við Íslandstímabil hjá mér“ Meira

Myndlist Verk eftir Juliönu Irene Smith af samsýningunni Óþekkt alúð þar sem 14 sýna.

Tvær sýningaropnanir í Hafnarborg

Haustsýning Hafnarborgar í ár, Óþekkt alúð , verður opnuð í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Sýningin er sú fjórtánda í haustsýningaröð Hafnarborgar sem hóf göngu sína árið 2011 Meira

Norður Til hægri er verk Anders Sunna, „Gefið okkur allt og við tökum afganginn líka“, akrýl á mdf-plötu en til vinstri eru fjórar myndir Máret Ánne Sara.

Vitnisburður um sammannleg örlög

Listasafn Akureyrar Er þetta norður? ★★★★½ Sýnendur: Anders Sunna, Dunya Zakna, Gunnar Jónsson, Inuuteq Storch, Máret Ánne Sara, Marja Helander, Maureen Gruben og Nicholas Galanin. Sýningarstjórn: Daría Sól Andrews og Hlynur Hallsson. Sýningin stendur til 15. september og er opin frá þriðjudegi til sunnudags milli kl. 10-17. Meira

Leonie Benesch Hér í hlutverki Abigail Fix.

Vináttan er öllu heimsins gulli betri

Nýlega fóru af stað á RÚV alveg dýrlega góðir þættir, Umhverfis jörðina á 80 dögum , og eru, eins og nafnið gefur til kynna, byggðir á samnefndri skáldsögu Jules Vernes. Það sem gerir þessa seríu svo góða sem raun ber vitni eru margir samverkandi þættir Meira