Fréttir Föstudagur, 30. ágúst 2024

Georg Lárusson

Vita vart hvað gerist inni á fjörðum

Segir hafsvæðið við Ísland meira og minna eftirlitslaust Meira

Umdeild tillaga stjórnarinnar

Lagt til að öryrkjar og eldri borgarar í Blaðamannafélaginu missi atkvæðisrétt • Stjórnarmönnum þykir atkvæðisrétturinn óeðlilegur • Fá fordæmi eða jafnvel engin fyrir slíku hjá stéttarfélögum Meira

Breiðamerkurjökull Mikill mannafli var kallaður út síðasta sunnudag.

Tjáðu sig í fyrsta sinn um slysið

Forsvarsmenn Ice Pic Journeys gáfu í gær út yfirlýsingu vegna banaslyss sem varð í ferð á vegum fyrirtækisins á Breiðamerkurjökli á sunnudag. Er þetta í fyrsta skipti sem forsvarsmenn fyrirtækisins tjá sig eftir slysið en Morgunblaðið og mbl.is hafa ítrekað reynt að ná af þeim tali á síðustu dögum Meira

Afmæli Um 60% af kostnaðinum voru fjármögnuð með ráðstefnugjaldi.

Afmælisráðstefna Veðurstofu kostaði 36 milljónir

Ráðstefna í til­efni hundrað ára af­mæl­is Veður­stofu Íslands kostaði tæp­lega 36 millj­ón­ir króna. Var hún hald­in árið 2022 sök­um heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru, en Veður­stof­an varð hundrað ára árið 2020 Meira

Gæsluvélin Flugvél Landhelgisgæslunnar er biluð og hefur verið síðan í vor. Á meðan er ekki unnt að halda uppi viðunandi eftirliti á hafsvæðinu við Ísland. Stuðst er við gervihnattamyndir eða ratsjármyndir meðan vélin er frá.

Eftirlit við landið ófullnægjandi

„Þetta er afleitt,“ segir forstjóri Landhelgisgæslunnar • Geta ekki greint hvað er á ferðinni við landið • Þurfa 300-400 milljónir til viðbótar til að halda uppi viðunandi eftirliti • Flugvélin væntanleg í haust Meira

Siglufjarðarvegur Bjarni segir það hafa verið gagnlegt að fara á svæði hamfaranna og funda með fólki af svæðinu.

Telur sterk rök fyrir að flýta göngunum

Forsætisráðherra heimsótti Siglufjörð í gær • Fundaði með bæjarfulltrúum • Segir talsverðar hamfarir augljósar • Tryggja þurfi 30 milljónir til að hefja rannsóknir fyrirhugaðra Fljótaganga Meira

Áskorun Gunnar þarf að reyna sig í afar krefjandi aðstæðum.

Reynir við 700 kílómetra ofurhlaup

Gunnar Júlísson meðal þátttakenda í ótrúlegu hlaupi í svissnesku Ölpunum • 300 kílómetrum bætt framan við 360 kílómetra hlaup • Aldrei verið reynt áður • Erfiðar og krefjandi aðstæður Meira

Saltvík Plægðir hafa verið á annað hundrað hektarar mólendis.

Kæra framkvæmdaleyfi

Félagið Náttúrugrið hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun sveitarstjórnar Norðurþings að veita félaginu Yggdrasil Carbon framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Saltvíkur og í landi Þverár í Reykjahverfi sem og brot á þátttökurétti í málsmeðferð þeirrar ákvörðunar Meira

Spellvirki Árni var í MR ásamt Jökli Jakobssyni vini sínum.

Rifjar upp gamalt spellvirki

„Kommúnistar svívirtu þjóðsönginn í fyrrinótt.“ Svo hljómaði fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953. Skemmdarverk hafði verið framið á hitaveitugeymum í Reykjavík, þar sem Perlan er nú Meira

Bátsferð Í bátnum voru há fjaðrandi sæti sem voru ekki rétt stillt.

Tveir hryggbrotnir eftir bátsferð

Of mikill hraði á bátnum • Aðbúnaður bátsins ekki í lagi • Þrír slasaðir Meira

Netárásaræfing Guðmundur Einar leikari „féll í yfirlið“ á æfingunni til að undirstrika mikilvægi þess að hugsa vel um sig í þessum aðstæðum.

Þóttust verða fyrir netárás

„Þessi æfing fór alveg fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri þjónustulausnasviðs hjá Origo, við mbl.is en fyrirtækin Origo og Syndis stóðu í gær fyrir netárásaræfingu fyrir stjórnendur fyrirtækja Meira

Vatnafar Mikill munur er á Rangárbotnum í sumar og fyrir tveimur árum.

Minna vatn víða í grunnvatnskerfum

Neikvæð úrkomufrávik hluti af náttúrulegum breytileika Meira

Haustverk Ekið um akurinn og kartöflurnar tínast til. Hverri árstíð fylgja ákveðin verkefni, ólík en skemmtileg.

Grösin eru í góðu lagi

Kartöfluvertíðin að hefjast í Forsæti í Flóa • Góðar uppskeruhorfur • Vonandi verður veðráttan hliðholl Meira

Blús Frá blúshátíðinni á Patreksfirði árið 2022, syngjandi sveifla.

Blúsað á Patró milli fjalls og fjöru

Áhugafólk um blús streymir vestur á Patreksfjörð, en þar hefst í Samkomuhúsinu í kvöld árleg blúshátíð er nefnist Blús milli fjalls og fjöru. Er þetta í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin og hún fer einnig fram á morgun og annað kvöld Meira

Löndun Þessum laxi var landað en sleppt á ný, eins og víða tíðkast.

Laxveiðin betri í ár en í fyrra í flestum veiðiánum

Góð veiði í Borgarfirði • Margar ár í Húnaþingi skila meiru Meira

Telegram Samskiptaforritið er mjög vinsælt og hefur mál Durovs því vakið athygli víða um veröld.

Durov látinn laus gegn tryggingu

Pavel Durov, stofnandi samskiptaforritsins Telegram, var formlega ákærður í fyrrakvöld í París vegna gruns um að miðillinn hafi brotið gegn frönskum lögum varðandi ólöglegt efni á samfélagsmiðlum. Rannsóknardómari málsins ákvað sömuleiðis að Durov… Meira

Útfarir Syrgjendur sjást hér við lík fjögurra manna sem Ísraelsher felldi í aðgerðum sínum í nágrenni Tubas-borgar á Vesturbakkanum í fyrradag.

Áfram barist á Vesturbakkanum

Ísraelsher felldi fimm meinta hryðjuverkamenn í Tulkarem • Guterres skorar á Ísraela að hætta aðgerðum sínum á Vesturbakkanum • Ísraelar segja Írani hafa reynt að smygla sprengjum til Ísraels Meira

Flokksráð Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ávarpar flokksráðsfund í fyrra. Staðan er þröng en búist er við fjölsóttum fundi.

Flókinn flokksráðsfundur á morgun

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kemur saman til fundar á morgun, en þó að til hans hafi verið boðað með það fyrir augum að skerpa áherslurnar á komandi þingvetri í aðdraganda kosninga að ári, þá er auðheyrt á sjálfstæðismönnum að afleitar niðurstöður í fylgiskönnun Maskínu eru þeim efstar í huga Meira

Vinir Þórður Stefánsson nær góðu sambandi við geiturnar.

Í góðu sambandi við geiturnar á Háafelli

Þórður Stefánsson hefur verið geitahirðir á Geitfjársetri Íslands á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði í sumar. „Ég vissi lítið um geitur þegar ég kom hingað í vor en þetta hefur verið frábær tími hjá góðu fólki með yndislegum dýrum,“ segir hann Meira