Íþróttir Föstudagur, 30. ágúst 2024

Lille Hákon Arnar Haraldsson leikur í Meistaradeildinni í ár.

Hákon mætir Liverpool og Real Madrid

Knattspyrnumaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans í franska félaginu Lille mæta bæði Liverpool og Real Madrid í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi í gær Meira

Gleði Karl Friðleifur Gunnarsson, Nikolaj Hansen, Aron Elís Þrándarson og Erlingur Agnarsson fagna marki í fyrri leiknum gegn UE Santa Coloma.

Víkingar í Sambandsdeildina

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík urðu í gærkvöldi annað íslenska félagið til þess að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópukeppni í knattspyrnu karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn UE Santa Coloma í síðari leik liðanna í 4 Meira

Umkringdur Grindvíkingurinn Dagur Ingi Hammer sækir að Þrótturum, sem beita öllum brögðum til þess að verjast honum, í leiknum í gærkvöldi.

Dýrmæt stig í súginn hjá báðum liðum

Einar Karl Ingvarsson bjargaði stigi fyrir Grindavík þegar liðið tók á móti Þrótti úr Reykjavík í 20. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Safamýri í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2, en Einar Karl jafnaði metin fyrir Grindvíkinga á 71 Meira

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er genginn til liðs við enska…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Chiesa, sem er 26 ára gamall, skrifað undir fjögurra ára samning á Anfield en Liverpool borgaði Juventus rúmlega 10 milljónir punda fyrir sóknarmanninn Meira

Ánægður Róbert Ísak Jónsson kátur eftir að hafa tryggt sér sjötta sætið í úrslitum 100 metra flugsunds í S14-flokki þroskahamlaðra á Paralympics-leikunum í La Défense Arena-höllinni í París í gær.

Róbert endurtók leikinn

Hafnaði í sjötta sæti í París og bætti eigið Íslandsmet • Gerði slíkt hið sama í Tókýó • Gífurlega stoltur af sjálfum sér • Mígreni hefur sett strik í reikninginn Meira

Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson leikur í Evrópudeildinni á tímabilinu.

Tvö Íslendingalið í Evrópudeildina

Íslendingalið Ajax og Elfsborg tryggðu sér bæði sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á komandi keppnistímabili í gær. Ajax hafði betur gegn Jagiellonia frá Póllandi í síðari leik liðanna í Amsterdam í gær, 3:0, en Ajax vann einvígið samanlagt 7:1 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Endurkoma Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn eftir tæplega árs fjarveru en hann á að baki 80 A-landsleiki og 27 mörk.

Gylfi í landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA dagana 6. september og 9. september. Åge Hareide, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 24 … Meira

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska félagið Liverpool. Chiesa kemur frá Juventus og mun Liverpool greiða í kringum 13 milljónir punda fyrir Ítalann. Enskir miðlar greina frá en Chiesa mun skrifa undir fjögurra ára samning á Anfield Meira

Fyrstur Róbert Ísak Jónsson þegar íslensku keppendurnir fimm á Paralympics voru kynntir á fundi í Toyota í Kauptúni fyrr í mánuðinum.

Líður virkilega vel í lauginni

„Ég er voðalega spenntur og get lítið beðið,“ sagði sundkappinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH í samtali við Morgunblaðið. Hann keppir fyrstur Íslendinganna á Paralympics-leikunum í París í dag, en leikarnir voru formlega settir við… Meira

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna…

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna Morgunblaðsins þá er bakvörður kominn til Parísar, ekki til að aðstoða kantmanninn eins og forðum daga heldur fylgja íslenska hópnum sem tekur þátt í Paralympics eftir Meira

Ólympíuþorpið Íslensku keppendurnir bregða á leik í ólympíuþorpinu í París í gær. Þjálfarar þeirra eru bjartsýnir á góðan árangur.

Fjórir af fimm í úrslit?

Bjartsýni á meðal íslensku þjálfaranna • Thelma, Sonja og Ingeborg líklegar l  Erfiðasta verkefnið hjá Róberti l  Már á möguleika á að komast á verðlaunapall Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Íslandsmeistari Kristófer Acox hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu KR og tvívegis með Val.

Bikarinn á heima á Hlíðarenda

Kristófer Acox ætlar sér að snúa aftur á körfuboltavöllinn fljótlega eftir áramót • Þurfti að gangast undir þrjár aðgerðir í sumar vegna meiðslanna í oddaleiknum Meira

Franska knattspyrnufélagið París SG hefur samþykkt rúmlega 50 milljóna…

Franska knattspyrnufélagið París SG hefur samþykkt rúmlega 50 milljóna punda tilboð enska félagsins Manchester United í úrúgvæska miðjumanninn Manuel Ugarte. Ugarte var aðeins í eitt tímabil hjá PSG en franska félagið keypti hann frá Sporting í Portúgal fyrir síðasta tímabil Meira

Vörn Guðrún Arnardóttir hefur byrjað fjórtán deildarleiki með Rosengård á tímabilinu og skorað þrjú mörk.

Mín besta staða á vellinum

Guðrún Arnardóttir hefur átt frábært tímabil með toppliði Rosengård í Svíþjóð l  Síðasta tímabil reyndist mikil vonbrigði þegar liðið hafnaði í sjöunda sætinu Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Helga Guðrún best í átjándu umferðinni

Helga Guðrún Kristinsdóttir sóknarmaður Fylkis var besti leikmaður 18. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Helga Guðrún átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Fylkir gerði jafntefli gegn Þór/KA, 2:2, í Árbænum, sunnudaginn 25 Meira

Laugardalsvöllur Selma Sól Magnúsdóttir skrifaði undir 18 mánaða samning í Noregi en hún á að baki 41 A-landsleik fyrir Ísland og fjögur mörk.

Nýi þjálfarinn gerði útslagið

Knattspyrnukonan Selma Sól Magnúsdóttir gekk til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg á nýjan leik á dögunum eftir hálft ár hjá Nürnberg í þýsku 1. deildinni en hún skrifaði undir 18 mánaða samning í Noregi Meira

Öflug Hildur Antonsdóttir hefur fest sig í sessi sem lykilmaður hjá íslenska landsliðinu og reynir nú fyrir sér í sterkri efstu deild Spánar með Madrid CFF, sem var stofnað árið 2010. Liðið hafnaði í sjötta sæti á síðasta tímabili.

Tilbúin í nýja áskorun

Hildur samdi við Madrid CFF • Reynir fyrir sér gegn mörgum af bestu leikmönnum heims • Tvö góð tímabil að baki í Hollandi • Lykilmaður í landsliðinu Meira

Það varð uppi fótur og fit þegar HK og KR áttu að mætast í 17. umferð…

Það varð uppi fótur og fit þegar HK og KR áttu að mætast í 17. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu, fimmtudaginn 8. ágúst í Kórnum í Kópavogi. Fresta þurfti leiknum vegna brotins marks í Kórnum og tókst ekki að útvega annað mark sem stæðist þær kröfur sem gerðar eru til marka í efstu deild Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Skoruðu Luis Díaz og Mo Salah fagna marki á Anfield í gær.

Sigur í frumraun Slots á Anfield

Liverpool vann sanngjarnan heimasigur, 2:0, á Brentford í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Luis Díaz og Mo Salah sáu um að gera mörkin í frumraun hollenska knattspyrnustjórans Arnes Slots á Anfield Meira

Árbær Fylkismaðurinn Þóroddur Víkingsson með boltann á heimavelli sínum í gær. Ólafur Guðmundsson og Björn Daníel Sverrisson elta hann.

Blikarnir í toppsætið

Breiðablik er komið upp í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta, í bili hið minnsta, eftir dramatískan útisigur á ÍA á Akranesi í gærkvöldi, 2:1. Stefndi allt í 1:1-jafntefli þegar Ísak Snær Þorvaldsson var felldur innan vítateigs og Erlendur Eiríksson dæmdi víti Meira

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson reyndist hetja Blackburn Rovers er…

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson reyndist hetja Blackburn Rovers er liðið sigraði Oxford, 2:1, á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta á laugardag. Skagamaðurinn kom inn á sem varamaður í stöðunni 1:1 á 76 Meira

Elt Jasmín Erla Ingadóttir úr Val með boltann í leiknum gegn FH-ingum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gær. Jasmín skoraði annað mark Vals.

Úrslitastundin fram undan

Valur er enn með eins stigs forskot á Breiðablik á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir sigur á FH, 4:2, á útivelli í 18. umferðinni í gærkvöldi. Var umferðin sú síðasta fyrir skiptinguna og úrslitaleikir á báðum endum töflunnar fram undan Meira

Sigur Bjartur Bjarmi Barkarson og félagar í Aftureldingu unnu ÍBV.

Liðin í toppbaráttunni misstigu sig

ÍBV mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í fótbolta er liðið mætti Aftureldingu á heimavelli á laugardag. Fór svo að Mosfellingar fóru með stigin þrjú heim eftir markaleik, 3:2 Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Eiður Gauti bestur í sautjándu umferðinni

Eiður Gauti Sæbjörnsson framherji HK var besti leikmaður 17. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Eiður Gauti átti mjög góðan leik fyrir HK og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar HK vann ótrúlegan sigur gegn KR, 3:2, í Kórnum, 22 Meira

Preston Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson kann vel við sig hjá enska félaginu Preston þrátt fyrir skrautlega byrjun innan og utan vallar.

Gæsahúð að ganga út á völl

Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson gekk í raðir enska knattspyrnufélagsins Preston North End frá Silkeborg í Danmörku í síðasta mánuði. Hann hefur komið við sögu í öllum þremur leikjum liðsins á tímabilinu til þessa og byrjað báða deildarleikina, … Meira

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er orðinn leikmaður Manchester…

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er orðinn leikmaður Manchester City á nýjan leik. Gündogan, sem er 33 ára gamall, kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Barcelona og skrifaði undir eins árs samning Meira

Reynslubolti Benedikt Guðmundsson er fluttur í Skagafjörð og kominn í draumavinnuna sína.

Eins og að mæta á Anfield

Benedikt afar spenntur fyrir fyrsta tímabilinu sem þjálfari Tindatóls • Svona ástríða aðeins til á örfáum stöðum í heiminum • Kveður Njarðvík með söknuði Meira