Ritstjórnargreinar Föstudagur, 30. ágúst 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Íslandsmet í lýðskrumi án atrennu

Viðskiptablaðið fjallar í forystugrein um verðbólgu og vexti, sem illa gengur að tjónka við, en blaðið öfundar dr. Ásgeir Jónsson og Seðlabankann ekki af sínu vanþakkláta verkefni, sem hann standi nánast einn í Meira

Afbökun íslenskunnar

Afbökun íslenskunnar

Óskýrt mál hefur grautarlegar afleiðingar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Dæmi um áhrif smáþjóða í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifaði grein hér í blaðið í gær um Evrópusambandið og þann misskilning sem stundum skýtur upp kollinum um að lítil ríki geti haft einhver áhrif innan þess sem máli skiptir. Hann benti á að Ísland fengi sex þingmenn af 720 á þingi ESB ef Ísland gerðist aðili að sambandinu, sem væri eins og að eiga hálfan þingmann á Alþingi. Meira

Aðför að málfrelsi

Aðför að málfrelsi

Upplýsingaóreiða, áróður stjórnvalda og ritskoðun Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Skeytasendingar um póstmál

Fyrrverandi formaður Póstmannafélags Íslands, Jón Ingi Cæsarsson, skrifaði grein hér í blaðið í fyrradag og spurði: Mun Íslandspóstur lifa af? Hann harmaði að ríkisfyrirtækið hefði ekki víkkað út starfsemi sína þegar minni þörf varð fyrir bréfasendingar og þótti slæmt að horfa á eftir pósthúsum og póstmönnum. Meira

Ekki er allt sem sýnist

Ekki er allt sem sýnist

Lýðræðið hefur óneitanlega mörg andlit Meira

Báknið belgist út

Báknið belgist út

Vöxtur í íslenskum eftirlitsiðnaði Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Dagur B. Eggertsson

Hið löglega og hið siðlausa

Kjaramál Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra eru ofarlega á baugi, en hin fjárvana Reykjavíkurborg á einmitt í kjaraviðræðum og tíu milljón króna útborgun hennar til Dags fyrir ótekið orlof frá fyrri árum athyglisvert innlegg í þær. Þessu kann Dagur illa og agnúast á Facebook bæði út í fréttir Morgunblaðsins og ritstjórnargreinar um það. Meira

Fet milli friðar og hins

Fet milli friðar og hins

Mörkin eru stutt á milli, skotmörk sem önnur Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Davíð Þorláksson

Höfum það sem hljómar betur

Jafn þokukennd og svör framkvæmdastjóra fyrirtækisins með rangnefnið, Betri samgangna, voru í viðtali við mbl.is fyrir helgi, þá voru þau afar upplýsandi. Davíð Þorláksson var spurður út í „umferðar- og flýtigjöldin“, þ.e.a.s Meira

Ógnvekjandi þróun

Ógnvekjandi þróun

Í útlendingamálum er þörf á hertum reglum og auknum upplýsingum Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

En kostnaðurinn fyrir almenning?

Búið er að kynna uppfærða samgöngusáttmálann svokallaða með pomp og prakt og allir helstu forystumenn bæjarstjórna á höfuðborgarsvæðinu og í landsstjórninni búnir að undirrita hann, en samt er mörgum og risastórum spurningum ósvarað. Meira

Greiðar samgöngur eru lífsgæði

Greiðar samgöngur eru lífsgæði

Ráðast á tafarlaust í þær umbætur sem hægt er að gera strax Meira

Valahnúkar við Dómadalsleið að Fjallabaki.

Án heilinda við land og þjóð

„ Íslenska ákvæðið “ í Kyoto-bókuninni um loftslagsmál var fellt niður og samstarf hafið í loftslagsmálum við ESB og þátttaka í viðskiptakerfi þess um losunarheimildir með óboðlegum kostnaði fyrir Íslendinga. Meira