Umræðan Föstudagur, 30. ágúst 2024

Bergþór Ólason

150 ástæður til að segja stopp

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar „ný og uppfærð aðgerðaráætlun í loftslagsmálum“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra Sjálfstæðisflokksins. Fyrst gerði ráðherrann atlögu að því að hafa samráðstímabilið mjög… Meira

Þórarinn Hjaltason

Förum vel með almannafé

Ísland er eitt af strjálbýlustu löndum heims. Við höfum því ekki efni á jafn góðum samgönguinnviðum og nágrannalöndin. Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Öryggi fólks á að vera forgangsmál

Fangelsi landsins hafa ekki haft burði til að kalla menn til afplánunar fyrr en löngu eftir að dómur er fallinn. Meira

Holberg Másson

Skattar og lífeyrir eldri borgara

Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári. Meira

Árni Sigurðsson

Næstu 1.000 dagar mikilvægir í sögu mannkyns

Gervigreindin verður ósýnileg, ómissandi og ómetanleg. Án hennar verður tilvistin jafn fráleit og okkur þætti að lifa og starfa í dag án rafmagns. Meira

Guðjón Jensson

Til minningar um íslensku krónuna

Fjallað er um sögu íslensku krónunnar í nær 140 ár sem til var stofnað 1885. Mikil vanefni einkenndu hana frá upphafi sem hún ber enn merki. Meira

Sverrir Fannberg Júlíusson

Barátta hafnarverkamanna á Íslandi: Átök við Eimskip

Hafnarverkamenn á Íslandi berjast við Eimskip og Eflingu um réttindi og kjör. FHVÍ var stofnað til að tryggja betri samninga. Deilan er enn óleyst. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Eftirlitsiðnaður Sjálfstæðisflokksins

Opinbert eftirlit með atvinnustarfsemi hefur lengi verið þyrnir í augum þeirra sem kenna sig við frelsi einstaklings og markaðar. Viðskiptaráð birti í vikunni stutta úttekt þar sem lagðar eru til umbætur á sviði opinbers eftirlits Meira

Magnús Jóhannesson

Er nýting vindorku lausnin?

Betra væri að reisa vindorkuver á hentugum hafsvæðum í efnahagslögsögu Íslands en á landi, sé nauðsynlegt talið að beisla vindorku í stórum stíl. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins

Það er auðvitað ekki viðunandi staða fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fylgi við hann í höfuðborginni sé ekki meira en raun ber vitni. Meira

Að búa í sveit – samkvæmt skipulagi

Eiga örfáir sem vilja búa í frístundahúsum að hafa valdið til að ráða skipulagi sveitarfélagsins? Er það stjórnsýsla sem almenningur sættir sig við? Meira

Haraldur Þór Jónsson

Þriðjaheimsstefna stjórnvalda

Núverandi stjórnarflokkum hefur tekist að skapa slíka skattalega umgjörð orkumannvirkja að ávinningurinn skilar sér bara til þeirra sem nota orkuna. Meira

Solveig Lára Guðmundsdóttir

Brautryðjandi sem brotið hefur blað

Frú Agnes hefur leitt þær mestu breytingar sem orðið hafa í kirkjunni í langan tíma. Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Það þurfa ekki allir að koma suður

Ég gekk upp að fallegu húsi á Völlum í Svarfaðardal þar sem rauður gamall traktor var við heimreiðina og falleg sumarblóm prýddu stéttina sem ekki höfðu látið á sjá eftir sólarleysið. Hjónin Bjarni og Hrafnhildur reka Litlu sveitabúðina í húsinu sem … Meira

Bjarni Jónsson

Blönduósflugvöllur – áfangasigur

Víða hafa íbúar upplifað óöryggi þegar byggðarlög hafa lokast af í lengri og skemmri tíma landleiðina. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Telja Brussel vera langt í burtu

Mörg dæmi eru um það að ríki innan ESB hafi orðið undir þegar ákvarðanir hafa verið teknar í ráðherraráðinu. Ekki sízt um mikilvæg hagsmunamál þeirra. Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Svandís Svavarsdóttir

Grænni og betri borg

Í síðustu viku undirrituðu ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040 Meira

Einar S. Hálfdánarson

Réttarvörslukerfið á Íslandi í ólestri

Betri eru góðir embættismenn en góð lög. Hér vantar slíka sem vandir eru að virðingu sinni. Forgjöfin í golfinu verður að mæta afgangi. Meira

Bergvin Oddsson

Þarf Íslandspóstur að lifa af?

Í dag er breyttur veruleiki, fólk er að vinna á mismunandi tímum og sinna hugðarefnum sínum og því eru póstboxin frábær lausn. Meira

Aðsópsmikill leiðtogi Erlendur Ólafur Pétursson gaf Knattspyrnufélagi Reykjavíkur nafn og mótaði starf þess um margra áratuga skeið.

Nafngjafi og frumkvöðull í starfi KR

KR var stofnað 16. febrúar árið 1899 og fagnar 125 ára afmæli á þessu ári. Því er við hæfi að minnast Erlends Ólafs Péturssonar á þessum tímamótum. Meira

Kjartan Eggertsson

Nýir borgarfulltrúar óskast

Einhver heimskulegasta umgjörð sem Reykjavíkurborg hefur byggt er í kringum fjárframlög til tónlistarskólanna í Reykjavík. Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Björn Leví Gunnarsson

Er verðbólgan okkur í blóð borin?

Aðeins um erfðaefni Framsóknar. Verðbólgan hefur verið umkvörtunarefni svo lengi sem ég man eftir mér þannig að það var áhugavert að heyra tilgátu fjármálaráðherra um að það væri í DNA Íslendinga að sætta okkur við verðbólguna Meira

Orri Páll Jóhannsson

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag

Fjárfesting í fjölbreyttum samgöngumáta er samfélagslega mikilvæg, ekki síst hvað félagslegan jöfnuð og loftslagsmál varðar. Meira

Ásmundur Friðriksson

Verst af öllu að þvælast fyrir

Árvekni og áhugi í Ölfusi fyrir tækifærinu kom í veg fyrir umkvörtunarhjal þeirra og bið eftir því að aðrir tækju upp skófluna og byrjuðu að moka. Meira

Sigurður Sigurðsson

Íslenskar byggingarrannsóknir

Þau fyrirtæki sem eru með fólk sem hefur ekki fengið tækifæri til að beita þekkingu byggðri á rannsóknum eiga á hættu að valda stórslysum. Meira

Guðrún Njálsdóttir

Grímsnes- og Grafningshreppur – saga úr sveitinni

Ég óska þess eins að ásættanleg lausn finnist sem fyrst og manngæskan ráði för en ekki einstrengingslegar geðþóttaákvarðanir. Meira

Pétur Þorsteinsson

Búkarest og neyslurými

Vinsamlegast gangið inn í neyslurýmið, sem er hér til hliðar, þar sem þið fáið vambmikinn viðurgerning. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Verður fyrirhugaðri gangagerð frestað?

Fátt er um svör þegar spurt er hvort skynsamlegt sé að réttlæta framkvæmdir við rándýrar samgöngubætur í fámennum sveitarfélögum úti á landi. Meira

Jón Ingi Cæsarsson

Mun Íslandspóstur lifa af?

Bréfapósturinn sem var aðaltekjulind póstþjónustunnar á Íslandi er horfinn að miklu leyti m.a. vegna tæknibreytinga. Meira

Laugardagur, 24. ágúst 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Höfuðborg full af menningu

Haldið er upp á það í dag að Reykjavíkurborg fékk kaupstaðarréttindi hinn 18. ágúst 1786. Af því tilefni er venju samkvæmt blásið til Menningarnætur í Reykjavík þar sem íslensk menning í víðum skilningi fær notið sín fyrir augum og eyrum gesta Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Römm er sú taug

Á öllum tímum skiptir það mestu máli að manneskjur alheimsins upplifi að þær séu ekki eyland. Það er gömul saga og ný. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Sameinumst um viðreisn grunnskólans

Ef Alþingi og ráðuneyti leggjast gegn samræmdu námsmati þurfa sveitarfélög, skólar og skólafólk að taka höndum saman og þróa sjálf með sér slíkt mat. Meira

Björn Bjarnason

Fáfræði leiðir til fordóma

Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum. Meira

Vindmyllutorg Bráðum kemur betri tíð með vindmyllur á Hagatorgi.

Gakk þú út í græna lundinn

Ég ætlaði að skrifa um annað í dag, en sá þá færslu hjá náunga nokkrum: „Hvenær byrjaði þessi tíska að kalla alla skapaða hluti „torg“? Nú er þetta örugglega hið prýðilegasta fjölbýlishús – en torg er það ekki.“ Með… Meira

Dagur í orlofi

Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs Meira

Metfjöldi íslenskra þátttakenda á EM ungmenna í Prag

Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur Meira

Guðni Ágústsson

Nú er mál að linni

Öll okkar hlið hafa verið galopin á landamærunum og kristinn kærleikur er svo magnaður að hér eru nægar vistarverur eins og í himnaríki. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Borgarlínustrætó og betri samgöngur

Það er ljóst að samgöngusáttmálinn þarf að vera í stöðugri endurskoðun og mikið aðhald þarf að sýna í meðferð almannafjár. Meira

Svanur Guðmundsson

Ísland fyrirmynd sjálfbærni

Látum ekki undan erlendum þrýstingi byggðum á misskilningi eða ókunnugleika. Verum staðföst og verjum þá sjálfbæru nýtingu sem við höfum þegar náð. Meira