Daglegt líf Laugardagur, 31. ágúst 2024

Prófessorinn væni Konrad Maurer.

Í fótspor Konrad Maurer

Sum arið 1858 ferðaðist um Ísland prófessor nokkur sem hét Konrad Maurer. Prófessor Konrad Maurer var sannarlega merkur maður og á hann hlut í sögu okkar Íslendinga. Hann gerði til dæmis Hinu íslenska bókmenntafélagi kleift að gefa út Þjóðsögur Jóns Árnasonar á árunum 1862 og 1864 Meira

Á söguslóð Eyrún unir hag sínum vel í hlutverki sagnakonunnar, hér við Drekkjarhyl í Elliðaárdal. Vel sést á leirlit og farvegi hvar Skötufoss hefur runnið.

Glæpir og refsing í Elliðaárdalnum

„Á þessum tímum Stóradóms varðaði við lög að eignast barn utan hjónabands. Þetta var ómöguleiki fyrir þetta vesalings fólk, það var réttlausir þrælar vinnuveitenda sinna og lagabókstafsins,“ segir Eyrún Ingadóttir um eitt þeirra glæpamála fortíðar sem hún segir frá í göngum um söguslóðir í Elliðaárdalnum. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Fjölbreytt Þessi verða öll á hátíðinni um helgina og tilheyra fjórum meginflokkum búningaleikja: sögulegri endursköpun, LARP, cosplay og kvikmyndabúningum.

Hver og einn á eigin forsendum

„Það er rosalegur misskilningur að við eigum að hætta að leika okkur eftir að við verðum fullorðin,“ segir Unnur, sem stendur fyrir búninga- og leikjasamkomunni Heimar og himingeimar. Meira