Fastir þættir Laugardagur, 31. ágúst 2024

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli í Mýrdal fæddist 31. ágúst 1870 á Eyjarhólum í sömu sveit. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Ólafsson, f. 1832, d. 1915, og Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1833, d. 1889. Eyjólfur lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla 1892 og hóf þá kennslu í Mýrdal Meira

Gufudalskirkja í Reykhólaprestalli

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl Meira

Djöflabragð. S-Allir

Norður ♠ 6 ♥ Á1072 ♦ Á1053 ♣ KD52 Vestur ♠ D832 ♥ G963 ♦ D7 ♣ 1098 Austur ♠ G974 ♥ D84 ♦ G82 ♣ 643 Suður ♠ ÁK105 ♥ K5 ♦ K964 ♣ ÁG7 Suður spilar 7♦ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0 8. Bc4 d6 9. Rf3 Bxa6 10. Bxa6 Rxa6 11. 0-0 Da5 12. a4 Hfb8 13. Ha3 Hb4 14. e5 Rg4 15. exd6 exd6 16. Rb5 Db6 17. b3 Rc7 18. Rxc7 Dxc7 19 Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Guðný Erla, Sigrún, Guðni, Sólveig Kristín og Auður Birna.

Styrkir augnaðgerðir í Nígeríu

Guðni Albert Einarsson er fæddur þann 31. ágúst 1954 á Suðureyri við Súgandafjörð og hefur alla tíð átt heima á Suðureyri fyrir utan skólaárin. Hann var tvo vetur á Núpi, þar sem landspróf var klárað, og síðan þrjá vetur í Stýrimannaskólanum í Reykjavík, og lauk farmannaprófi árið 1976 Meira

Guðmundur Stefán Gíslason

60 ára Guðmundur ólst upp í Þernuvík í Ísafjarðardjúpi til sjö ára aldurs en síðan á Ísafirði þar sem hann hefur búið mestalla tíð. Hann er fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum og hefur verið verkstjóri í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal sl Meira

Skál í bjórnum, vinur minn

Vísnagáta síðustu viku kom að vanda frá Páli Jónassyni og var svohljóðandi: Þetta dýr við ána er, einnig getur verið skinn. Í glasi kaldur glitrar hér, gátu ráddu, vinur minn. Magnús Halldórsson var fljótur með lausnina: Við ána jafnan bjórinn býr, bjór með hærðan, eru dýr Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Fjölskyldan Vala, Gunnar og börn, frá vinstri: Þórir, Sigríður, Jónas og Axel.

Kirkjusöngur í sextíu ár

Valgerður Guðrún Schiöth er fædd 30. ágúst 1949 að Hólshúsum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði. „Ári áður höfðu foreldrar mínir flutt þangað frá Akureyri með tvö eldri börnin, þar sem faðir minn stundaði löggæslustörf Meira

Af karli, djammi og kerlingunni

Kerlingin á Skólavörðuholtinu heyrði af því að karlinn á Laugaveginum væri rúmfastur og væri að jafna sig á veikindum. Hún tók sig því til og orti til karlsins: Öllu lengur ekki vil án þín rorra og góna, það er kominn tími til að tjútta af sér skóna Meira

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Með börnum og mökum Á myndina vantar Hrönn Róbertsdóttur og Ólaf Teit Guðnason.

Kærar minningar úr Vestmannaeyjum

Svanhildur Gísladóttir fæddist 29. ágúst 1949 á Selfossi og var þar með foreldrum sínum í æsku þar til þau fluttu til Siglufjarðar þegar Svanhildur var sjö ára. Hún lauk skólagöngu á Siglufirði og nam síðan í húsmæðraskólanum Ósk á Ísafirði Meira

Af þjóðarhag, Bjarna og Hreppamanni

Góðan gest bar að garði í liðinni viku með eintök af blaðinu Hreppamanninum. Bjarni Guðmundsson bóndi í Hörgsholti í Hrunamannahreppi gaf út þetta sérstæða rit, sem er að mestu í bundnu máli. Á forsíðu fyrsta tölublaðs sem kom út árið 1956 er þessi… Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Valgerður Árný Rúnarsdóttir

60 ára Valgerður ólst upp í Norðurbænum í Hafnarfirði og býr í Áslandi en einnig í Lugano í Sviss. Hún lauk læknisfræði frá HÍ 1992 og fór í framhaldsnám í lyflækningum og fíknlækningum til Bandaríkjanna, við Brown University í Providence, Rhode Island, og kom heim sem sérfræðilæknir árið 2000 Meira

Fjölskyldan Eydís, Magnús, María, Joshua, Sigrún, Birta og Atli í stúdentsveislu yngstu dótturinnar í vor.

Missir helst ekki úr Þjóðhátíð

María Kristín Gunnarsdóttir er fædd 28. ágúst 1974 í Reykjavík. „Ég er Vesturbæingur í húð og hár, gekk hinn klassíska menntaveg í Melaskóla, Hagaskóla og MR, þaðan sem ég útskrifaðist af eðlisfræðideild 1993 þar sem ég var ári á undan í skóla Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Haukur, María, Sólveig, Gréta og Helgi árið 1999 á sextugsafmæli Maríu.

Hefur alla tíð haft gaman af söng

María Björnsdóttir fæddist 27. ágúst 1939 í Lyngholti rétt utan við Hvammstanga, í húsi sem faðir hennar reisti árið 1934. Í Lyngholti var búskapur með kindum, kúm, hænsnum og einum hesti. María fór ung að sinna kúnum og reka þær upp í haga á… Meira

Af Kennedy, sól og jarðeldum

Pétur Stefánsson teygði úr sér þegar hann vaknaði í gær, dró gluggatjöldin frá og hrökk þá upp úr honum: Góðir hálsar góðan dag, göngu lífsins vandið. Nú er loksins breytt um brag, baðar sólin landið Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Stórfjölskyldan Börnin og barnabörnin samankomin á heimili Ragnars.

Einn forvígismanna Slysavarnaskólans

Ragnar Guðbjörn Dagbjartur Hermannsson fæddist 26. ágúst 1949 í Reykjavík. „Þannig var ég skírður en þar sem tölvur hjá Hagstofunni gátu ekki tekið svo marga stafi var ég beðinn að heita Ragnar G.D Meira

Af eldgosi, öli og veðri

Það bar helst til tíðinda í lok vikunnar að það fór að gjósa. Gunnar J. Straumland kastaði fram: Eftir nokkurt moð og más og marga kenninguna rifnaði eins og rennilás rauf í jarðskorpuna. Þá Helgi Zimsen: Iður jarðar æla af krafti upp úr sprungu, henda þar frá heljarkjafti hrauni þungu Meira