Ritstjórnargreinar Laugardagur, 31. ágúst 2024

Anna Hrefna Ingimundardóttir

Þörf á stórauknu lóðaframboði

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddi verðbólgu og vexti við mbl.is í fyrradag. Hún sagði „sérstaklega áhugavert núna [...] að verðbólgan án húsnæðisliðarins er komin inn fyrir vikmörk Seðlabankans“ Meira

Alda ofbeldis

Alda ofbeldis

Morðum og hnífaárásum fjölgar sem kallar á athugun og aðgerðir Meira

Vafasöm viðskipti

Vafasöm viðskipti

Að leggja Ísland undir erlenda kolefnisbindingu hljómar fráleitt Meira

Óvænt afhjúpun

Það er auðvitað kúnstugt, að eitt stærsta lýðræðisríki heims geti ekki haldið kosningum sínum í hvívetna innan ramma laganna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Íslandsmet í lýðskrumi án atrennu

Viðskiptablaðið fjallar í forystugrein um verðbólgu og vexti, sem illa gengur að tjónka við, en blaðið öfundar dr. Ásgeir Jónsson og Seðlabankann ekki af sínu vanþakkláta verkefni, sem hann standi nánast einn í. Meira

Afbökun íslenskunnar

Afbökun íslenskunnar

Óskýrt mál hefur grautarlegar afleiðingar Meira

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Dæmi um áhrif smáþjóða í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifaði grein hér í blaðið í gær um Evrópusambandið og þann misskilning sem stundum skýtur upp kollinum um að lítil ríki geti haft einhver áhrif innan þess sem máli skiptir. Hann benti á að Ísland fengi sex þingmenn af 720 á þingi ESB ef Ísland gerðist aðili að sambandinu, sem væri eins og að eiga hálfan þingmann á Alþingi. Meira

Aðför að málfrelsi

Aðför að málfrelsi

Upplýsingaóreiða, áróður stjórnvalda og ritskoðun Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Skeytasendingar um póstmál

Fyrrverandi formaður Póstmannafélags Íslands, Jón Ingi Cæsarsson, skrifaði grein hér í blaðið í fyrradag og spurði: Mun Íslandspóstur lifa af? Hann harmaði að ríkisfyrirtækið hefði ekki víkkað út starfsemi sína þegar minni þörf varð fyrir bréfasendingar og þótti slæmt að horfa á eftir pósthúsum og póstmönnum. Meira

Báknið belgist út

Báknið belgist út

Vöxtur í íslenskum eftirlitsiðnaði Meira

Ekki er allt sem sýnist

Ekki er allt sem sýnist

Lýðræðið hefur óneitanlega mörg andlit Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Dagur B. Eggertsson

Hið löglega og hið siðlausa

Kjaramál Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra eru ofarlega á baugi, en hin fjárvana Reykjavíkurborg á einmitt í kjaraviðræðum og tíu milljón króna útborgun hennar til Dags fyrir ótekið orlof frá fyrri árum athyglisvert innlegg í þær. Þessu kann Dagur illa og agnúast á Facebook bæði út í fréttir Morgunblaðsins og ritstjórnargreinar um það. Meira

Fet milli friðar og hins

Fet milli friðar og hins

Mörkin eru stutt á milli, skotmörk sem önnur Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Davíð Þorláksson

Höfum það sem hljómar betur

Jafn þokukennd og svör framkvæmdastjóra fyrirtækisins með rangnefnið, Betri samgangna, voru í viðtali við mbl.is fyrir helgi, þá voru þau afar upplýsandi. Davíð Þorláksson var spurður út í „umferðar- og flýtigjöldin“, þ.e.a.s Meira

Ógnvekjandi þróun

Ógnvekjandi þróun

Í útlendingamálum er þörf á hertum reglum og auknum upplýsingum Meira