Sunnudagsblað Laugardagur, 31. ágúst 2024

Keramik og krass

Viltu segja frá Keramik og krass? Sýningin er hluti af viðburðum Ljósanætur í Reykjanesbæ. Ég held hana ásamt tengdadóttur minni, Melkorku Matthíasdóttur keramiker. Nafn sýningarinnar er dregið af verkum hennar og blýantsteikningum mínum Meira

Kaupþingsbolti tapaðist á fjórðu

Í eitt skipti grét ég á níundu holu þegar ég komst ekki yfir litla tjörn. Meira

Nýjasta eldgosið á Reykjanesskaga mallaði með svipuðum hætti og menn eru farnir að venjast af eldsumbrotum þar.

Ofbeldi, afbrot og eldsumbrot

Nokkuð dró úr kraftinum á nýja eldgosinu á Reykjanesskaga og hraun ógnaði ekki innviðum. Hins vegar sást það vel frá Reykjanesbraut, nýkomnum erlendum ferðamönnum til mikillar upplyftingar Meira

Skipt um gír

Hið opinbera þarf með trúverðugum hætti að stokka upp í ríkisrekstri og það þarf að ná þeim skilaboðum til fólks. Meira

Friðrik hittir meginþorra gesta Hótel Rangár meðan á dvöl þeirra stendur.

Lykilatriði að veita góða þjónustu

Friðrik Pálsson hefur rekið Hótel Rangá í rúma tvo áratugi. Í viðtali við hlaðvarp hringferðar Morgunblaðsins fjallar hann meðal annars um þau atriði sem helst ber að huga að við rekstur á hóteli í umhverfi sem oft og tíðum er krefjandi. Meira

Gínesk menning er í fyrirrúmi í sýningunni.

Fólk elskar sýninguna okkar!

Fjöllistahópurinn Kalabanté mun sýna listir sínar í Eldborg í Hörpu um næstu helgi. Yamoussa Bangoura frá Gíneu er forsprakki hópsins en hann var aðeins smástrákur þegar hann dreymdi um að ferðast um heiminn með sirkus. Draumurinn varð að veruleika. Meira

Eilidh vill ekkert annað gera í lífinu en að rannsaka hvali, og þá sérstaklega háhyrninga.

Háhyrningar heilla mig rosalega

Hin skoska Eilidh Sutherland O'Brien fékk áhuga á hvölum tveggja ára gömul. Sá áhugi dvínaði aldrei og hyggst Eilidh nú fara í doktorsnám þar sem hún vill rannsaka háhyrninga ofan í kjölinn. Meira

Chantelle Carey segir tímabært að opna sig um ofbeldið.

Dansinn er mín þerapía

Chantelle Carey hefur sett sitt mark á dansheiminn hérlendis. Hún á að baki áfallasögu sem hún hefur aldrei viljað tala um en segir nú tímabært að opna sig. Hún segir dansinn hafa hjálpað sér að vinna úr áfallinu og lifir hún nú hamingjuríku lífi á Íslandi. Meira

Herdís Sigurjónsdóttir segir uppsögn úr starfi mesta áfall sem hún hefur upplifað.

Ég þarf ekkert að vera fullkomin

Herdís Sigurjónsdóttir greindist með ME-sjúkdóminn árið 2015 eftir langa veikindagöngu. Hún segir greininguna hafa verið mikið áfall og erfitt að stíga til hliðar í samfélagi sem hafði lítinn skilning eða þekkingu á veikindunum. Meira

„Upphafið að einhverju mjög, mjög mikilvægu“

Akureyrarklíníkin var stofnuð rétt fyrir mánaðamót. Henni er ætlað að bæta úr þjónustu við þá sem fá ME-sjúkdóminn. Sjúkdómurinn er langvinnur og hefur tíðni hans tvöfaldast eftir kórónuveirufaraldurinn. Einkennin eru bugandi, engin einföld greining er til, lækning ekki heldur og leitað er að réttu meðferðinni. Meira

Vilborg segir opnun Akureyrarklíníkurinnar mikil tímamót.

Þvinguð úr starfi vegna veikinda

Á nokkrum árum fór Vilborg Ása Guðjónsdóttir frá því að starfa í krefjandi starfi í að vera rúmföst. Vilborg fann fyrst fyrir einkennum ME árið 2008 og eftir 16 ár er hún loks að ná vopnum sínum aftur. Meira

Cecilie C. Gaihede er verkefnastjóri safneignar og rannsóknar hjá Gerðarsafni.

Ögrandi og frumlegur listamaður

Vegleg afmælissýning stendur yfir í Gerðarsafni, en 30 ár eru síðan safnið var stofnað til heiðurs Gerði Helgadóttur. Sýning á verkum hennar er í öllu húsinu og í nýjum skúlptúrgarði. Bók með safni fræðigreina um list Gerðar er komin út. Meira

Pavel Dúrov er sagður dularfullur og hefur í gegnum tíðina haldið sig frá fjölmiðlum. Hann er ávallt svartklæddur og hefur verið líkt við Keanu Reeves í myndinni Matrix.

Myrkraverk og málfrelsi á Telegram

Umfjöllun um Telegram hefur af og til ratað í heimsfréttirnar, m.a. fyrir að vera skjól öfgahópa og skipulagðrar glæpastarfsemi og nú síðast þegar forsprakki miðilsins var handtekinn. Þegar kemur að myrkraverkum á Telegram er Ísland ekki undanskilið. Meira

Rannveig Ágústa er doktorsnemi og aðjúnkt við Háskóla Íslands. Hún er móðir og næst sjaldan ein á mynd.

Mikið af vel gerðum barnabókum

Ég er að sigla út úr mínu lestrarblómaskeiði, svona á fullorðinsárunum allavega, sem er fæðingarorlofið. Í fæðingarorlofinu er ég búin að fara í gegnum rúmlega 20 bækur, reyndar meirihlutann með því að hlusta í göngutúrum en mér finnst það líka… Meira

Þessi mynd var tekin árin 2014 af Degi B. Eggertssyni og Hjámari Sveinssyni, sem báðir eru glaðlegir á svip enda enginn minnihluti í augsýn.

Pirringur verður ofbeldismenning

Mögulega á Hjálmar erfiðara með að fela óþolinmæði sína gagnvart því sem honum finnst vera þreytandi málflutningur minnihlutans í borgarstjórn. Meira

Óvænt ferðalag í 18 ár

Tónlistarhjónin Regína Ósk og Svenni Þór hafa gengið í gegnum margt saman en þau hafa verið saman í 18 ár og eiga þrjú börn. Þau vinna nú saman að útgáfu nýrrar plötu, en þau frumfluttu nýtt ástarlag af plötunni, sem samið er um þau, í Skemmtilegri leiðinni heim á K100 í vikunni Meira

Óvænt ferðalag í 18 ár

Tón­list­ar­hjón­in Regína Ósk og Svenni Þór hafa gengið í gegn­um margt sam­an en þau hafa verið sam­an í 18 ár og eiga þrjú börn. Þau vinna nú sam­an að út­gáfu nýrr­ar plötu, en þau frum­fluttu nýtt ástar­lag af plöt­unni, sem samið er um þau, í Skemmti­legri leiðinni heim á K100 í vikunni Meira

Arnmundur sýnir nú á sér nýjar listrænar hliðar með tónlistinni.

Skref út í óvissuna

Hjarta- og hugvekjutónleikar með Arnmundi Backman verða 5. september. Meira

Hljómsveitin Pelican tróð óvænt upp í portinu fyrir utan verslunina Plötuportið við Laugaveg. Hljómsveitin var þá ein sú vinsælasta á landinu.

Lofsöngur um Pelican

Mynd frá tónleikum hljómsveitarinnar Pelican fyrir utan hljómplötuverslunina Plötuportið birtist á baksíðu Morgunblaðsins 5. september fyrir hálfri öld. Plötuportið var í porti við Laugaveg þar sem Grammið var síðar til húsa Meira