Umræðan Laugardagur, 31. ágúst 2024

Inga Sæland

Ég neita að pissa standandi

Stjórnvöld hafa loksins tekið á einu brýnasta vandamáli þjóðarinnar — klósettmálunum! Í „byltingarkenndri“ reglugerð ráðherra Sjálfstæðisflokksins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem tók gildi fyrr í sumar er kveðið á um innleiðingu… Meira

Marta Guðjónsdóttir

Þverpólitísk svik, tafir og auknar álögur

Uppfærslan er ofurdekur við tafastefnuna á öllum sviðum. Meira

Kjartan Magnússon

Erindi Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að elta vinstriflokkana og gera eyðslumál þeirra að sínum. Meira

Dökk sýn á samtímann

Applebaum hvetur lýðræðisríkin til að líta í eigin barm og íhuga sitt ráð að nýju, gömul ráð dugi ekki lengur til að tryggja virðingu fyrir lýðræði, lögum og rétti í heiminum. Meira

Svört sólgleraugu Sighvatur okkar tíma?

Íslensk augu og orðaröð

Orðið íslenskur kemur fyrir í fyrsta sinn í dróttkvæðri lausavísu sem er talin vera eftir Sighvat Þórðarson skáld á 11. öld. Hann var ósporlatur og fór m.a. eitt sinn til Gautlands í Svíþjóð í erindagerðum Ólafs helga Noregskonungs Meira

Nauðsynleg upprifjun

Stuðningsmenn Dags B. Eggertssonar rjúka upp eins og nöðrur ef á það er minnst að hann lét greiða sér tíu ára uppsafnað orlof, um tíu milljónir króna, við nýleg starfslok sem borgarstjóri. Þegar ég birti á Snjáldru (Facebook) afrit af pistli mínum um málið, hvæsti þar bróðir Dags, Gauti B Meira

Jakob Frímann Magnússon

Þarf eins brauð virkilega að vera annars dauði?

Vextir sem stökkva úr 0,75% í 9,5% á örfáum misserum ættu ekki að teljast boðlegir neinu samfélagi. Meira

Besta frammistaðan Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri íslensku krakkanna sem tefla á EM í Prag.

Stúlkurnar sækja fram í skákinni

Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri hinna fjölmörgu íslensku keppenda sem taka þátt í Evrópumóti ungmenna, pilta og stúlkna 8-18 ára, sem lýkur nú um helgina í Prag. Guðrún Fanney hafði hlotið 4½ vinning af 7 mögulegum og var í 15.-30 Meira

Sigþrúður Ármann

Uppsagnir eða árangur

Verðmætasköpun fyrir samfélagið verður til hjá fyrirtækjum landsins. Meira

Gunnar Úlfarsson

Eftirlitsmisskilningur Þórunnar

Eftirlitsstofnanir eru frábrugðnar stjórnsýslueftirliti að því leyti að þær framfylgja takmörkunum á athafnafrelsi og starfa samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Aðgerðaleysi getur haft alvarlegar afleiðingar

Á meðan engar aðgerðir hafa verið settar í gang heldur ofbeldið áfram með hræðilegum afleiðingum fyrir fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra. Meira

Áfram

Ástandið er orðið svo yfirgengilegt að manni nánast fallast hendur. Við flokksmenn erum eins og foreldrar mínir á unglingsárum mínum: „Ekki reiðir, heldur vonsviknir.“ Meira

Grænmeti Tómatar og gúrkur bjóðast árið um kring.

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Þrátt fyrir alla ótíð er nú uppskerutími og jarðargróðinn blessaður safnast í hlöður eða dreifist á markað eftir atvikum. Kartöfluuppskeran endist árið um kring og bítur í skott sér svo lítil þörf er á innflutningi nema helst á bökunarkartöflum og getur verið góð viðbót í matargerð Meira