Viðskipti Laugardagur, 31. ágúst 2024

Rekstur Tómas Ragnarz, stofnandi og forstjóri Regus, segir galið að öll starfsemi sé á sama stað miðsvæðis.

Sjá mikil tækifæri í úthverfunum

Regus sér tækifæri í uppbyggingu í úthverfunum • Fagna 10 ára afmæli • Fyrirtækin opnari fyrir fjarvinnu en áður • Mikill vöxtur að undanförnu hjá fyrirtækinu • Stefna að starfsemi á 30 stöðum Meira

Þrotabú Engar eignir fundust í búi dótturfélags Landsbankans.

Milljarða gjaldþrot

Skiptum er lokið á fjárfestingafélaginu Lindir Resources ehf., en félagið fjárfesti í olíufyrirtækjum í Noregi og Kanada fyrir efnahagshrun. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega. Fram kemur að engar eignir fundust í þrotabúinu og … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Verðbólga Húsnæðisliðurinn hækkaði meira en greinendur höfðu gert ráð fyrir.

Verðbólgan lækkar í 6,0%

Ársverðbólgan lækkar í ágúst í 6,0% úr 6,3%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Um meiri lækkun á ársverðbólgunni er að ræða en greinendur gerðu ráð fyrir. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% í ágúst Meira

Skattamál<strong> </strong>Lágmarksskatturinn hefur meðal annars þann tilgang að stór fyrirtæki færi sig ekki til lágskattaríkja til þess að auka hagnað sinn.

Stórfyrirtæki verði að greiða 15% skatt

Alheimsskattur settur á til að koma böndum á tæknirisana Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon fór fram á og fékk samþykkta beiðni sína um að dómkvaddur matsmaður tæki út störf Sveins Andra Sveinssonar.

Boðar hópmálsókn gegn Sveini Andra

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Eftirlitsstofnanir Í samhengi við undirliggjandi starfsemi þá starfar einn við fjármálaeftirlit fyrir hverja 25 starfsmenn í fjármálageiranum.

3.750 starfsmenn í eftirliti

Um 1.600 manns starfa við það sem kalla má sérhæft eftirlit hér á landi, en starfsfólk þeirra stofnana framfylgir afmörkuðum eftirlitsreglum sem beinast að fyrirtækjum og einstaklingum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opinberu eftirliti sem birt verður í dag Meira

Mánudagur, 26. ágúst 2024

Tækifæri Glaðbeittir ferðamenn við Jökulsárlón. Menningarlæsi bætir þjónustu og fækkar árekstrum.

Þurfa að skilja menningarmuninn

Þarfir og siðir erlendra gesta kalla á vissa þekkingu og aðlögunarhæfni hjá starfsfólki • Erlendir starfsmenn geta líka haft mikið gagn af fræðslu um hvað það er sem einkennir íslenska viðskiptavini Meira

Erna Björg Sverrisdóttir

Gátu ekki tekið aðra ákvörðun

Seðlabankinn gat ekki tekið aðra ákvörðun en að halda vöxtum óbreyttum til þess að halda trúverðugleika. Ólíklegt er að vextir lækki á þessu ári. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í Dagmálum Meira