Ýmis aukablöð Laugardagur, 31. ágúst 2024

Þegar náttúrufegurðin og sjómennskan kallast á

Bárður er aflahæsti neta- og dragnótabátur á landinu en hér má sjá hann í einstakri náttúrufegurð rétt fyrir utan Hellissand. Meira

Útgefandi Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn: Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is, Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir elinroslr@gmail.com, Ómar Garðarsson omar49@simnet.is Auglýsingar Bjarni… Meira

Njóta góðs af alþjóðlegu stuðningsneti

Sjávarklasar að íslenskri fyrirmynd hafa núna verið stofnaðir víða um heiminn og geta meðal annars nýst íslenskum fyrirtækjum og frumkvöðlum til að brjóta sér leið inn á nýja markaði. Meira

Meðferð hrogna er vandasöm því ekkert má út af bera. Hér má sjá Harry starfsmann Laxeyjar og starfsmann Benchmark Genetics sem framleiðir hrognin.

Landeldi í sátt við náttúru og samfélag

Laxey er fjölskyldufyrirtæki sem byggir á yfir 75 ára reynslu í sjávarútvegi, veiðum og vinnslu en hefur nú breytt um stefnu. Meira

Jóhannes segir neytendur leita að handhægu, hollu og próteinríku snarli sem er laust við aukaefni.

Ofurfæða sem hakar í flest boxin

Von harðfiskverkun selur um helminginn af framleiðslunni til útlanda og þarf fyrirtækið senn að auka afköstin til að geta annað eftirspurn. Meira

Í þörungaverksmiðju Thorverks rannsakaði Anna Þóra aðferðir til að draga út verðmæt efni sem falla til við þörungavinnslu.

Innihaldsríkir þörungar geyma mikil verðmæti

Nýlegar rannsóknir benda til tækifæra til að draga út verðmæt efni úr þörungum sem nýtast í ýmsum iðnaði. Meira

Varðskipið Freyja er mjög öflugt skip sem fellur vel að starfsemi og verkefnum Landhelgisgæslunnar þó að það hafi verið hannað fyrir annars konar starfsemi í upphafi.

Almenn ánægja með varðskipið Freyju

Landhelgisgæslan er löggæslustofnun sem sinnir fjölbreyttu hlutverki í samfélaginu en þar hefur Einar Heiðar Valsson starfað síðan hann var 15 ára gamall eða í 43 ár. Meira

„Sá guli“ en svo er þorskurinn, verðmætasti nytjafiskur Íslendinga, stundum kallaður.

Á ekki langt að sækja áhuga sinn á hafinu

Hafrannsóknastofnun var sett á stofn árið 2016 og verkefni stofnunarinnar eru margvísleg og mörg. Þorsteinn Sigurðsson er forstjóri Hafrannsóknastofnunar og segir hann starfið krefjandi en skemmtilegt. Meira