Fréttir Mánudagur, 2. september 2024

Samfélög sem ala á ótta þurfa upprisu

Guðrún Karls Helgudóttir biskup var sett í embætti við athöfn í Hallgrímskirkju Meira

Læsi barna hrakar stöðugt

Hluti nemenda kann ekki alla bókstafina við lok 1. bekkjar • „Stórkostleg mistök“ skólayfirvalda l  Með hverjum nýjum árgangi fjölgar börnum sem ná ekki viðmiðum í lestrarfærni l  Ekkert skyldupróf Meira

Jón Gunnarsson

Dýrt að reka eina vél

Jón Gunnarsson, alþingismaður í Suðvesturkjördæmi og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir óheppilegt ef tillögur að hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar sem hann lét vinna fyrir ráðuneytið séu ekki til skoðunar Meira

Formaðurinn Bjarni Benediktsson flutti setningarræðu fundarins.

„Enginn bilbugur á mönnum“

Fjölmennasti flokksráðsfundurinn • Snúa bökum saman í ljósi skoðanakannana • Bjarni gaf ekkert upp um framhaldið • Ísland verði ekki að „fyrirheitnu landi“ Meira

Beita sér gegn stækkun byggðar

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa líkt og nágrannarnir í Kópavogi orðið vör við þá viðleitni Reykjavíkurborgar að standa í vegi fyrir möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt Meira

Viðbúnaður Lögreglan var með mikinn viðbúnað á laugardagskvöld.

Árás með hníf á bæjarhátíðinni

Lík­ams­árás átti sér stað á hátíðinni Í tún­inu heima í Mos­fells­bæ á föstu­dag þar sem hníf var beitt. Þetta kom fram í dag­bók lög­reglu um helgina en þar sagði að árás­arþolinn hefði sloppið við áverka þó að fatnaður hefði verið skorinn Meira

TF-SIF Rekstur vélarinnar kostar skattgreiðendur skildinginn.

Sala á TF-SIF hefði bætt reksturinn að mati Jóns

Óhagkvæmt að reka eina vél • Skýrsla til í ráðuneytinu Meira

Almenningar Hlíðin er að síga fram í sjó eins og fram hefur komið.

Er hægt að flýta ferlinu?

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í dag til að ræða ástand vegarins um Almenninga. Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins staðfestir þetta en hún óskaði eftir því að nefndin fundaði Meira

Börnin kunna jafnvel enga bókstafi

Lestrarfærni barna er afar misjöfn við upphaf skólagöngunnar • Höfðinu stungið í sandinn með afnámi samræmds mats • Nauðsynlegt til að kennarar geti borið ábyrgð á starfi sínu og námi barnanna Meira

Réttir Féð er rekið í almenning og smalarnir bíða hér álengdar.

Fyrstu fjárréttir voru um helgina

Réttir í uppsveitum Árnessýslu um aðra helgi • Stemning og eftirvænting Meira

Gulur september Guli liturinn var allsráðandi í Ráðhúsinu í gær, en átakið, sem stendur út september, á að styðja við forvarnir gegn sjálfsvígum.

Gulur september haldinn í annað sinn

Guli liturinn var allsráðandi í Ráðhúsi Reykjavíkur í hádeginu í gær, en þá fór fram sérstakur opnunarviðburður fyrir Gulan september, samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum Meira

Togari Sólberg ÓF er það skip sem mestar aflaheimildir tilheyra.

Sólberg á toppnum

Nýtt kvótaár • Brim og Reykjavík með mest • Aflamark á 334 skip Meira

Ölfusárbrú Væntanlegt mannvirki samkvæmt tölvumynd hönnuða.

Verktaki tilbúinn

Áskorun frá Árborg • Tappar við brú nú • Framkvæmdir hefjist fljótt Meira

Drónaflug Er blaðamaður og ljósmyndari virtu Dyrhólaey fyrir sér flaug ferðamaður dróna úti yfir bjarginu.

Reglur um drónaflug þverbrotnar

Drónaflug truflar fuglalífið við sjóinn • Tiltal landvarðar Meira

Húsavík Höfuðstaður í héraði.

Vöruverð vandamál í Þingeyjarsýslum

Vöruverð og -úrval eru þeir þættir í búsetuskilyrðum sem íbúar í Þingeyjarsýslum eru hvað helst ósáttir við. Þetta kemur fram í nýrri könnun meðal fólks í byggðum landsins sem gerð var á síðasta ári Meira

Sandgerði Gróið bæjarfélag sem er i miklum vexti um þessar mundir.

Lóðir eftirsóttar í Suðurnesjabæ

Mikið er byggt í Garðinum • Sandgerði hefur vinninginn í íbúafjölda Meira

Skólameistari Þessi þrjú ár sem námið til stúdentsprófs tekur eru afar dýrmætur tími, segir Soffía hér í viðtalinu.

Nemendur blómstra og menntun nýtist vel

„Góður framhaldsskóli þarf að hafa fjölbreytt námsframboð fyrir ólíka hópa nemenda. Einnig að geta boðið þeim sem þess þurfa stuðning og aðstoð, hvort heldur er persónulega eða í námi þar sem gerðar eru akademískar kröfur um góðan… Meira

Úlfaþytur á ítalskri kvikmyndahátíð

Stórstirnin Brad Pitt, Amy Ryan og George Clooney brostu breitt í myndatöku á 81. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á Ítalíu í gær þar sem þau birtast áhorfendum í Úlfum, eða Wolfs, spennumynd með gamanívafi sem hátíðargestir í ítölsku borginni fá að… Meira

Kannabis? Trump vill refsileysi í Flórída í trássi við flokksviljann.

Trump vill löglegt kannabis

Donald Trump, hólmgöngumaður varaforsetans Kamölu Harris í bandarísku forsetakosningunum í nóvember, hefur gefið út að hann muni styðja refsileysi gagnvart neytendum kannabisefnisins marijúana í sínu heimaríki, Flórída, þvert á vilja sitjandi ríkisstjóra þar Meira

Örvinglun Ísraelar þustu fylktu liði út á götur Tel Avív í gær í kjölfar fregna af látnum gíslum og kröfðu alvald sinn um að knýja óöldina til kyrrðar.

Líkpokar í stað samninga

Ísraelskur almenningur með böggum hildar eftir líkfund í göngum um helgina • Formaður öflugs verkalýðsfélags eggjar þjóðina til að bregða bitrasta vopninu Meira

Öxl Deilt var um hvort öxl væri hluti af upphandlegg eða búk. Niðurstaðan var að axlarvöðvar teldust til upphandleggs og þar með útlims.

Deilumál um öxl fyrir úrskurðarnefnd

Er öxl hluti af upphandlegg og þar með útlimur, eða búknum? Um það má deila og ein slík deila kom til kasta úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í sumar. Málinu er lýst þannig í úrskurði nefndarinnar, að einstaklingur hafi orðið fyrir frítímaslysi en … Meira

Samstarf „Hingað til hef ég látið fátt stoppa mig en núna kemst ég víðar en annars hefði verið,“ segir Sandra Dögg, hér með henni Kristu sinni.

Labradorinn Krista fylgir Söndru Dögg

Taugin er sterk • 14 leiðsöguhundar blindra til staðar Meira