Viðskipti Mánudagur, 2. september 2024

Þór Sigfússon er gestur í Dagmálum.

Getum orðið Kísil­dalur heimsins

Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda restinni. Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans og … Meira

Ráðgáta Bandaríski markaðurinn fylgir ekki alveg formúlunni í augnablikinu og erfitt að spá fyrir um hvað gerist næst. Frá kauphöllinni í New York.

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Hlutabréfaverð fer hækkandi hjá breiðari hópi bandarískra fyrirtækja • Á sama tíma þrengir að neytendum vegna verðbólgu og atvinnuleysis • Markaðurinn oft sterkur fyrir og eftir forsetakosningar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Rekstur Tómas Ragnarz, stofnandi og forstjóri Regus, segir galið að öll starfsemi sé á sama stað miðsvæðis.

Sjá mikil tækifæri í úthverfunum

Regus sér tækifæri í uppbyggingu í úthverfunum • Fagna 10 ára afmæli • Fyrirtækin opnari fyrir fjarvinnu en áður • Mikill vöxtur að undanförnu hjá fyrirtækinu • Stefna að starfsemi á 30 stöðum Meira

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Verðbólga Húsnæðisliðurinn hækkaði meira en greinendur höfðu gert ráð fyrir.

Verðbólgan lækkar í 6,0%

Ársverðbólgan lækkar í ágúst í 6,0% úr 6,3%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Um meiri lækkun á ársverðbólgunni er að ræða en greinendur gerðu ráð fyrir. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% í ágúst Meira

Skattamál<strong> </strong>Lágmarksskatturinn hefur meðal annars þann tilgang að stór fyrirtæki færi sig ekki til lágskattaríkja til þess að auka hagnað sinn.

Stórfyrirtæki verði að greiða 15% skatt

Alheimsskattur settur á til að koma böndum á tæknirisana Meira

Þriðjudagur, 27. ágúst 2024

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon fór fram á og fékk samþykkta beiðni sína um að dómkvaddur matsmaður tæki út störf Sveins Andra Sveinssonar.

Boðar hópmálsókn gegn Sveini Andra

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Eftirlitsstofnanir Í samhengi við undirliggjandi starfsemi þá starfar einn við fjármálaeftirlit fyrir hverja 25 starfsmenn í fjármálageiranum.

3.750 starfsmenn í eftirliti

Um 1.600 manns starfa við það sem kalla má sérhæft eftirlit hér á landi, en starfsfólk þeirra stofnana framfylgir afmörkuðum eftirlitsreglum sem beinast að fyrirtækjum og einstaklingum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opinberu eftirliti sem birt verður í dag Meira