Fréttir Þriðjudagur, 3. september 2024

Ráðherra Enn er beðið eftir viðbrögðum barnamálaráðherra.

Grunnskólarnir byrjaðir en ekkert bólar á viðbrögðum

Níu mánuðir frá svörtum niðurstöðum PISA • Aðgerðaáætlun ekki enn kynnt Meira

Hjalti Már Björnsson

Hnífstunguáverkum hafi fjölgað

„Við höfum ekki tekið saman nákvæmar tölur um fjölda af hnífstungutilfellum sem hafa komið á deildina, en tilfinningin hjá okkur er að þeim hafi farið heldur fjölgandi síðustu árin.“ Þetta segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á… Meira

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Fljótagöng fá flýtimeðferð • Frá Lambanesi í Fljótum að Hólsdal í Siglufirði • Áætlaður kostnaður 19 milljarðar Meira

Framkvæmdir Fylling er komin út í hálfan Gufufjörðinn og þá er Djúpifjörðurinn eftir. Mikilvægur áfangi næst í samgöngumálum Vestfirðinga og mun stytta verulega leiðina um sunnanverða Vestfirði.

Þverun Gufufjarðar komin vel áleiðis

Trukkar af stærstu gerð, hjólaskóflur og jarðýtur eru tækin sem duga hjá Borgarverki. Starfsmenn fyrirtækisins vinna nú að þverun Gufufjarðar og Djúpafjarðar í Reykhólasveit. Vegagerð þessi er tekin úr vestri og nú er komin veglína út í því sem næsta hálfan Gufufjörð Meira

Skilti Úrskurðarnefnd hefur hafnað því að ógilda kröfu Reykjavíkurborgar um að slökkt verði á auglýsingaskilti við Miklubraut og það fjarlægt.

Auglýsingaskilti skal fjarlægt

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu félaganna Lónseyri ehf. og LED birtinga ehf. um að ógild verði sú ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur, að slökkva skuli á stóru auglýsingaskilti við Miklubraut í Reykjavík og það verði fjarlægt Meira

Bólusetning Uppfært bóluefni er sagt vera til hjá dreifingaraðila.

Eitt bóluefni verður í boði gegn covid-19 í vetur

Eitt bóluefni verður notað í bólusetningum gegn covid-19 í haust og í vetur samkvæmt upplýsingum sem birtar hafa verið á vef landlæknisembættisins. Bóluefnið sem nota á er uppfærða bóluefnið Comirnaty JN.1 sem er omíkron-bóluefni frá Pfizer/BioNTech Meira

Þau fá allt of mikið frelsi

Ráðgjafi segir ofbeldi hafa aukist mikið meðal ungmenna Meira

Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson, skipstjóri á Ísafirði, lést á Ísafirði sunnudaginn 1. september, 106 ára að aldri. Hann var elstur karla á Íslandi og hefur enginn Vestfirðingur náð að verða eldri, samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðunni Langlífi Meira

Vill endurskoða aðild

„Ég tel að við Íslendingar eigum að endurskoða aðild okkar að Parísarsamningnum, enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,“ segir Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Morgunblaðið Meira

Tenerife Vignir Vatnar fagnar sigri á alþjóðlega skákmótinu með stæl.

Vignir stigahæstur skákmanna

Vann sitt fyrsta alþjóðlega skákmót sem lauk á Tenerife á sunnudaginn Meira

Haukur Guðlaugsson

Haukur Guðlaugsson, fv. söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, lést 1. september, 93 ára að aldri. Haukur fæddist á Eyrarbakka 5. apríl 1931 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Ingvar Pálsson, kaupmaður á Eyrarbakka, og Ingibjörg Jónasdóttir, húsfreyja og listakona á Eyrarbakka Meira

Varnarsamstarf Fjöldi bandarískra hermanna kemur að heræfingunni Norður-Víkingi en æfingin er haldin á grundvelli tvíhliða varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1951.

Æfðu viðbrögð við hópslysi vegna goss

Yfir 200 manns tóku þátt í varnaræfingu á varnarsvæðinu í Reykjanesbæ í gær þar sem viðbrögð við hópslysi sökum eldgoss voru æfð. Æfingin var hluti af Norður-Víkingi, 1.200 manna heræfingu sem hefur staðið yfir síðustu daga en lýkur í dag Meira

Rafbílar Fólksbílar knúnir raforku eru söluhæsta gerðin hér á landi.

Samdráttur í sölu fólksbíla

Ríflega 60% samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla í ágústmánuði frá sama mánuði í fyrra, 464 bílar seldust á móti 1.166 bílum í ágúst 2023. Þegar litið er til nýskráninga bíla það sem af er þessu ári nemur samdrátturinn um 40% Meira

Borgarlína Svona gæti ásýnd hennar orðið, gangi áætlanir eftir. Þetta er tölvuteikning, og ekki endanleg útfærsla.

Ábati af borgarlínu liggur ekki fyrir

Ekki var gerð sérstök ábatagreining á borgarlínunni í uppfærðum samgöngusáttmála • Slík greining fór fram á 1. hluta hennar árið 2020 • Þá var ábatinn metinn 26 milljarðar Meira

Föt Black Sheep Collection samanstendur af léttum jökkum, buxum, pilsum og vestum með 60 g ullarfyllingu.

60% árleg söluaukning

Fatnaður með ullarfyllingu sækir í sig veðrið hjá Icewear • Sendu liðsauka til Vestmannaeyja • Sprauta ullarkornum í þykkari úlpurnar • Reka 28 verslanir Meira

Fyrsta hjálp Úkraínskir hermenn sjást hér æfa á Bretlandseyjum en fjölmargir hafa fengið þjálfun þar.

Vilja ráðast djúpt inn í Rússland

Kænugarður ítrekar þörfina fyrir langdrægar eldflaugar og hömlulausa beitingu þeirra gegn skotmörkum í Rússlandi • Hafa kortlagt yfir 200 skotmörk • Sérfræðingur segir landher verða að fylgja Meira

Hornafjörður Blómlegt samfélag sem fékk kaupstaðarréttindi 1988. Öfluga ferðaþjónustu er að finna á svæðinu.

Öll tilboð í flug til Hafnar yfir áætlun

Þrjú flugfélög sendu inn tilboð í ríkisstyrkt flug milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði, Icelandair, Mýflug og Norlandir. Öll þrjú tilboðin voru langt yfir kostnaðaráætlun. Þeim var því hafnað og farið í samningaviðræður við alla bjóðendur sem lögðu fram nýja tölu, upplýsir G Meira

París Geir Sverrisson stjórnarmaður ÍF og Jóhann Arnarson varaformaður stjórnar ÍF í sundhöllinni í París.

Kominn aftur á Para- lympics 24 árum síðar

Keppti á fernum leikum • Í öðru hlutverki í París Meira